Engin innstæða í Tékklandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2024 18:31 Kristall Máni skoraði mark Íslands í dag. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri beið afhroð í Tékklandi þar sem það mætti heimamönnum í undankeppni EM 2025 í knattspyrnu. Lokatölur 4-1 Tékkum í vil. Íslenska liðið hafði byrjað undankeppnina ágætlega og var með tvo sigra úr fyrstu þremur leikjum sínum. Þar á meðal var gríðarlega sterkur 2-0 sigur á Tékklandi í fyrstu umferð undankeppninnar. Það væri nærri uppselt á leik kvöldsins sem fór fram fyrir framan rúmlega 9000 manns á Malšovická-vellinum í Hradec Králové. Þó svo að heimamenn hafi verið talsvert minna með boltann í leiknum þá hefur stuðningsfólkinu verið slétt sama enda vannst öruggur sigur. Heimamenn byrjuðu af gríðarlegu krafti og eftir aðeins tuttugu mínútna leik var staðan orðin 2-0 Tékklandi í vil. Václav Sejk með fyrra markið og Daniel Fila það síðara. Reyndust það einu mörk fyrri hálfleiks en snemma í síðari hálfleik gerði Christophe Kabongo út um leikinn. Fila bætti við öðru marki sinu og fjórða marki Tékklands áður en Kristall Máni Ingason minnkaði muninn með marki úr vítaspyrnu á 79. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og Tékkland vann eins og áður sagði öruggan 4-1 sigur. Ísland er áfram í 3. sæti riðilsins, nú með sex stig að loknum fjórum leikjum. Wales trónir á toppi riðilsins með 11 stig að loknum sex leikjum á meðan Danmörk er með átta stig að loknum fjórum leikjum. Tékkland er svo með fimm stig og Litáen rekur lestina án stiga. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Sjá meira
Íslenska liðið hafði byrjað undankeppnina ágætlega og var með tvo sigra úr fyrstu þremur leikjum sínum. Þar á meðal var gríðarlega sterkur 2-0 sigur á Tékklandi í fyrstu umferð undankeppninnar. Það væri nærri uppselt á leik kvöldsins sem fór fram fyrir framan rúmlega 9000 manns á Malšovická-vellinum í Hradec Králové. Þó svo að heimamenn hafi verið talsvert minna með boltann í leiknum þá hefur stuðningsfólkinu verið slétt sama enda vannst öruggur sigur. Heimamenn byrjuðu af gríðarlegu krafti og eftir aðeins tuttugu mínútna leik var staðan orðin 2-0 Tékklandi í vil. Václav Sejk með fyrra markið og Daniel Fila það síðara. Reyndust það einu mörk fyrri hálfleiks en snemma í síðari hálfleik gerði Christophe Kabongo út um leikinn. Fila bætti við öðru marki sinu og fjórða marki Tékklands áður en Kristall Máni Ingason minnkaði muninn með marki úr vítaspyrnu á 79. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og Tékkland vann eins og áður sagði öruggan 4-1 sigur. Ísland er áfram í 3. sæti riðilsins, nú með sex stig að loknum fjórum leikjum. Wales trónir á toppi riðilsins með 11 stig að loknum sex leikjum á meðan Danmörk er með átta stig að loknum fjórum leikjum. Tékkland er svo með fimm stig og Litáen rekur lestina án stiga.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Sjá meira