Segir skilið við SVÞ eftir sextán ár í starfi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. mars 2024 15:24 Andrés Magnússon hefur verið framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Vísir/Vilhelm Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu hefur ákveðið að segja skilið við við samtökin í haust. Auglýst hefur verið eftir nýjum framkvæmdastjóra og stefnt á að hann taki við 1. september næstkomandi. „1. júní er ég búin að vera hérna sextán ár. Það er bara orðinn ágætis tími í starfi eins og þessu þannig að það er meginástæðan fyrir því að ég ákveð að láta gott heita,“ segir Andrés í samtali við fréttastofu. Hann segist ekki búinn að ákveða hvað taki við hjá sér. Auglýst hefur verið fetir nýjum framkvæmdastjóra hjá SVÞ. „Maður náttúrulega yngist ekki en ég er svo sem ekki búinn að ákveða nein smáatriði. Ég stíg formlega til hliðar 1. september næstkomandi og svo er ég búinn að skuldbinda mig til að vera viðloðandi í einhvern tíma eftir það, til að tryggja að yfirfærslan verði svo best verði á kosið. Þannig að þetta er allt gert í miklu bróðerni,“ segir Andrés. Auglýsingar eftir nýjum framkvæmdastjóra hafa birst á samfélagsmiðlum og er umsóknarfrestur 2. apríl næstkomandi. „Það er eðlilegasti hlutur í heimi að fólk skipti eftir svona langt starf. Við erum hér í Húsi atvinnulífsins og ég er með lang lengstan starfsaldur allra minna kollega í húsinu,“ segir Andrés. „Það eru alltaf tímamót þegar maður tekur svona ákvörðun og þegar maður hættir í starfi sem er búinn að vera svona stór partur af manni í svona langan tíma. Ég hef allan minn starfsaldur verið tengdur atvinnulífinu. Áður var ég framkvæmdastjóri þess sem nú heitir Félag atvinnurekenda. Svo var ég í mörg ár lögmaður þess sem nú heitir Samtök iðnaðarins. Þannig að ég hef verið tengdur íslensku atvinnulífi og gætt hagsmuna fyrir íslenskt atvinnulíf lengi. Þetta er orðinn ágætis tími.“ Vistaskipti Tímamót Verslun Matvöruverslun Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Sjá meira
„1. júní er ég búin að vera hérna sextán ár. Það er bara orðinn ágætis tími í starfi eins og þessu þannig að það er meginástæðan fyrir því að ég ákveð að láta gott heita,“ segir Andrés í samtali við fréttastofu. Hann segist ekki búinn að ákveða hvað taki við hjá sér. Auglýst hefur verið fetir nýjum framkvæmdastjóra hjá SVÞ. „Maður náttúrulega yngist ekki en ég er svo sem ekki búinn að ákveða nein smáatriði. Ég stíg formlega til hliðar 1. september næstkomandi og svo er ég búinn að skuldbinda mig til að vera viðloðandi í einhvern tíma eftir það, til að tryggja að yfirfærslan verði svo best verði á kosið. Þannig að þetta er allt gert í miklu bróðerni,“ segir Andrés. Auglýsingar eftir nýjum framkvæmdastjóra hafa birst á samfélagsmiðlum og er umsóknarfrestur 2. apríl næstkomandi. „Það er eðlilegasti hlutur í heimi að fólk skipti eftir svona langt starf. Við erum hér í Húsi atvinnulífsins og ég er með lang lengstan starfsaldur allra minna kollega í húsinu,“ segir Andrés. „Það eru alltaf tímamót þegar maður tekur svona ákvörðun og þegar maður hættir í starfi sem er búinn að vera svona stór partur af manni í svona langan tíma. Ég hef allan minn starfsaldur verið tengdur atvinnulífinu. Áður var ég framkvæmdastjóri þess sem nú heitir Félag atvinnurekenda. Svo var ég í mörg ár lögmaður þess sem nú heitir Samtök iðnaðarins. Þannig að ég hef verið tengdur íslensku atvinnulífi og gætt hagsmuna fyrir íslenskt atvinnulíf lengi. Þetta er orðinn ágætis tími.“
Vistaskipti Tímamót Verslun Matvöruverslun Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Sjá meira