De Bruyne ekki í belgíska hópnum Sindri Sverrisson skrifar 14. mars 2024 11:45 Kevin De Bruyne hefur glímt við meiðsli í vetur. Getty/Alex Livesey Kevin De Bruyne, miðjumaður meistaraliðs Manchester City, verður ekki með belgíska landsliðinu í komandi leikjum í þessum mánuði. Belgar eru að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í júní og eiga fyrir höndum vináttulandsleiki við Írland 23. mars og við England á Wembley þremur dögum síðar. Hópinn þeirra má sjá hér að neðan. The first list of 2024. pic.twitter.com/xQRZQbmtw5— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) March 14, 2024 Glíma De Bruyne við meiðsli í vetur er þess valdandi að hann fær frí núna, en þetta staðfestir belgíski landsliðsþjálfarinn Domenico Tedesco við blaðamanninn Kristof Terreur. „Hann er búinn að spila með minni háttar vöðvameiðsli í síðustu leikjum. Ég ræddi við lækninn og Kevin, og við ákváðum að áhættan væri of mikil,“ sagði Tedesco og bætti við: „Landsliðið vill að De Bruyne verði klár í slaginn á EM í sumar, og þess vegna töldum við mikilvægt að hann fengi þá hvíld sem hann þarf.“ De Bruyne spilaði lítið sem ekkert með City fyrir áramót en hóf endurkomu sína í janúar og hefur síðan spilað fimm deildarleiki í byrjunarliði, þar á meðal stórleikina við Liverpool og Manchester United í þessum mánuði. Manchester City á einn leik eftir fram að landsleikjahléinu en það er gegn Newcastle á laugardaginn, í ensku bikarkeppninni. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Enski boltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Belgar eru að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í júní og eiga fyrir höndum vináttulandsleiki við Írland 23. mars og við England á Wembley þremur dögum síðar. Hópinn þeirra má sjá hér að neðan. The first list of 2024. pic.twitter.com/xQRZQbmtw5— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) March 14, 2024 Glíma De Bruyne við meiðsli í vetur er þess valdandi að hann fær frí núna, en þetta staðfestir belgíski landsliðsþjálfarinn Domenico Tedesco við blaðamanninn Kristof Terreur. „Hann er búinn að spila með minni háttar vöðvameiðsli í síðustu leikjum. Ég ræddi við lækninn og Kevin, og við ákváðum að áhættan væri of mikil,“ sagði Tedesco og bætti við: „Landsliðið vill að De Bruyne verði klár í slaginn á EM í sumar, og þess vegna töldum við mikilvægt að hann fengi þá hvíld sem hann þarf.“ De Bruyne spilaði lítið sem ekkert með City fyrir áramót en hóf endurkomu sína í janúar og hefur síðan spilað fimm deildarleiki í byrjunarliði, þar á meðal stórleikina við Liverpool og Manchester United í þessum mánuði. Manchester City á einn leik eftir fram að landsleikjahléinu en það er gegn Newcastle á laugardaginn, í ensku bikarkeppninni.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Enski boltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira