Alþjóðlegur baráttudagur kvenna Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar 8. mars 2024 12:00 Eftir áratugi kvenréttindabaráttu í átt að jafnrétti erum við komin að krossgötum. Við sem samfélag og hluti af alþjóðasamfélagi þurfum að ákveða hvert við ætlum að stefna. Stríð, loftlagsbreytingar og pólarisering í samfélaginu hefur ollið afturför í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna um allan heim. Þó við hér á landi séum komin lengra en mörg önnur ríki eigum við enn langt í land til að ná fullu jafnrétti. Enn er launamunur milli kynja og konur í minnihluta þegar kemur að stjórnunarstörfum. Konur gera frekar hlé á námi eða starfsferli til að sinna ungum börnum sínum vegna skorts á leikskólaplássum. Konur með litla menntun eru líklegri til að berjast í bökkum og ef örorka eða börn eru einnig í spilinu glíma margar ef ekki allar við fátækt. Dómar falla enn körlum og gerendum í vil og enn er hvers kyns ofbeldi gegn konum allt of algengt. Að stuðla að og berjast fyrir réttindum kvenna er að stuðla að sanngjörnum heimi fyrir okkur öll. Allt sem við gerum og segjum ætti að stuðla að jöfnum tækifærum fyrir öll óháð kyni. Höldum áfram að skapa samfélag þar sem konur og stúlkur fá tækifæri til að þroskast í samfélagi þar sem kvenfrelsi og félagslegu réttlæti er gert hátt undir höfði. Megi orð okkar og gerðir vera uppbyggileg og sameinandi en ekki meðandi og sundrandi. Höfundur er menntunarfræðingur og oddviti Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Suðurlandi og stjórnarkona VG. International Women's Day After decades of women's rights fighting for equality, we have reached a crossroads. As a society and part of the international community, we must decide where we are heading. War, climate change and polarisation in society have caused a setback in the fight for gender equality around the world. Although we in this country have come further than many other countries, we still have a long way to go to achieve full equality. There is still a gender pay gap, and women are in the minority when it comes to management positions. Women take a break from their studies or careers to care for their young children due to the lack of preschool places. Women with little education are more likely to struggle, and if disability or children are also involved, many, if not all, struggle with poverty. The legal system favours men and perpetrators, and all forms of violence against women are still all too common. Promoting and fighting for women's rights is encouraging and securing a fair world for all of us. Everything we do and say should promote equal opportunities for everyone, regardless of gender. Let's continue to create a society where women and girls can develop, and women's freedom and social justice are highly esteemed. May our words and actions be constructive and unifying, not harmful and divisive. Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hólmfríður Árnadóttir Jafnréttismál Mest lesið Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson Skoðun Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson Skoðun Hefur sala á rafbílum hrunið? Jón Ásgeir Haukdal Þorvaldsson Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Svar til lögmanns SFS Magnús Guðmundsson Skoðun Halldór 25.01.2025 Halldór Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir Skoðun Ég get horft í augun á ykkur og sagt Kristófer Már Maronsson Skoðun Skoðun Skoðun Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson skrifar Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til undirbúningskjörbréfanefndar Alþingis skrifar Skoðun Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Viltu koma að kenna? Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir skrifar Skoðun Hugmynd af barnum árið 2005 Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Yfir 3000 íbúðir á næstu árum Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar og sveitarfélaga: Tími til að fjárfesta í framtíð barna okkar Kristján Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Er nóg fyrir ríkið að það vilji vita – á þinn kostnað? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Svar til lögmanns SFS Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Ég get horft í augun á ykkur og sagt Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Bókhaldsbrellur blekkja dómstóla Björn Thorsteinsson skrifar Skoðun Íþróttahreyfingin glímir við skattyfirvöld Kristinn Jónasson skrifar Skoðun Alþjóðlegur dagur menntunar – Framhaldsfræðslan, fimmta stoð menntunar Guðjónína Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Sagan um gardínurnar Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Skoðun Samfélagstilraunin sem lítið er fjallað um Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Skoðun 24. janúar og risastórt vistspor Íslands Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun E. coli eitrun meðal barna og aðrir skaðvaldar í mat Lárus S. Guðmundsson skrifar Skoðun Sorg barna - leit að merkingu Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Öðruvísi, fordæmd, útskúfuð en einnig ósigrandi Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Sparnaður án aðgreiningar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Til varnar leiðindum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Vinnum saman, stígum fram og göngum í takt Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Heimatilbúið „tjón“ Landsvirkjunar Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson skrifar Sjá meira
Eftir áratugi kvenréttindabaráttu í átt að jafnrétti erum við komin að krossgötum. Við sem samfélag og hluti af alþjóðasamfélagi þurfum að ákveða hvert við ætlum að stefna. Stríð, loftlagsbreytingar og pólarisering í samfélaginu hefur ollið afturför í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna um allan heim. Þó við hér á landi séum komin lengra en mörg önnur ríki eigum við enn langt í land til að ná fullu jafnrétti. Enn er launamunur milli kynja og konur í minnihluta þegar kemur að stjórnunarstörfum. Konur gera frekar hlé á námi eða starfsferli til að sinna ungum börnum sínum vegna skorts á leikskólaplássum. Konur með litla menntun eru líklegri til að berjast í bökkum og ef örorka eða börn eru einnig í spilinu glíma margar ef ekki allar við fátækt. Dómar falla enn körlum og gerendum í vil og enn er hvers kyns ofbeldi gegn konum allt of algengt. Að stuðla að og berjast fyrir réttindum kvenna er að stuðla að sanngjörnum heimi fyrir okkur öll. Allt sem við gerum og segjum ætti að stuðla að jöfnum tækifærum fyrir öll óháð kyni. Höldum áfram að skapa samfélag þar sem konur og stúlkur fá tækifæri til að þroskast í samfélagi þar sem kvenfrelsi og félagslegu réttlæti er gert hátt undir höfði. Megi orð okkar og gerðir vera uppbyggileg og sameinandi en ekki meðandi og sundrandi. Höfundur er menntunarfræðingur og oddviti Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Suðurlandi og stjórnarkona VG. International Women's Day After decades of women's rights fighting for equality, we have reached a crossroads. As a society and part of the international community, we must decide where we are heading. War, climate change and polarisation in society have caused a setback in the fight for gender equality around the world. Although we in this country have come further than many other countries, we still have a long way to go to achieve full equality. There is still a gender pay gap, and women are in the minority when it comes to management positions. Women take a break from their studies or careers to care for their young children due to the lack of preschool places. Women with little education are more likely to struggle, and if disability or children are also involved, many, if not all, struggle with poverty. The legal system favours men and perpetrators, and all forms of violence against women are still all too common. Promoting and fighting for women's rights is encouraging and securing a fair world for all of us. Everything we do and say should promote equal opportunities for everyone, regardless of gender. Let's continue to create a society where women and girls can develop, and women's freedom and social justice are highly esteemed. May our words and actions be constructive and unifying, not harmful and divisive. Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir
Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar og sveitarfélaga: Tími til að fjárfesta í framtíð barna okkar Kristján Gísli Stefánsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur dagur menntunar – Framhaldsfræðslan, fimmta stoð menntunar Guðjónína Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar