Uppfært hættumat Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. mars 2024 17:34 Uppfært hættumatskort Veðurstofu Íslands sem birtist á vef stofnunarinnar rúmlega 17. Veðurstofa Íslands hefur uppfært nýtt hættumat og fylgir því hættumatskort sem skiptist upp í sjö hættusvæði. Hættan er talin mjög mikil á tveimur þeirra, lengju sem nær frá Klifhólahrauni norðan við Grindavík yfir Sundhnúksgíga og norður að Kálffellsheiði handan við hraunið frá því í desember í fyrra. Hættumatið gildir í sólarhring að öllu óbreyttu. Hættulegustu svæðin tvö eru svæði 2 og 3 sem eru merkt fjólublá á kortinu en kvikuhlaupið hófst á því svæði við Sýlingarfell og Stóra-Skógarfell. Hættan er metin mjög mikil vegna jarðskjálfta, sprunguhreyfinga, mögulegra gosopnanna án fyrirvara og jarðfalls ofan í sprungur, hraunflæðis, gosmengunar og gjósku á svæðunum. Á kortinu er skilgreind sjö hættusvæði Svæði 4 sem nær yfir Grindavíkurbæ er rauðmerkt sem táknar mikla hættu. Þá er svæði 6 einnig rauðmerkt en það teygir sig norðaustur frá bænum sunnan við hættulegustu svæðin tvö. Hættan er metin út frá sprunguhreyfingum, hraunflæði, gosmengun, gjósku og mögulegum gosopnunum án fyrirvara. Svæði 1 og 5 sem ná frá Lágafelli í suðri og teygja sig yfir Þorbjörn, Bláa lónið, Sýlingarfell og hraunið frá 13. febrúar síðastliðinum eru merkt appelsínugul sem þýðir að þar sé töluverð hætta. Þar er hraunflæði, gosopnun, gasmengun og gjóska. Síðan er einungis talin nokkur hætta á svæði 7 vestan við Grindavík þar sem eru líkur á jarðfalli ofan í sprungur, sprunguhreyfingar og hraunflæði. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Almannavarnir Tengdar fréttir Líkur á minna eldgosi Aflögunin sem nú mælist er mun minni en hefur áður mælst í aðdraganda eldgosa. Það gæti bent til þess að minni kvika sé á ferðinni nú en í fyrri eldgosum. 2. mars 2024 17:28 Bein útsending frá skjálftasvæðinu Kvikuhlaup hófst austan Sýlingarfells síðdegis í dag. Talið er að gos sé yfirvofandi. 2. mars 2024 17:00 Vísbendingar um að skjálftavirknin sé að færast í suður Kvikuhlaup sem hófst skammt frá Sýlingarfelli um 16 í dag virðist hafa stöðvast í bili þar sem smáskjálftavirkni á svæðinu er hætt. Enn er þó of snemmt að fullyrða að kvikuhlaupinu sé lokið og að ekki komi til eldgoss. 2. mars 2024 16:11 Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Sjá meira
Hættumatið gildir í sólarhring að öllu óbreyttu. Hættulegustu svæðin tvö eru svæði 2 og 3 sem eru merkt fjólublá á kortinu en kvikuhlaupið hófst á því svæði við Sýlingarfell og Stóra-Skógarfell. Hættan er metin mjög mikil vegna jarðskjálfta, sprunguhreyfinga, mögulegra gosopnanna án fyrirvara og jarðfalls ofan í sprungur, hraunflæðis, gosmengunar og gjósku á svæðunum. Á kortinu er skilgreind sjö hættusvæði Svæði 4 sem nær yfir Grindavíkurbæ er rauðmerkt sem táknar mikla hættu. Þá er svæði 6 einnig rauðmerkt en það teygir sig norðaustur frá bænum sunnan við hættulegustu svæðin tvö. Hættan er metin út frá sprunguhreyfingum, hraunflæði, gosmengun, gjósku og mögulegum gosopnunum án fyrirvara. Svæði 1 og 5 sem ná frá Lágafelli í suðri og teygja sig yfir Þorbjörn, Bláa lónið, Sýlingarfell og hraunið frá 13. febrúar síðastliðinum eru merkt appelsínugul sem þýðir að þar sé töluverð hætta. Þar er hraunflæði, gosopnun, gasmengun og gjóska. Síðan er einungis talin nokkur hætta á svæði 7 vestan við Grindavík þar sem eru líkur á jarðfalli ofan í sprungur, sprunguhreyfingar og hraunflæði.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Almannavarnir Tengdar fréttir Líkur á minna eldgosi Aflögunin sem nú mælist er mun minni en hefur áður mælst í aðdraganda eldgosa. Það gæti bent til þess að minni kvika sé á ferðinni nú en í fyrri eldgosum. 2. mars 2024 17:28 Bein útsending frá skjálftasvæðinu Kvikuhlaup hófst austan Sýlingarfells síðdegis í dag. Talið er að gos sé yfirvofandi. 2. mars 2024 17:00 Vísbendingar um að skjálftavirknin sé að færast í suður Kvikuhlaup sem hófst skammt frá Sýlingarfelli um 16 í dag virðist hafa stöðvast í bili þar sem smáskjálftavirkni á svæðinu er hætt. Enn er þó of snemmt að fullyrða að kvikuhlaupinu sé lokið og að ekki komi til eldgoss. 2. mars 2024 16:11 Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Sjá meira
Líkur á minna eldgosi Aflögunin sem nú mælist er mun minni en hefur áður mælst í aðdraganda eldgosa. Það gæti bent til þess að minni kvika sé á ferðinni nú en í fyrri eldgosum. 2. mars 2024 17:28
Bein útsending frá skjálftasvæðinu Kvikuhlaup hófst austan Sýlingarfells síðdegis í dag. Talið er að gos sé yfirvofandi. 2. mars 2024 17:00
Vísbendingar um að skjálftavirknin sé að færast í suður Kvikuhlaup sem hófst skammt frá Sýlingarfelli um 16 í dag virðist hafa stöðvast í bili þar sem smáskjálftavirkni á svæðinu er hætt. Enn er þó of snemmt að fullyrða að kvikuhlaupinu sé lokið og að ekki komi til eldgoss. 2. mars 2024 16:11