Palestínskar fjölskyldur í skýjunum með langþráða endurfundi Rafn Ágúst Ragnarsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 8. mars 2024 18:01 Asma al Assar er meðal þeirra sem bíða eftirvæntingarfull fjölskyldu sinnar frá Gasa. Vísir/Vilhelm Fjölskyldur Palestínumannanna sem komu frá Gasa til Íslands í dag bíða óþreyjufull eftir að sjá ástvini sína eftir margra ára aðskilnað í tilfelli þeirra margra í húsnæði á vegum Rauða krossins í Reykjavík. Á áttunda tug Gasabúa fengu dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli fjölskyldusameiningar fyrr í vikunni. Bjarni Benediktsson átti símafund með starfsbróður sínum í Ísrael, honum Israel Katz, til að flýta fyrir afgreiðslu málsins. Abdulla er meðal þeirra sem bíða spennt eftir fjölskyldumeðlimum og hann segist vera mjög spenntur fyrir því að gefa bróður sínum sem hann hefur aldrei séð áður stórt knús. „Jú, fimm ár hef ég ekki séð þau. Öll fjölskyldan er núna komin nema pabbi minn. Pabbi minn er núna í Gasa og kannski kemur hann í næstu viku,“ segir hann. „Ég get ekki beðið. Ég er búinn að bíða í fimm ár og nú ég get ekki beðið í fimm klukkutíma.“ Mahmoud al Saiqali er annar og hann bíður með stærðarinnar blómvönd í höndunum handa eiginkonu sinni. Hann hefur beðið hennar og barna þeirra í sex ár og segist mjög spenntur. Asma al Assar er önnur en hún talaði við fréttamann ásamt yngri systur sinni í sínu fínasta pússi. Hún á von á foreldrum sínum og bræðrum og þær segjast vera mjög spenntar að sjá þau. Biðin hafi verið þeim erfið og þær hafi verið mjög áhyggjufullar. „Ég er svo hamingjusöm,“ segir Asma. Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Á áttunda tug Gasabúa fengu dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli fjölskyldusameiningar fyrr í vikunni. Bjarni Benediktsson átti símafund með starfsbróður sínum í Ísrael, honum Israel Katz, til að flýta fyrir afgreiðslu málsins. Abdulla er meðal þeirra sem bíða spennt eftir fjölskyldumeðlimum og hann segist vera mjög spenntur fyrir því að gefa bróður sínum sem hann hefur aldrei séð áður stórt knús. „Jú, fimm ár hef ég ekki séð þau. Öll fjölskyldan er núna komin nema pabbi minn. Pabbi minn er núna í Gasa og kannski kemur hann í næstu viku,“ segir hann. „Ég get ekki beðið. Ég er búinn að bíða í fimm ár og nú ég get ekki beðið í fimm klukkutíma.“ Mahmoud al Saiqali er annar og hann bíður með stærðarinnar blómvönd í höndunum handa eiginkonu sinni. Hann hefur beðið hennar og barna þeirra í sex ár og segist mjög spenntur. Asma al Assar er önnur en hún talaði við fréttamann ásamt yngri systur sinni í sínu fínasta pússi. Hún á von á foreldrum sínum og bræðrum og þær segjast vera mjög spenntar að sjá þau. Biðin hafi verið þeim erfið og þær hafi verið mjög áhyggjufullar. „Ég er svo hamingjusöm,“ segir Asma.
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira