Bellingham rekinn af velli eftir leik sem dómarinn flautaði of snemma af Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. mars 2024 21:01 Dómarinn átti í vök að verjast eftir að flauta leikinn af. Mateo Villalba/Getty Images Það varð uppi fótur og fit þegar leikur Valencia og Real Madríd í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, var flautaður af á laugardagskvöld. Staðan var 2-2 þegar dómari leiksins, Gil Manzano, flautaði af. Það sem vakti hins vegar athygli var að Real var í þann mund að fullkomna endurkomu sína en boltinn var á leið inn á teig þar sem Jude Bellingham hélt hann hefði skorað sigurmarkið eftir að Valencia komst 2-0 yfir. Bellingham, sem og öðrum leikmönnum Real til mikillar furðu, þá hafði Manzano flautað leikinn af er boltinn var á leið fyrir markið. Í kjölfarið sauð upp úr enda leikmenn Real trylltir yfir ákvörðun dómarans. Still can't believe Jude Bellingham got a red card instead of a game-winning goalpic.twitter.com/UlspMKPedg— Managing Madrid (@managingmadrid) March 3, 2024 Þrátt fyrir að leiknum væri lokið fékk Bellingham rautt spjald fyrir mótmæli sín og verður því í banni í næsta deildarleik La Liga. Talið er að hann fái tveggja til þriggja leikja bann, Þá fer tvennum sögum af því hvort þýski miðvörðurinn Antonio Rüdiger hafi einnig fengið rautt spjald en það hefur þó ekki verið fært til bókar. Eftir jafntefli gærkvöldsins er Real með 66 stig á toppi La Liga. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Vinícius kom til bjargar eftir að Real lenti tveimur mörkum undir Real Madríd, topplið La Liga – spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu – náði í stig gegn Valencia eftir að lenda 2-0 undir. 2. mars 2024 22:10 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Staðan var 2-2 þegar dómari leiksins, Gil Manzano, flautaði af. Það sem vakti hins vegar athygli var að Real var í þann mund að fullkomna endurkomu sína en boltinn var á leið inn á teig þar sem Jude Bellingham hélt hann hefði skorað sigurmarkið eftir að Valencia komst 2-0 yfir. Bellingham, sem og öðrum leikmönnum Real til mikillar furðu, þá hafði Manzano flautað leikinn af er boltinn var á leið fyrir markið. Í kjölfarið sauð upp úr enda leikmenn Real trylltir yfir ákvörðun dómarans. Still can't believe Jude Bellingham got a red card instead of a game-winning goalpic.twitter.com/UlspMKPedg— Managing Madrid (@managingmadrid) March 3, 2024 Þrátt fyrir að leiknum væri lokið fékk Bellingham rautt spjald fyrir mótmæli sín og verður því í banni í næsta deildarleik La Liga. Talið er að hann fái tveggja til þriggja leikja bann, Þá fer tvennum sögum af því hvort þýski miðvörðurinn Antonio Rüdiger hafi einnig fengið rautt spjald en það hefur þó ekki verið fært til bókar. Eftir jafntefli gærkvöldsins er Real með 66 stig á toppi La Liga.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Vinícius kom til bjargar eftir að Real lenti tveimur mörkum undir Real Madríd, topplið La Liga – spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu – náði í stig gegn Valencia eftir að lenda 2-0 undir. 2. mars 2024 22:10 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Vinícius kom til bjargar eftir að Real lenti tveimur mörkum undir Real Madríd, topplið La Liga – spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu – náði í stig gegn Valencia eftir að lenda 2-0 undir. 2. mars 2024 22:10