Búið að slökkva eldinn í Húsaskóla Árni Sæberg og Jón Þór Stefánsson skrifa 25. mars 2024 15:09 Aðgerðinni er ekki lokið á þaki Húsaskóla. Vísir/Einar Búið er að slökkva eld sem kviknaði í þaki Húsaskóla í Grafarvogi í dag. Skólinn hefur verið tæmdur og öllum börnum komið í skjól í nálægu íþróttahúsi. Hjördís Sigurbjartsdóttir, stöðvarstjóri lögreglustöðvarinnar á Vínlandsleið, staðfesti í samtali við Vísi að slökkvilið væri að störfum og að lögregla væri á vettvangi til að tryggja lokanir. Iðnaðarmenn hafi verið að vinna í þaki skólans og talið sé að eldurinn hafi kviknað út frá framkvæmdunum. Ekki var um stórbruna að ræða. Slökkviliðsmenn að störfum við skólannVísir/Einar Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út. Uppfært 15:40 Að sögn Ásgeirs Halldórssonar, aðstoðarvarðstjóra hjá slökkviliðinu, kom eldurinn upp í þakskyggi skólans. Iðnaðarmenn hafi verið að bræða þakpappa og talið er að eldsupptökin tengist því. Þegar fréttastofa náði tali af Ásgeiri voru aðgerðir enn í gangi. Slökkvilið var að rífa í burtu klæðningu af þakinu til að ná betur til eldsins, sem er staðbundinn og hefur ekki náð víðar um bygginguna. Hann segir erfitt að leggja mat á tjónið að svo stöddu. Uppfært 16:10 Ásgeir Halldórsson segir í samtali við fréttastofu að búið sé að slökkva eldinn. Nú er slökkviliðið að reykræsta húsið, en einhver reykur komst inn í skólann. Vísir/Einar Vísir/Einar Vísir/Einar Slökkvilið Lögreglumál Skóla - og menntamál Reykjavík Grunnskólar Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Sjá meira
Hjördís Sigurbjartsdóttir, stöðvarstjóri lögreglustöðvarinnar á Vínlandsleið, staðfesti í samtali við Vísi að slökkvilið væri að störfum og að lögregla væri á vettvangi til að tryggja lokanir. Iðnaðarmenn hafi verið að vinna í þaki skólans og talið sé að eldurinn hafi kviknað út frá framkvæmdunum. Ekki var um stórbruna að ræða. Slökkviliðsmenn að störfum við skólannVísir/Einar Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út. Uppfært 15:40 Að sögn Ásgeirs Halldórssonar, aðstoðarvarðstjóra hjá slökkviliðinu, kom eldurinn upp í þakskyggi skólans. Iðnaðarmenn hafi verið að bræða þakpappa og talið er að eldsupptökin tengist því. Þegar fréttastofa náði tali af Ásgeiri voru aðgerðir enn í gangi. Slökkvilið var að rífa í burtu klæðningu af þakinu til að ná betur til eldsins, sem er staðbundinn og hefur ekki náð víðar um bygginguna. Hann segir erfitt að leggja mat á tjónið að svo stöddu. Uppfært 16:10 Ásgeir Halldórsson segir í samtali við fréttastofu að búið sé að slökkva eldinn. Nú er slökkviliðið að reykræsta húsið, en einhver reykur komst inn í skólann. Vísir/Einar Vísir/Einar Vísir/Einar
Slökkvilið Lögreglumál Skóla - og menntamál Reykjavík Grunnskólar Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Sjá meira