Tuchel tábraut sig rétt fyrir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2024 08:51 Thomas Tuchel var ánægður með spilamennsku sinna manna í Bayern München í gær. Getty/Alex Grimm Thomas Tuchel stýrði Bayern München inn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á Lazio í seinni leik liðanna. Bayern tapaði fyrri leiknum og sýndi allt annan og betri leik í gærkvöldi. Tuchel náði heldur betur að kveikja í sínum mönnum fyrir leikinn en það kostaði sitt eins og hann sagði frá eftir leikinn. Bayern var komið í 2-0 fyrir hálfleik eftir mikla yfirburði og eftir annað mark Harry Kane í leiknum, sem kom eftir rúmlega klukkutíma leik, var orðið ljóst hvernig færi. Bayern Munich boss Thomas Tuchel broke his toe during his pre-match team talk before their Champions League victory over Lazio on Tuesday pic.twitter.com/Dnz0jRZhmC— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 6, 2024 „Ræðan fyrir leik kostaði mig hægri tána. Ég fékk meðhöndlun á staðnum en ég þorði ekki að fara úr skónum af því að ég óttaðist það að geta ekki komist í hann aftur,“ sagði Thomas Tuchel við Sky Sports eftir leikinn. Tuchel var svo æstur í ræðu sinni inn í klefa að hann sparkaði í kassa með fyrrnefndum afleiðingum. „Leikmenn hljóta hafa velt því fyrir sér af hverju ég sat á bekknum allar níutíu mínúturnar,“ sagði Tuchel léttur enda mikilli pressu af honum létt með þessum góða sigri. Thomas Tuchel broke his toe after he kicked a box in the dressing room during the motivational speech pic.twitter.com/L9zwadVS4k— Bayern & Football (@MunichFanpage) March 5, 2024 Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira
Tuchel náði heldur betur að kveikja í sínum mönnum fyrir leikinn en það kostaði sitt eins og hann sagði frá eftir leikinn. Bayern var komið í 2-0 fyrir hálfleik eftir mikla yfirburði og eftir annað mark Harry Kane í leiknum, sem kom eftir rúmlega klukkutíma leik, var orðið ljóst hvernig færi. Bayern Munich boss Thomas Tuchel broke his toe during his pre-match team talk before their Champions League victory over Lazio on Tuesday pic.twitter.com/Dnz0jRZhmC— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 6, 2024 „Ræðan fyrir leik kostaði mig hægri tána. Ég fékk meðhöndlun á staðnum en ég þorði ekki að fara úr skónum af því að ég óttaðist það að geta ekki komist í hann aftur,“ sagði Thomas Tuchel við Sky Sports eftir leikinn. Tuchel var svo æstur í ræðu sinni inn í klefa að hann sparkaði í kassa með fyrrnefndum afleiðingum. „Leikmenn hljóta hafa velt því fyrir sér af hverju ég sat á bekknum allar níutíu mínúturnar,“ sagði Tuchel léttur enda mikilli pressu af honum létt með þessum góða sigri. Thomas Tuchel broke his toe after he kicked a box in the dressing room during the motivational speech pic.twitter.com/L9zwadVS4k— Bayern & Football (@MunichFanpage) March 5, 2024
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira