Nýtt myndband af Katrínu vekur athygli Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 18. mars 2024 23:35 Mynd af Katrínu Middleton úr safni EPA. EPA Myndband af Katrínu Middleton prinsessu af Wales og Vilhjálmi bretaprins að spóka sig á sveitabýli í Windsor hefur vakið athygli á netmiðlum. Samkvæmt breska götublaðinu The Sun var myndbandið tekið upp síðasta laugardag, þegar hún er sögð hafa sést meðal almennings. Rúm vika er síðan Kensington-höll birti mynd af Katrínu ásamt börnum hennar í fyrsta skipti síðan á jóladag en prinsessan fór í skurðaðgerð á kviði í janúar. Skömmu eftir að myndin var birt uppgötvuðu netverjar að átt hefði verið við myndina og margar myndaveitur afturkölluðu myndina í kjölfarið. Síðan þá hafa samsæriskenningar um undarlega fjarveru Katrínar dreifst um samfélagsmiðla. The Sun greindi frá því í dag að Katrín og Vilhjálmur hafi sést meðal almennings í búð á sveitabýli í grennd við heimili þeirra í Windsor á laugardag. Samkvæmt nafnlausum heimildum blaðsins virtist hún hamingjusöm og heilbrigð. Miðillinn hefur síðan birt myndband frá téðri heimsókn þeirra. „Katrín prinsessa sást á myndbandi í fyrsta skipti eftir aðgerðina og virtist hamingjusöm og afslöppuð í verslunarferð með Vilhjálmi.“ #KateMiddleton seemed to be in good spirits while out and about with #PrinceWilliam Saturday. https://t.co/kLUsfvt3b2 ( : TMZ/The Sun) pic.twitter.com/EqbtVojBcw— TMZ (@TMZ) March 18, 2024 Skeptískir netverjar rökræða nú um hvort myndbandið sé alvöru, eftir að í ljós kom að átt hefði verið við fjölskyldumyndina sem birt var á dögunum. Einhverjir hafa velt því upp hvers vegna kona sem er í bataferli eftir skurðaðgerð yrði látin halda á svo stórum poka. Aðrir segja konuna í myndbandinu ekkert líka Katrínu. Blaðamaður á Buzzfeed hafði þetta að segja. I might have to tap out of this whole Kate Middleton thing because I genuinely, hand on heart, do not think these pics look like the same woman & it s making me feel like I m losing my mind. Like, I m not trying to be a conspiracy theorist, but that is not her?? pic.twitter.com/NMmmMIZf3T— Stephanie Soteriou (@StephanieRiou) March 18, 2024 Svo eru einhverjir sem segjast fegnir að myndbandið sé komið út í kosmósið til þess að hægt sé að binda enda á samsæriskenningarnar. Piers Morgan blaðamaður er einn af þeim. Great to see (via @TheSun ) Kate laughing and joking with William on their shopping trip. She s obviously recovering well. This should end a lot of the conspiracy theories pic.twitter.com/UM57fkbXix— Piers Morgan (@piersmorgan) March 18, 2024 Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Pallborðið um Katrínu Middleton: Yfirhylmingin alltaf verri en glæpurinn Sannleikurinn að baki veikindum Katrínar Middleton, prinsessu af Wales, er að öllum líkindum töluvert skárri en yfirhylmingin sem gripið hefur verið til vegna veikindanna. Þetta er meðal þess sem fram kom í Pallborðinu á Vísi þar sem málið var rætt. 14. mars 2024 15:01 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fleiri fréttir „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Sjá meira
Rúm vika er síðan Kensington-höll birti mynd af Katrínu ásamt börnum hennar í fyrsta skipti síðan á jóladag en prinsessan fór í skurðaðgerð á kviði í janúar. Skömmu eftir að myndin var birt uppgötvuðu netverjar að átt hefði verið við myndina og margar myndaveitur afturkölluðu myndina í kjölfarið. Síðan þá hafa samsæriskenningar um undarlega fjarveru Katrínar dreifst um samfélagsmiðla. The Sun greindi frá því í dag að Katrín og Vilhjálmur hafi sést meðal almennings í búð á sveitabýli í grennd við heimili þeirra í Windsor á laugardag. Samkvæmt nafnlausum heimildum blaðsins virtist hún hamingjusöm og heilbrigð. Miðillinn hefur síðan birt myndband frá téðri heimsókn þeirra. „Katrín prinsessa sást á myndbandi í fyrsta skipti eftir aðgerðina og virtist hamingjusöm og afslöppuð í verslunarferð með Vilhjálmi.“ #KateMiddleton seemed to be in good spirits while out and about with #PrinceWilliam Saturday. https://t.co/kLUsfvt3b2 ( : TMZ/The Sun) pic.twitter.com/EqbtVojBcw— TMZ (@TMZ) March 18, 2024 Skeptískir netverjar rökræða nú um hvort myndbandið sé alvöru, eftir að í ljós kom að átt hefði verið við fjölskyldumyndina sem birt var á dögunum. Einhverjir hafa velt því upp hvers vegna kona sem er í bataferli eftir skurðaðgerð yrði látin halda á svo stórum poka. Aðrir segja konuna í myndbandinu ekkert líka Katrínu. Blaðamaður á Buzzfeed hafði þetta að segja. I might have to tap out of this whole Kate Middleton thing because I genuinely, hand on heart, do not think these pics look like the same woman & it s making me feel like I m losing my mind. Like, I m not trying to be a conspiracy theorist, but that is not her?? pic.twitter.com/NMmmMIZf3T— Stephanie Soteriou (@StephanieRiou) March 18, 2024 Svo eru einhverjir sem segjast fegnir að myndbandið sé komið út í kosmósið til þess að hægt sé að binda enda á samsæriskenningarnar. Piers Morgan blaðamaður er einn af þeim. Great to see (via @TheSun ) Kate laughing and joking with William on their shopping trip. She s obviously recovering well. This should end a lot of the conspiracy theories pic.twitter.com/UM57fkbXix— Piers Morgan (@piersmorgan) March 18, 2024
Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Pallborðið um Katrínu Middleton: Yfirhylmingin alltaf verri en glæpurinn Sannleikurinn að baki veikindum Katrínar Middleton, prinsessu af Wales, er að öllum líkindum töluvert skárri en yfirhylmingin sem gripið hefur verið til vegna veikindanna. Þetta er meðal þess sem fram kom í Pallborðinu á Vísi þar sem málið var rætt. 14. mars 2024 15:01 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fleiri fréttir „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Sjá meira
Pallborðið um Katrínu Middleton: Yfirhylmingin alltaf verri en glæpurinn Sannleikurinn að baki veikindum Katrínar Middleton, prinsessu af Wales, er að öllum líkindum töluvert skárri en yfirhylmingin sem gripið hefur verið til vegna veikindanna. Þetta er meðal þess sem fram kom í Pallborðinu á Vísi þar sem málið var rætt. 14. mars 2024 15:01