Nemendur geti nú skráð sig í nám við Bifröst óháð fjárhag Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. mars 2024 12:10 Margrét Jónsdóttir Njarðvík og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir í gær. Bifröst Tekin hefur verið ákvörðun um að fella niður skólagjöld í Háskólanum á Bifröst. Rektorinn segir mikilvægt að nemendur geti valið sér nám óháð fjárhag, en fullt meistaranám við skólann hefur kostað hálfa milljón. Í síðasta mánuði tilkynnti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra háskólamála, að sjálfstætt starfandi háskólum yrði boðið að fá óskert frjárframlög frá ríkinu gegn afnámi skólagjalda. Listaháskóli Íslands tilkynnti samdægurs um niðurfellingu gjalda frá og með næsta hausti, en nú hefur Háskólinn á Bifröst bæst í hópinn. Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor á Bifröst, segir um vatnaskil að ræða. „Því nú geta nemendur, óháð fjárhag, skráð sig í nám við háskólann á Bifröst, og við kennum margar námsgreinar sem eru ekki kenndar í öðrum háskólum á Íslandi,“ segir Margrét. Mikilvægt sé að geta valið sér háskólanám óháð fjárhag, en hingað til hafa nemendur í fullu meistaranámi greitt tæplega hálfa milljón króna á hverju misseri. „Háskólinn á Bifröst hefur verið í fararbroddi í fjarnámi á Íslandi og það þýðir að fólk, óháð búsetu eða aðstöðu í lífinu, hvort það er barnalán eða vinna, þá getur fólk núna skráð sig í háskólanám hjá okkur, án þess að þurfa að borga skólagjöld.“ Líkt og áður sagði tilkynntu stjórnendur Listaháskóla Íslands samdægurs að skólagjöld yrðu afnumin. Skólarnir eru ekki í sama reikniflokki, og því áhættusamara fyrir Bifröst að slá til. „Við þurfum að innrita 300 nemendur í haust, til þess að þetta gangi upp. En við vitum líka að háskólanemar munu greiða atkvæði með fótunum. Við vildum bara reikna dæmið mjög vel og vera þess fullviss að þetta myndi ganga upp. En við tökum áhættu sem er skemmtileg, því við vitum að skólinn mun fyllast.“ Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Í síðasta mánuði tilkynnti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra háskólamála, að sjálfstætt starfandi háskólum yrði boðið að fá óskert frjárframlög frá ríkinu gegn afnámi skólagjalda. Listaháskóli Íslands tilkynnti samdægurs um niðurfellingu gjalda frá og með næsta hausti, en nú hefur Háskólinn á Bifröst bæst í hópinn. Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor á Bifröst, segir um vatnaskil að ræða. „Því nú geta nemendur, óháð fjárhag, skráð sig í nám við háskólann á Bifröst, og við kennum margar námsgreinar sem eru ekki kenndar í öðrum háskólum á Íslandi,“ segir Margrét. Mikilvægt sé að geta valið sér háskólanám óháð fjárhag, en hingað til hafa nemendur í fullu meistaranámi greitt tæplega hálfa milljón króna á hverju misseri. „Háskólinn á Bifröst hefur verið í fararbroddi í fjarnámi á Íslandi og það þýðir að fólk, óháð búsetu eða aðstöðu í lífinu, hvort það er barnalán eða vinna, þá getur fólk núna skráð sig í háskólanám hjá okkur, án þess að þurfa að borga skólagjöld.“ Líkt og áður sagði tilkynntu stjórnendur Listaháskóla Íslands samdægurs að skólagjöld yrðu afnumin. Skólarnir eru ekki í sama reikniflokki, og því áhættusamara fyrir Bifröst að slá til. „Við þurfum að innrita 300 nemendur í haust, til þess að þetta gangi upp. En við vitum líka að háskólanemar munu greiða atkvæði með fótunum. Við vildum bara reikna dæmið mjög vel og vera þess fullviss að þetta myndi ganga upp. En við tökum áhættu sem er skemmtileg, því við vitum að skólinn mun fyllast.“
Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira