Chess After Dark strákarnir boða til einvígis aldarinnar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. mars 2024 09:30 Einvígið er í boði Chess After Dark og hefst á fimmtudagskvöld kl. 20:00. Knattspyrnuáhugamenn og skákáhugamenn ættu að taka Skírdag frá. Heimir Guðjónsson, einn allra fremsti þjálfari Íslands í knattspyrnu og núverandi þjálfari FH, og Hörður Magnússon, betur þekktur sem Höddi Magg, fyrrverandi knattspyrnumaður og ástkærasti lýsir landsins, mætast í epísku hraðskákeinvígi. Einvígið fer fram á 220 BAR en einnig má fylgjast með því að heiman í beinni útsendingu á Vísi og hefst klukkan 20:00 á fimmtudagskvöld. Hugmyndin að einvíginu kviknaði eftir að þeir Birkir Karl Sigurðsson og Leifur Þorsteinsson, stjórnendur Chess After Dark hlaðvarpsins héldu „Blush mótið“ árið 2022. Þar mættust Heimir og Hörður í mótinu í æsispennandi leik. Svo fór að Heimir hafði sigur en þeir félagar eru báðir afbragðsskákmenn og álíka sterkir. Einvígið ætti því að verða mjög jafnt og spennandi. Tefldar verða tíu hraðskákir og eru báðir keppendur taldir afar sigurvissir. Báðir tala þeir um að um formsatriði sé að ræða. Sigurvegari einvígsins mun ekki einungis sigra einvígi aldarinnar heldur fylgir stoltið einnig sigrinum og fullvissan um að viðkomandi sé í raun og veru sterkari skákmaður. Bæði Höddi og Heimir eru mjög sigurvissir. Skák Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Einvígið fer fram á 220 BAR en einnig má fylgjast með því að heiman í beinni útsendingu á Vísi og hefst klukkan 20:00 á fimmtudagskvöld. Hugmyndin að einvíginu kviknaði eftir að þeir Birkir Karl Sigurðsson og Leifur Þorsteinsson, stjórnendur Chess After Dark hlaðvarpsins héldu „Blush mótið“ árið 2022. Þar mættust Heimir og Hörður í mótinu í æsispennandi leik. Svo fór að Heimir hafði sigur en þeir félagar eru báðir afbragðsskákmenn og álíka sterkir. Einvígið ætti því að verða mjög jafnt og spennandi. Tefldar verða tíu hraðskákir og eru báðir keppendur taldir afar sigurvissir. Báðir tala þeir um að um formsatriði sé að ræða. Sigurvegari einvígsins mun ekki einungis sigra einvígi aldarinnar heldur fylgir stoltið einnig sigrinum og fullvissan um að viðkomandi sé í raun og veru sterkari skákmaður. Bæði Höddi og Heimir eru mjög sigurvissir.
Skák Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira