Snýr aftur og fyrsta verkefnið er að finna eftirmann Klopp Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2024 23:31 Michael Edwards, Klopp og Mike Gordon á góðri stundu. John Powell/Getty Images Michael Edwards mun snúa aftur til Liverpool í sumar. Hann var áður yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu en færist nú ofar í fæðukeðjunni og á að aðstoða félagið við að finna eftirmann Jürgen Klopp og móta nýjan leikmannahóp. Edwards starfaði lengi vel fyrir Liverpool, fyrst í greiningadeild félagsins og svo sem yfirmaður knattspyrnumála, áður en hann sagði starfi sínu lausu árið 2022. Síðan þá hefur hann verið ítrekað orðaður við endurkomu og tókst eigendum félagsins loks að sannfæra hann um að snúa aftur. Michael Edwards' record speaks for itself. pic.twitter.com/Xrm4oSpa0P— talkSPORT (@talkSPORT) March 12, 2024 Edwards, sem var til að mynda driffjöðurin í því að fá Mohamed Salah á sínum tíma, mun ekki sinna sama starfi og áður. Til þess kemur góðvinur hans Richard Hughes sem hefur undanfarin ár starfað fyrir Bournemouth. Edwards færist því ofar í stjórnendakeðjunni og verður yfir öllu tengdu knattspyrnu hjá félaginu. Fyrsta verkefni hans er að finna nýjan þjálfara en Klopp hefur gefið út að hann muni stíga til hliðar að tímabilinu loknu. "There is no better person than Michael Edwards" Melissa Reddy says incoming FSG CEO Michael Edwards will be the "highest decision-maker on all football matters" at Liverpool after he rejected roles at Manchester United and Chelsea pic.twitter.com/FcrATetzqJ— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 12, 2024 Xabi Alonso, sem er við það að gera Bayer Leverkusen að þýskum meisturum, hefur verið orðaur við félagið. Hann lék með því við góðan orðstír áður en hann fór og raðaði inn titlum Real Madríd og Bayern München. Þá hefur hinn 39 ára gamli Rúben Amorim, þjálfari Sporting í Portúgal, einnig verið orðaður við starfið. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Viðræður í fullum gangi um endurkomu Edwards til Liverpool Liverpool er að missa knattspyrnustjórann Jürgen Klopp en gæti aftur á móti verið að endurheimta Michael Edwards í hlutverk yfirmanns knattspyrnumála. 10. mars 2024 12:35 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Fleiri fréttir Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Sjá meira
Edwards starfaði lengi vel fyrir Liverpool, fyrst í greiningadeild félagsins og svo sem yfirmaður knattspyrnumála, áður en hann sagði starfi sínu lausu árið 2022. Síðan þá hefur hann verið ítrekað orðaður við endurkomu og tókst eigendum félagsins loks að sannfæra hann um að snúa aftur. Michael Edwards' record speaks for itself. pic.twitter.com/Xrm4oSpa0P— talkSPORT (@talkSPORT) March 12, 2024 Edwards, sem var til að mynda driffjöðurin í því að fá Mohamed Salah á sínum tíma, mun ekki sinna sama starfi og áður. Til þess kemur góðvinur hans Richard Hughes sem hefur undanfarin ár starfað fyrir Bournemouth. Edwards færist því ofar í stjórnendakeðjunni og verður yfir öllu tengdu knattspyrnu hjá félaginu. Fyrsta verkefni hans er að finna nýjan þjálfara en Klopp hefur gefið út að hann muni stíga til hliðar að tímabilinu loknu. "There is no better person than Michael Edwards" Melissa Reddy says incoming FSG CEO Michael Edwards will be the "highest decision-maker on all football matters" at Liverpool after he rejected roles at Manchester United and Chelsea pic.twitter.com/FcrATetzqJ— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 12, 2024 Xabi Alonso, sem er við það að gera Bayer Leverkusen að þýskum meisturum, hefur verið orðaur við félagið. Hann lék með því við góðan orðstír áður en hann fór og raðaði inn titlum Real Madríd og Bayern München. Þá hefur hinn 39 ára gamli Rúben Amorim, þjálfari Sporting í Portúgal, einnig verið orðaður við starfið.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Viðræður í fullum gangi um endurkomu Edwards til Liverpool Liverpool er að missa knattspyrnustjórann Jürgen Klopp en gæti aftur á móti verið að endurheimta Michael Edwards í hlutverk yfirmanns knattspyrnumála. 10. mars 2024 12:35 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Fleiri fréttir Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Sjá meira
Viðræður í fullum gangi um endurkomu Edwards til Liverpool Liverpool er að missa knattspyrnustjórann Jürgen Klopp en gæti aftur á móti verið að endurheimta Michael Edwards í hlutverk yfirmanns knattspyrnumála. 10. mars 2024 12:35