Sacha Baron Cohen æfareiður út í Rebel Wilson Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. mars 2024 10:06 Rebel Wilson segist engu ætla að breyta. EPA-EFE/ENNIO LEANZA Bandaríski leikarinn Sacha Baron Cohen er æfareiður út í kollega sinn áströlsku leikkonuna Rebel Wilson vegna fullyrðinga um hann sem hún leggur fram í væntanlegri endurminningarbók sinni. Leikkonan segir að hún muni ekki breyta bókinni. Í umfjöllun BBC um málið kemur fram að heill kafli í bókinni leikkonunnar verði helgaður Sacha Baron Cohen. Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvaða fullyrðingar eru lagðar þar fram en ljóst af fréttaflutningnum að þær eru ekki jákvæðar. Talsmaður Sacha Baron Cohen hefur raunar sagt að leikarinn muni sjálfur leggja fram gögn sem sýni fram á að fullyrðingarnar séu falskar. Þau Rebel og Sacha léku saman í grínmyndinni Grimsby árið 2016. Þar lék Rebel kærustu persónu Sacha Baron Cohen, sem fór með hlutverk fótboltabullu sem sogast inn í njósnaheim bróður síns. Sacha Baron Cohen segir gögnin vera með sér í liði gegn Rebel Wilson. EPA-EFE/Rick Rycroft / POOL Sjálf hefur Rebel Wilson sagt á Instagram að hún muni ekki láta lögfræðinga þagga niður í sér. Bókin kemur út þann 2. apríl næstkomandi í Bandaríkjunum en talsmaður Cohen segir að ýmislegt sýni að fullyrðingarnar séu rangar. Meðal annars skjöl, myndefni og sjónvarvottar á vettvangi myndarinnar. Rebel hefur áður sagt opinberlega að hegðun leikarans á settinu hafi verið til skammar. Hann hafi meðal annars ítrekað reynt að sannfæra hana um að strípa sig og fullyrt að kynlífsatriði þeirra væri það ógeðslegasta í heimi. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Í umfjöllun BBC um málið kemur fram að heill kafli í bókinni leikkonunnar verði helgaður Sacha Baron Cohen. Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvaða fullyrðingar eru lagðar þar fram en ljóst af fréttaflutningnum að þær eru ekki jákvæðar. Talsmaður Sacha Baron Cohen hefur raunar sagt að leikarinn muni sjálfur leggja fram gögn sem sýni fram á að fullyrðingarnar séu falskar. Þau Rebel og Sacha léku saman í grínmyndinni Grimsby árið 2016. Þar lék Rebel kærustu persónu Sacha Baron Cohen, sem fór með hlutverk fótboltabullu sem sogast inn í njósnaheim bróður síns. Sacha Baron Cohen segir gögnin vera með sér í liði gegn Rebel Wilson. EPA-EFE/Rick Rycroft / POOL Sjálf hefur Rebel Wilson sagt á Instagram að hún muni ekki láta lögfræðinga þagga niður í sér. Bókin kemur út þann 2. apríl næstkomandi í Bandaríkjunum en talsmaður Cohen segir að ýmislegt sýni að fullyrðingarnar séu rangar. Meðal annars skjöl, myndefni og sjónvarvottar á vettvangi myndarinnar. Rebel hefur áður sagt opinberlega að hegðun leikarans á settinu hafi verið til skammar. Hann hafi meðal annars ítrekað reynt að sannfæra hana um að strípa sig og fullyrt að kynlífsatriði þeirra væri það ógeðslegasta í heimi. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson)
Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“