Baldur opinberar ákvörðun sína í næstu viku Samúel Karl Ólason skrifar 16. mars 2024 15:59 Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor hefur verið orðaður við forsetaframboð. Vísir/Vilhelm Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, segist ætla að gefa upp ákvörðun sína um mögulegt forsetaframboð í næstu viku. Margir hafa hvatt Baldur til framboðs að undanförnu og er Baldur sagður hafa íhugað það alvarlega. Nærri því átján þúsund manns eru nú í Facebookhópi sem Gunnar Helgason stofnaði, þar sem hann skoraði á Baldur að bjóða sig fram. Gunnar er góðvinur Baldurs og Felix og tók nýverið þátt í fundi sem haldinn var nýlega þar sem Valgeir Magnússon, betur þekktur sem Valli sport, kynnti könnun sem hann lét gera um mögulegt framboð Baldurs. Sjá einnig: Kosningamaskína Baldurs ræsir vélarnar Í samtali við blaðamann Ríkisútvarpsins segir Baldur að hann og Felix séu enn að meta stöðuna og ætli að tilkynna ákvörðunina í næstu viku. „Við vissum ekki hvaðan á okkur stóð veðrið þegar Gunni vinur okkar setti áskorunarsíðuna í loftið. Við eigum bara varla til orð yfir hvatningunni sem hefur borist síðan,“ er haft eftir Baldri á vef RÚV. Halla Tómasdóttir, rekstrarhagfræðingur og forstjóri B Team, hefur boðað til blaðamannafundar í Grósku í Vatnsmýri í hádeginu á morgun en þar mun hún ræða hvort hún ætli að bjóða sig fram til forseta Sjá einnig: Halla boðar til blaðamannafundar Fjölmargir hafa tilkynnt framboð til embættis forseta Íslands en fara má yfir listann í Forsetavakt Vísis. Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Fleiri fréttir Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Sjá meira
Nærri því átján þúsund manns eru nú í Facebookhópi sem Gunnar Helgason stofnaði, þar sem hann skoraði á Baldur að bjóða sig fram. Gunnar er góðvinur Baldurs og Felix og tók nýverið þátt í fundi sem haldinn var nýlega þar sem Valgeir Magnússon, betur þekktur sem Valli sport, kynnti könnun sem hann lét gera um mögulegt framboð Baldurs. Sjá einnig: Kosningamaskína Baldurs ræsir vélarnar Í samtali við blaðamann Ríkisútvarpsins segir Baldur að hann og Felix séu enn að meta stöðuna og ætli að tilkynna ákvörðunina í næstu viku. „Við vissum ekki hvaðan á okkur stóð veðrið þegar Gunni vinur okkar setti áskorunarsíðuna í loftið. Við eigum bara varla til orð yfir hvatningunni sem hefur borist síðan,“ er haft eftir Baldri á vef RÚV. Halla Tómasdóttir, rekstrarhagfræðingur og forstjóri B Team, hefur boðað til blaðamannafundar í Grósku í Vatnsmýri í hádeginu á morgun en þar mun hún ræða hvort hún ætli að bjóða sig fram til forseta Sjá einnig: Halla boðar til blaðamannafundar Fjölmargir hafa tilkynnt framboð til embættis forseta Íslands en fara má yfir listann í Forsetavakt Vísis.
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Fleiri fréttir Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Sjá meira