Ráðherra sakar þýska sambandið um skort á föðurlandsást Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2024 13:00 Þýska landsliðið hefur unnið fjóra heimsmeistaratitla í Adidas síðast árið 2010. AP/Martin Meissner Það er óhætt að segja að sú ákvörðun þýska knattspyrnusambandsins að hætta samstarfi sínu við Adidas hafi farið illa í suma ráðamenn þjóðarinnar. Þýsku landsliðin munu hætta að spila í Adidas árið 2026 og skipta í staðinn yfir í Nike frá árinu 2027. Þýsku landsliðin hafa spilað í Adidas í sjötíu ár. Fjármálaráðherra Þýskalands heitir Robert Habeck og hann er mjög ósáttur með þess ákvörðun. „Þetta er skortur á föðurlandsást. Ég get ekki ímyndað mér þýska landsliðsbúninginn án þess að vera með rendurnar þrjár á sér,“ sagði Robert Habeck í yfirlýsingu til AFP fréttastofunnar. After decades of working with Adidas, the German Football Association said the national team will soon be wearing Nikes. But Vice Chancellor Robert Habeck is not pleased with the move. https://t.co/Lp8Cusela8— DW News (@dwnews) March 24, 2024 Heilbrigðisráðherrann Karl Lauterbach tjáði sig líka á samfélagmiðlum. „Þeir leyfa sér að eyðileggja mikla hefð,“ skrifaði Lauterbach. Adidas er náttúrulega þýskt merki og það sáu fáir fyrir sér að Þjóðverjar gætu einhvern tímann spilað í bandarísku merki. Þýska knattspyrnusambandið segir að þessi ákvörðun hafi verið mjög erfið fyrir alla. Þýska fjármálablaðið Handelsblatt hefur heimildir fyrir því að tilboð Adidas hafi verið á milli 50 og 65 milljón evrur á ári en tilboð Nike hafi aftur á móti verið meira en hundrað milljónir evra á ári. Þýska sambandið fær því fjörutíu milljónir evra meira á hverju ári frá Nike en það er meira en 5,9 milljarðar í íslenskum krónum. Rekstur Adidas gengur ekki vel og fyrirtækið skilaði tapi á síðasta rekstrarári sem hafði ekki gerst í þrjá áratugi. Why Germany dropping Adidas for Nike is such a big deal. And no, it's not just about the money! pic.twitter.com/Y2vfnoBqB1— DW Sports (@dw_sports) March 23, 2024 Þýski boltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira
Þýsku landsliðin munu hætta að spila í Adidas árið 2026 og skipta í staðinn yfir í Nike frá árinu 2027. Þýsku landsliðin hafa spilað í Adidas í sjötíu ár. Fjármálaráðherra Þýskalands heitir Robert Habeck og hann er mjög ósáttur með þess ákvörðun. „Þetta er skortur á föðurlandsást. Ég get ekki ímyndað mér þýska landsliðsbúninginn án þess að vera með rendurnar þrjár á sér,“ sagði Robert Habeck í yfirlýsingu til AFP fréttastofunnar. After decades of working with Adidas, the German Football Association said the national team will soon be wearing Nikes. But Vice Chancellor Robert Habeck is not pleased with the move. https://t.co/Lp8Cusela8— DW News (@dwnews) March 24, 2024 Heilbrigðisráðherrann Karl Lauterbach tjáði sig líka á samfélagmiðlum. „Þeir leyfa sér að eyðileggja mikla hefð,“ skrifaði Lauterbach. Adidas er náttúrulega þýskt merki og það sáu fáir fyrir sér að Þjóðverjar gætu einhvern tímann spilað í bandarísku merki. Þýska knattspyrnusambandið segir að þessi ákvörðun hafi verið mjög erfið fyrir alla. Þýska fjármálablaðið Handelsblatt hefur heimildir fyrir því að tilboð Adidas hafi verið á milli 50 og 65 milljón evrur á ári en tilboð Nike hafi aftur á móti verið meira en hundrað milljónir evra á ári. Þýska sambandið fær því fjörutíu milljónir evra meira á hverju ári frá Nike en það er meira en 5,9 milljarðar í íslenskum krónum. Rekstur Adidas gengur ekki vel og fyrirtækið skilaði tapi á síðasta rekstrarári sem hafði ekki gerst í þrjá áratugi. Why Germany dropping Adidas for Nike is such a big deal. And no, it's not just about the money! pic.twitter.com/Y2vfnoBqB1— DW Sports (@dw_sports) March 23, 2024
Þýski boltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira