Liðið sem getur ekki unnið vítaspyrnukeppni Valur Páll Eiríksson skrifar 13. mars 2024 12:30 Porto tapaði enn einni vítaspyrnukeppninni í gær. Getty Arsenal komst í gærkvöld áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á kostnað portúgalska liðsins Porto. Það er ekkert nýtt að Porto tapi í vítaspyrnukeppni. Arsenal skoraði úr öllum fjórum spyrnum sínum í gær og vörslur Davids Raya frá Brasilíumönnunum Wendell og Galeno tryggði Arsenal 4-2 sigur og sæti í næstu umferð. Um er að ræða áttundu vítaspyrnukeppnina í röð sem Porto tapar, árangur sem teygir sig aftur um áratug. Vítaspyrnukeppnir Porto síðustu 10 ár 2014: Tap fyrir Benfica í portúgalska deildabikarnum 2016: Tap fyrir Braga í portúgalska bikarnum 2016: Tap fyrir Chaves í portúgalska bikarnum 2018: Tap fyrir Sporting í portúgalska deildabikarnum 2018: Tap fyrir Sporting í portúgalska bikarnum 2019: Tap fyrir Sporting í portúgalska deildabikarnum 2019: Tap fyrir Sporting í portúgalska bikarnum 2024: Tap fyrir Arsenal í Meistaradeild Evrópu Það hefur því ekki reynst Porto heillavænlegt að fara í vítaspyrnukeppni undanfarin ár og þessi árangur eltir liðið þrátt fyrir að fimm ár séu frá þeirri síðustu sem liðið tók þátt í. Liðið vann báðar bikarkeppnirnar í Portúgal á síðasta ári, og unnu þar leiki sína í venjulegum leiktíma eða eftir framlengingu. Arsenal batt enda á erfitt gengi sitt í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær en komst í fyrsta sinn í 8-liða úrslit í 14 ár. Liðið hafði tapað sex einvígjum í röð á þessu stigi keppninnar fyrir sigurinn í gær. 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar klárast í kvöld. Inter sækir Atlético Madrid heim með 1-0 forystu eftir sigur á San Siro í fyrri leiknum. Borussia Dortmund tekur á móti PSV Eindhoven en liðin gerðu 1-1 jafntefli í Hollandi. Báðir leikir byrja klukkan 20:00. Leikur Inter og Atlético verður í beinni á Vodafone Sport en Dortmund og PSV á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Portúgalski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Arsenal skoraði úr öllum fjórum spyrnum sínum í gær og vörslur Davids Raya frá Brasilíumönnunum Wendell og Galeno tryggði Arsenal 4-2 sigur og sæti í næstu umferð. Um er að ræða áttundu vítaspyrnukeppnina í röð sem Porto tapar, árangur sem teygir sig aftur um áratug. Vítaspyrnukeppnir Porto síðustu 10 ár 2014: Tap fyrir Benfica í portúgalska deildabikarnum 2016: Tap fyrir Braga í portúgalska bikarnum 2016: Tap fyrir Chaves í portúgalska bikarnum 2018: Tap fyrir Sporting í portúgalska deildabikarnum 2018: Tap fyrir Sporting í portúgalska bikarnum 2019: Tap fyrir Sporting í portúgalska deildabikarnum 2019: Tap fyrir Sporting í portúgalska bikarnum 2024: Tap fyrir Arsenal í Meistaradeild Evrópu Það hefur því ekki reynst Porto heillavænlegt að fara í vítaspyrnukeppni undanfarin ár og þessi árangur eltir liðið þrátt fyrir að fimm ár séu frá þeirri síðustu sem liðið tók þátt í. Liðið vann báðar bikarkeppnirnar í Portúgal á síðasta ári, og unnu þar leiki sína í venjulegum leiktíma eða eftir framlengingu. Arsenal batt enda á erfitt gengi sitt í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær en komst í fyrsta sinn í 8-liða úrslit í 14 ár. Liðið hafði tapað sex einvígjum í röð á þessu stigi keppninnar fyrir sigurinn í gær. 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar klárast í kvöld. Inter sækir Atlético Madrid heim með 1-0 forystu eftir sigur á San Siro í fyrri leiknum. Borussia Dortmund tekur á móti PSV Eindhoven en liðin gerðu 1-1 jafntefli í Hollandi. Báðir leikir byrja klukkan 20:00. Leikur Inter og Atlético verður í beinni á Vodafone Sport en Dortmund og PSV á Stöð 2 Sport 2.
Vítaspyrnukeppnir Porto síðustu 10 ár 2014: Tap fyrir Benfica í portúgalska deildabikarnum 2016: Tap fyrir Braga í portúgalska bikarnum 2016: Tap fyrir Chaves í portúgalska bikarnum 2018: Tap fyrir Sporting í portúgalska deildabikarnum 2018: Tap fyrir Sporting í portúgalska bikarnum 2019: Tap fyrir Sporting í portúgalska deildabikarnum 2019: Tap fyrir Sporting í portúgalska bikarnum 2024: Tap fyrir Arsenal í Meistaradeild Evrópu
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Portúgalski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira