Ísbað í Kórnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2024 12:30 Baldur var ekkert að missa sig í gleðinni yfir að þurfa að fara í ísbað. LUÍH Í þætti kvöldsins af „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ kíkir Baldur Sigurðsson í heimsókn til HK í Kórnum í Kópavogi. Þar ræðir hann við Arnar Frey Ólafsson um lyftingar sem og þeir félagar skella sér í ísbað. Í þáttunum heimsækir Baldur Sigurðsson lið Bestu deildar karla í knattspyrnu og fer yfir undirbúning þeirra fyrir komandi tímabil. Baldur þekkir þetta betur en flestir en hann hefur átt farsælan feril hér á landi sem og erlendis sem atvinnumaður í Noregi og Danmörku. „Ég er gríðarlega spenntur fyrir þessu,“ segir Baldur og ranghvolfir augunum í þann mund sem Arnar Freyr dembir sér á bólakaf í kalda karinu í Kórnum. Reyndi markvörðurinn að sannfæra Baldur um að fara allur ofan í karið en Baldur var ekki alveg á þeim buxunum. Klippa: LUÍH: Ísbað í Kórnum „Þetta eru fyrstu tíu sekúndurnar sem eru erfiðar, svo er maður bara kominn í þægindin,“ sagði Arnar Freyr og virtist hafa eitthvað til síns máls. „Nú er þetta koma, við klippum hingað,“ sagði Baldur stuttu seinna er hann andaði djúpt og virtist vera kominn í „þægindin.“ „Þeir segja að þú eigir ekki að vera meira en þrjár mínútur ofan í. Maður reynir að taka 11-12 mínútur á viku í svona. Ef þú vilt fá það mesta út úr lyftingum segja þeir að þú eigir ekki að fara í kalt eftir lyftingaræfingar,“ bætti Arnar Freyr. „Maður reynir að finna alla þessu litlu hluti til að hjálpa sér,“ sagði Arnar Freyr að lokum en í þann mund hringdi klukkan sem gaf til kynna að þeir hefði verið þrjár mínútur ofan í karinu. Lengsta undirbúningstímabil í heimi er á dagskrá Stöðvar 2 Sport klukkan 19.20 í kvöld. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Sjá meira
Í þáttunum heimsækir Baldur Sigurðsson lið Bestu deildar karla í knattspyrnu og fer yfir undirbúning þeirra fyrir komandi tímabil. Baldur þekkir þetta betur en flestir en hann hefur átt farsælan feril hér á landi sem og erlendis sem atvinnumaður í Noregi og Danmörku. „Ég er gríðarlega spenntur fyrir þessu,“ segir Baldur og ranghvolfir augunum í þann mund sem Arnar Freyr dembir sér á bólakaf í kalda karinu í Kórnum. Reyndi markvörðurinn að sannfæra Baldur um að fara allur ofan í karið en Baldur var ekki alveg á þeim buxunum. Klippa: LUÍH: Ísbað í Kórnum „Þetta eru fyrstu tíu sekúndurnar sem eru erfiðar, svo er maður bara kominn í þægindin,“ sagði Arnar Freyr og virtist hafa eitthvað til síns máls. „Nú er þetta koma, við klippum hingað,“ sagði Baldur stuttu seinna er hann andaði djúpt og virtist vera kominn í „þægindin.“ „Þeir segja að þú eigir ekki að vera meira en þrjár mínútur ofan í. Maður reynir að taka 11-12 mínútur á viku í svona. Ef þú vilt fá það mesta út úr lyftingum segja þeir að þú eigir ekki að fara í kalt eftir lyftingaræfingar,“ bætti Arnar Freyr. „Maður reynir að finna alla þessu litlu hluti til að hjálpa sér,“ sagði Arnar Freyr að lokum en í þann mund hringdi klukkan sem gaf til kynna að þeir hefði verið þrjár mínútur ofan í karinu. Lengsta undirbúningstímabil í heimi er á dagskrá Stöðvar 2 Sport klukkan 19.20 í kvöld.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn