Eitursölumaður talinn tengjast 130 sjálfsvígum Bjarki Sigurðsson skrifar 1. mars 2024 16:27 Leonid Zakutenko er talinn hafa selt hundruð manna eitrið. Breska ríkissjónvarpið Hinn úkraínski Leonid Zakutenko er talinn hafa selt yfir 130 manns eitur sem fólkið notaði síðan til að svipta sig lífi. Hann er talinn hafa selt eitrið í mörg ár. Zakutenko er búsettur í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, og hefur selt eitrið þaðan. BBC greinir frá því að hann hafi auglýst efnið á vefsíðu sem hvetur til sjálfsvígs og að hann hafi sagt við flugublaðamann (e. undercover reporter) að hann sendi fimm svoleiðis pakka til Bretlands í hverri viku. BBC hefur ákveðið að gefa ekki út hvert eiturefnið er. Náðu honum fyrir utan pósthúsið Blaðamenn BBC gengu á Zakutenko og spurðu hann um málið en hann neitaði öllu. Blaðamennirnir höfðu uppi á honum með því að rekja sendingu frá honum og var hann gómaður fyrir utan pósthús þar sem hann var að senda fleiri pakka. Efnið er löglegt í Bretlandi en einungis fyrirtæki með leyfi til þess að nota það mega kaupa það. Innflytjendur efnisins mega ekki selja það nema þeir séu búnir að afla sér gagna um þá sem eru að kaupa það og í hvað þeir ætla sér að nota það. Fleiri gert slíkt hið sama Zakutenko er ekki einu eitursölumaðurinn sem Bretar hafa kljást við. Kanadíski kokkurinn Kenneth Law hefur verið ákærður fyrir fjórtán morð fyrir að selja sama efni. Hann er talinn hafa selt það til yfir tólfhundruð einstaklinga um allan heim og er talinn tengjast 93 sjálfsvígum í Bretlandi. Systir tvíburasystranna Linda og Sarah Kite, sem sviptu sig lífi eftir að hafa pantað eitrið hjá Zakutenko, lýsir honum sem fyrirlitlegum og illri manneskju. Hún segir systur sínar hafa verið klárar, umhyggjusamar og mælskar. Það væri mikil skömm fyrir stjórnvöld í Bretlandi að gera ekkert í því að stöðva það að fólk geti nálgast eitrið. Bretland Úkraína Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira
Zakutenko er búsettur í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, og hefur selt eitrið þaðan. BBC greinir frá því að hann hafi auglýst efnið á vefsíðu sem hvetur til sjálfsvígs og að hann hafi sagt við flugublaðamann (e. undercover reporter) að hann sendi fimm svoleiðis pakka til Bretlands í hverri viku. BBC hefur ákveðið að gefa ekki út hvert eiturefnið er. Náðu honum fyrir utan pósthúsið Blaðamenn BBC gengu á Zakutenko og spurðu hann um málið en hann neitaði öllu. Blaðamennirnir höfðu uppi á honum með því að rekja sendingu frá honum og var hann gómaður fyrir utan pósthús þar sem hann var að senda fleiri pakka. Efnið er löglegt í Bretlandi en einungis fyrirtæki með leyfi til þess að nota það mega kaupa það. Innflytjendur efnisins mega ekki selja það nema þeir séu búnir að afla sér gagna um þá sem eru að kaupa það og í hvað þeir ætla sér að nota það. Fleiri gert slíkt hið sama Zakutenko er ekki einu eitursölumaðurinn sem Bretar hafa kljást við. Kanadíski kokkurinn Kenneth Law hefur verið ákærður fyrir fjórtán morð fyrir að selja sama efni. Hann er talinn hafa selt það til yfir tólfhundruð einstaklinga um allan heim og er talinn tengjast 93 sjálfsvígum í Bretlandi. Systir tvíburasystranna Linda og Sarah Kite, sem sviptu sig lífi eftir að hafa pantað eitrið hjá Zakutenko, lýsir honum sem fyrirlitlegum og illri manneskju. Hún segir systur sínar hafa verið klárar, umhyggjusamar og mælskar. Það væri mikil skömm fyrir stjórnvöld í Bretlandi að gera ekkert í því að stöðva það að fólk geti nálgast eitrið.
Bretland Úkraína Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira