Margrét Friðriks safnar undirskriftum til að kanna áhugann Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. mars 2024 14:53 Margrét Friðriksdóttir rannsakaði undirskriftakerfið á island.is og ákvað að endingu að halda sínu nafni á lista yfir þá sem safna undirskriftum. Margrét Friðriksdóttir ritstjóri Fréttarinnar.is er á lista yfir þá einstaklinga sem safna undirskriftum fyrir forsetaframboð. Hún segist með því vera að kanna áhugann fyrir forsetaframboði hennar. „Ég datt eiginlega óvart inn á þetta, hef aðeins verið að skoða kerfið og rannsaka það. En það er nú búið að skora á mig að bjóða mig fram. Þannig ég er að hugsa um að vera bara á listanum og athuga hvort ég nái undirskriftum. Þetta er orðinn það fjölbreyttur hópur að ég hugsaði bara why not?,“ segir Margrét í samtali við Vísi og bætir við að þrjú til fjögur hundruð manns hafi líkað við færslu þar sem hún viðraði þessar hugmyndir sínar. Segir hún þörf á forseta sem tali fyrir kristnum gildum. „Þjóðlegum, kristnum gildum. Ég legg áherslu á það. Heiðarleiki skiptir máli, opin umræða sem ég hef staðið fyrir og tjáningarfrelsi. Að allir séu jafnir í okkar samfélagi, líka þeir sem hafa skoðun.,“ segir Margrét. Finnst henni hópurinn sem nú hefur safnast saman og safnar undirskrftum nú á island.is áhugaverður. „Þetta er fjölbreyttur hópur og greinilega fjörugar kosningar í vændum.“ Og telurðu þig eiga möguleika? „Ég ætla ekkert að segja til um það. Það veltur á undirskriftum og ef ég næ þeim þá tel ég mig alveg eiga möguleika eins og allir aðrir.“ Fylgst er með forsetakosningunum í forsetakosningavaktinni sem má nálgast hér að neðan. Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
„Ég datt eiginlega óvart inn á þetta, hef aðeins verið að skoða kerfið og rannsaka það. En það er nú búið að skora á mig að bjóða mig fram. Þannig ég er að hugsa um að vera bara á listanum og athuga hvort ég nái undirskriftum. Þetta er orðinn það fjölbreyttur hópur að ég hugsaði bara why not?,“ segir Margrét í samtali við Vísi og bætir við að þrjú til fjögur hundruð manns hafi líkað við færslu þar sem hún viðraði þessar hugmyndir sínar. Segir hún þörf á forseta sem tali fyrir kristnum gildum. „Þjóðlegum, kristnum gildum. Ég legg áherslu á það. Heiðarleiki skiptir máli, opin umræða sem ég hef staðið fyrir og tjáningarfrelsi. Að allir séu jafnir í okkar samfélagi, líka þeir sem hafa skoðun.,“ segir Margrét. Finnst henni hópurinn sem nú hefur safnast saman og safnar undirskrftum nú á island.is áhugaverður. „Þetta er fjölbreyttur hópur og greinilega fjörugar kosningar í vændum.“ Og telurðu þig eiga möguleika? „Ég ætla ekkert að segja til um það. Það veltur á undirskriftum og ef ég næ þeim þá tel ég mig alveg eiga möguleika eins og allir aðrir.“ Fylgst er með forsetakosningunum í forsetakosningavaktinni sem má nálgast hér að neðan.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira