Ráðist að Immobile fyrir framan konu hans og barn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2024 23:00 Ciro Immobile er markahæsti leikmaður í sögu Lazio. EPA-EFE/RICCARDO ANTIMIANI Ciro Immobile, framherji Lazio, varð fyrir heldur óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum þegar ráðist var að honum fyrir framan konu hans og börn þegar hann var að sækja fjögurra ára son sinn á leikskólann. Enska götublaðið The Sun greinir frá því að ráðist hafi verið að Immobile þegar framherjinn – sem hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni - sótti sonsinn á leikskólann síðasta föstudag. Var hann bæði kallaður öllum illum nöfnum sem og það var veist að hinum 34 ára Immobile. Samkvæmt blaðamanninum Zach Lowy íhugar Immobile málsókn. Þá hefur umboðsstofa leikmannsins sagt að fjölmiðlar hafi átt sinn þátt í þessu með því að gefa í skyn að Immobile hafi haft eitthvað að gera með það að Maurizio Sarri tók poka sinn. Ciro Immobile was physically and verbally attacked in the presence of his wife and his four-year-old son today.The attack happened outside of his son s school building. Immobile is considering legal action. pic.twitter.com/CGdrlW0ZUD— Zach Lowy (@ZachLowy) March 15, 2024 Lazio hefur gefið út að félagið í heild standi við bakið á leikmanninum. Forseti félagsins, Claudio Lotito, virðist þó ekki á sama máli. Hann segir atburði sem þessa koma fyrir sig á hverjum degi. „Ég hef lifað með þessu í 20 ár. Daglegar morðhótanir stílaðar á mig og fjölskyldu mína. Ég er forseti fyrirtækis með 8000 starfsfólk, samt geri ég ekki svona mikið mál úr þessu. Það er allt sem ég mun segja um málið.“ Lazio er sem stendur í 9. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar, sjö stigum frá Evrópusæti. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Enska götublaðið The Sun greinir frá því að ráðist hafi verið að Immobile þegar framherjinn – sem hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni - sótti sonsinn á leikskólann síðasta föstudag. Var hann bæði kallaður öllum illum nöfnum sem og það var veist að hinum 34 ára Immobile. Samkvæmt blaðamanninum Zach Lowy íhugar Immobile málsókn. Þá hefur umboðsstofa leikmannsins sagt að fjölmiðlar hafi átt sinn þátt í þessu með því að gefa í skyn að Immobile hafi haft eitthvað að gera með það að Maurizio Sarri tók poka sinn. Ciro Immobile was physically and verbally attacked in the presence of his wife and his four-year-old son today.The attack happened outside of his son s school building. Immobile is considering legal action. pic.twitter.com/CGdrlW0ZUD— Zach Lowy (@ZachLowy) March 15, 2024 Lazio hefur gefið út að félagið í heild standi við bakið á leikmanninum. Forseti félagsins, Claudio Lotito, virðist þó ekki á sama máli. Hann segir atburði sem þessa koma fyrir sig á hverjum degi. „Ég hef lifað með þessu í 20 ár. Daglegar morðhótanir stílaðar á mig og fjölskyldu mína. Ég er forseti fyrirtækis með 8000 starfsfólk, samt geri ég ekki svona mikið mál úr þessu. Það er allt sem ég mun segja um málið.“ Lazio er sem stendur í 9. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar, sjö stigum frá Evrópusæti.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira