Nýhættur að spila og orðinn hluti af þjálfarahringekju Watford Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. mars 2024 23:01 Kom í gegnum akademíu Manchester United en yfirgaf félagið endanlega 2015. Vísir/Getty Images Hinn 35 ára gamli Tom Cleverley, sem hóf knattspyrnuferilinn með Manchester United, er orðinn bráðabirgðaþjálfari enska B-deildarliðsins Watford. Hann er 11. þjálfari liðsins á síðustu fjórum árum. Það er ávallt mikið líf og fjör í kringum Watford. Hinn goðsagnakenndi Elton John styður liðið, Íslendingar á borð við Heiðar Helguson og Jóhann Birni Guðmundsson hafa spilað með liðinu. Það sem hefur hins vegar vakið mesta athygli undanfarin misseri en að það virðist vera nýr maður í brúnni í hverjum leik. Fyrir rétt rúmum tveimur árum var Ítalinn Claudio Ranieri látinn fara sem þjálfari liðsins. Hann var 15 þjálfari ársins á undanförnum 10 árum. Síðan þá hafa fimm menn stýrt liðinu og allir fengið sparkið fyrr heldur en síðar. Valérien Ismaël var sá fimmti en hann var rekinn nú um helgina eftir að Watford tapaði 1-2 á heimavelli gegn Coventry City. Um var að ræða þriðja tap liðsins í síðustu fjórum leikjum og 14. tapið í 37 deildarleikjum á leiktíðinni. Í hans stað hefur Tom Cleverley verið ráðinn sem bráðabirgðastjóri. Hann lagði skóna á hilluna sumarið 2023 eftir að hafa verið á mála hjá félaginu í sex ár. Hann er 11. þjálfari liðsins á undanförnum fjórum árum. Hversu lengi hann verður við stjórnvölin á eftir að koma í ljós en líkurnar eru svo sannarlega ekki honum í hag. ELEVEN managers in FOUR years! #BBCFootball #WatfordFC #efl pic.twitter.com/UhbYIfSyIy— Match of the Day (@BBCMOTD) March 9, 2024 Watford er sem stendur í 14. sæti með 45 stig, sjö stigum fyrir ofan fallsæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Það er ávallt mikið líf og fjör í kringum Watford. Hinn goðsagnakenndi Elton John styður liðið, Íslendingar á borð við Heiðar Helguson og Jóhann Birni Guðmundsson hafa spilað með liðinu. Það sem hefur hins vegar vakið mesta athygli undanfarin misseri en að það virðist vera nýr maður í brúnni í hverjum leik. Fyrir rétt rúmum tveimur árum var Ítalinn Claudio Ranieri látinn fara sem þjálfari liðsins. Hann var 15 þjálfari ársins á undanförnum 10 árum. Síðan þá hafa fimm menn stýrt liðinu og allir fengið sparkið fyrr heldur en síðar. Valérien Ismaël var sá fimmti en hann var rekinn nú um helgina eftir að Watford tapaði 1-2 á heimavelli gegn Coventry City. Um var að ræða þriðja tap liðsins í síðustu fjórum leikjum og 14. tapið í 37 deildarleikjum á leiktíðinni. Í hans stað hefur Tom Cleverley verið ráðinn sem bráðabirgðastjóri. Hann lagði skóna á hilluna sumarið 2023 eftir að hafa verið á mála hjá félaginu í sex ár. Hann er 11. þjálfari liðsins á undanförnum fjórum árum. Hversu lengi hann verður við stjórnvölin á eftir að koma í ljós en líkurnar eru svo sannarlega ekki honum í hag. ELEVEN managers in FOUR years! #BBCFootball #WatfordFC #efl pic.twitter.com/UhbYIfSyIy— Match of the Day (@BBCMOTD) March 9, 2024 Watford er sem stendur í 14. sæti með 45 stig, sjö stigum fyrir ofan fallsæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira