Glórulausar skýringar hjóna sem nauðguðu fimmtán ára stúlku Samúel Karl Ólason skrifar 12. mars 2024 15:57 Maðurinn hefur verið ákærður í fjórum liðum og þar á meðal fyrir nauðgun. Konan stendur frammi fyrir þremur sambærilegum ákæruliðum. Mögulegt er að þau verði ákærð fyrir fleiri brot á næstunni. Getty Lögregluþjónar í Utah í Bandaríkjunum handtóku á dögunum par sem sakað er um að hafa misnotað fimmtán ára dóttur konunnar í að minnsta kosti eitt og hálft ár. Maðurinn og konan eru sögð hafa viðurkennt brotinn og sagt að það væri betra að þau hefðu mök við hana en ókunnugt fólk. Héraðsmiðillinn 2KUTV segir stúlkuna hafa hringt í lögregluna á fimmtudaginn síðasta og hún hafi sagt lögregluþjónum að hún hefði verið misnotuð frá því hún var fjórtán ára gömul. Móðir stúlkunnar sagði lögregluþjónum að hún og eiginmaður hennar, sem er stjúpfaðir stúlkunnar og segist hafa alið hana upp frá blautu barnsbeini, hafi leitað til stúlkunnar og rætt við hana um að hafa mök við hana, samkvæmt öðrum héraðsmiðli sem kallast KSL. Þau munu þá hafa heyrt af því að stúlkan hefði áhuga á að stunda kynlíf með ókunnugu fólki. Stjúpfaðir stúlkunnar mun hafa sagt lögregluþjónum að þau vildu kenna henni um kynlíf og að örugga væri fyrir hana að stunda kynlíf með þeim, frekar en ókunnugu fólki. Maðurinn hefur verið ákærður í fjórum liðum og þar á meðal fyrir nauðgun. Konan stendur frammi fyrir þremur sambærilegum ákæruliðum. Mögulegt er að þau verði ákærð fyrir fleiri brot á næstunni. Fleiri börn eru á heimili hjónanna en engar vísbendingar benda að svo stöddu til þess að þau hafi einnig verið misnotuð. Bandaríkin Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Héraðsmiðillinn 2KUTV segir stúlkuna hafa hringt í lögregluna á fimmtudaginn síðasta og hún hafi sagt lögregluþjónum að hún hefði verið misnotuð frá því hún var fjórtán ára gömul. Móðir stúlkunnar sagði lögregluþjónum að hún og eiginmaður hennar, sem er stjúpfaðir stúlkunnar og segist hafa alið hana upp frá blautu barnsbeini, hafi leitað til stúlkunnar og rætt við hana um að hafa mök við hana, samkvæmt öðrum héraðsmiðli sem kallast KSL. Þau munu þá hafa heyrt af því að stúlkan hefði áhuga á að stunda kynlíf með ókunnugu fólki. Stjúpfaðir stúlkunnar mun hafa sagt lögregluþjónum að þau vildu kenna henni um kynlíf og að örugga væri fyrir hana að stunda kynlíf með þeim, frekar en ókunnugu fólki. Maðurinn hefur verið ákærður í fjórum liðum og þar á meðal fyrir nauðgun. Konan stendur frammi fyrir þremur sambærilegum ákæruliðum. Mögulegt er að þau verði ákærð fyrir fleiri brot á næstunni. Fleiri börn eru á heimili hjónanna en engar vísbendingar benda að svo stöddu til þess að þau hafi einnig verið misnotuð.
Bandaríkin Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent