Tölum meira um það sem vel er gert Stefania Theodórsdóttir skrifar 21. mars 2024 13:00 Síðastliðinn janúar fór dóttir mín í opna hjartaaðgerð í Svíþjóð. Þegar hún var fimm daga gömul greindist hún með hjartagalla og við tók stöðugt og flott eftirlit hjá barnahjartalækni. Í upphafi var óvíst hvort hún þyrfti að fara í aðgerð. Haustið 2023, þegar hún var eins og hálfs árs, fundaði læknirinn hennar hérna heima með sænskum barnahjartalæknum og í framhaldi var tekin ákvörðun um að hún myndi fara til Svíþjóðar í opna hjartaaðgerð, sem blessunarlega gekk einstaklega vel. Eftir að við komum heim frá Svíþjóð hefur verið nokkuð áberandi að fólk hefur áhuga á að vita hvernig spítalinn í Svíþjóð er, hvort hann sé betri og flottari en spítalinn á Íslandi. Sannleikurinn er sá að spítalinn í Svíþjóð er jafngamall spítalanum hér heima, þeir nota sömu tæki og glíma við svipuð vandamál, til dæmis skort á starfsfólki. Þar, eins og hér á landi, vinnur þó gríðarlega frábært fólk sem er oftast undir miklu álagi en er stöðugt að gera sitt besta og leita leiða til að gera enn betur. Mig langar að hrósa heilbrigðisstarfsfólki og færa því bestu þakkir. Að mínu mati, er of oft og mikið talað um það sem miður fer en ég tel ákaflega mikilvægt að við tölum meira um það sem vel er gert. Höfundur er móðir og sérfræðingur hjá Arion banka. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Örvæntingarbandalag verklausa vinstrisins Jón Ferdínand Estherarson Skoðun Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir,Gunnar Örn Stephensen Skoðun Reykjavík á ekki að reka byggingarfélag Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Rasismi er ekki „hægri“, hann er bara bjánalegur Elliði Vignisson Skoðun Braskmarkaðurinn Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Þöggunin sem enginn viðurkennir Ásgeir Jónsson Skoðun Mun samfélagsmiðlabann skaða unglingsdrengi? Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Borgarlína á Suðurlandsbraut: 345 stæði hverfa eða ónýtast Friðjón Friðjónsson Skoðun Er biðin eftir ofurömmu á enda? Meyvant Þórólfsson Skoðun Skoðun Skoðun Steinunn er frábær! Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir,Gunnar Örn Stephensen skrifar Skoðun Þegar fullveldi smáríkja er ekki lengur sjálfsagt Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Rasismi er ekki „hægri“, hann er bara bjánalegur Elliði Vignisson skrifar Skoðun Byggjum fyrir fólk Hafdís Hanna Ægisdóttir,Hjördís Sveinsdóttir,Silja Elvarsdóttir skrifar Skoðun Að brjóta glerþakið: lýðræðisleg þátttaka fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Hvalveiðar í sviðsljósinu Elissa Phillips skrifar Skoðun Nýsköpun drifin áfram af trausti og samfélagslegri ábyrgð Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Frítt í Strætó og sund – Með fólkið í forgrunni Ellen Calmon skrifar Skoðun Mun samfélagsmiðlabann skaða unglingsdrengi? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarbandalag verklausa vinstrisins Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Hver spurði þig? Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Þöggunin sem enginn viðurkennir Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Borgarlína á Suðurlandsbraut: 345 stæði hverfa eða ónýtast Friðjón Friðjónsson skrifar Skoðun Að byggja upp flæði og traust í heilbrigðiskerfinu Sandra B. Franks skrifar Skoðun Ég elska strætó Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Þróunarsamvinna eflir öryggi og varnir Íslands Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Hrönn Svansdóttir,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Braskmarkaðurinn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Reykjavík á ekki að reka byggingarfélag Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Þúsund klifurbörn í frjálsu falli Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar engin önnur leið er fær Rebekka Maren Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Að finnast maður ekki skipta máli Víðir Mýrmann skrifar Skoðun Ein helsta forvörn og grunnstoð samfélagsins er fjölbreytt íþróttastarf Magnús Ingi Ingvarsson skrifar Skoðun Fagmennska í framlínunni - Af hverju kennarar skipta máli Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Er biðin eftir ofurömmu á enda? Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Seltjarnarnes og fjárhagurinn – viðvarandi hallarekstur Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Breytingar, breytinganna vegna? Dóra Magnúsdóttir skrifar Sjá meira
Síðastliðinn janúar fór dóttir mín í opna hjartaaðgerð í Svíþjóð. Þegar hún var fimm daga gömul greindist hún með hjartagalla og við tók stöðugt og flott eftirlit hjá barnahjartalækni. Í upphafi var óvíst hvort hún þyrfti að fara í aðgerð. Haustið 2023, þegar hún var eins og hálfs árs, fundaði læknirinn hennar hérna heima með sænskum barnahjartalæknum og í framhaldi var tekin ákvörðun um að hún myndi fara til Svíþjóðar í opna hjartaaðgerð, sem blessunarlega gekk einstaklega vel. Eftir að við komum heim frá Svíþjóð hefur verið nokkuð áberandi að fólk hefur áhuga á að vita hvernig spítalinn í Svíþjóð er, hvort hann sé betri og flottari en spítalinn á Íslandi. Sannleikurinn er sá að spítalinn í Svíþjóð er jafngamall spítalanum hér heima, þeir nota sömu tæki og glíma við svipuð vandamál, til dæmis skort á starfsfólki. Þar, eins og hér á landi, vinnur þó gríðarlega frábært fólk sem er oftast undir miklu álagi en er stöðugt að gera sitt besta og leita leiða til að gera enn betur. Mig langar að hrósa heilbrigðisstarfsfólki og færa því bestu þakkir. Að mínu mati, er of oft og mikið talað um það sem miður fer en ég tel ákaflega mikilvægt að við tölum meira um það sem vel er gert. Höfundur er móðir og sérfræðingur hjá Arion banka.
Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir,Gunnar Örn Stephensen Skoðun
Skoðun Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir,Gunnar Örn Stephensen skrifar
Skoðun Að brjóta glerþakið: lýðræðisleg þátttaka fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Nýsköpun drifin áfram af trausti og samfélagslegri ábyrgð Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson skrifar
Skoðun Þróunarsamvinna eflir öryggi og varnir Íslands Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Hrönn Svansdóttir,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Steinunn Þórðardóttir skrifar
Skoðun Ein helsta forvörn og grunnstoð samfélagsins er fjölbreytt íþróttastarf Magnús Ingi Ingvarsson skrifar
Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir,Gunnar Örn Stephensen Skoðun