Nasistatreyjur teknar úr sölu Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. apríl 2024 07:00 Johnathan Tah skartaði treyju #4 í vináttuleikjum gegn Frakklandi og Hollandi á dögunum. Enginn leikmaður lék í treyju #44. Lars Baron/Getty Images Þýski íþróttavöruframleiðandinn Adidas hefur brugðist við gagnrýni á nýjar landsliðstreyjur Þýskalands og tekið úr sölu allar treyjur með tölustafnum 4. Tölustafurinn, þá sérstaklega þegar tvítekinn (44), þótti vísa of mikið til einkennismerkis Schutzstaffel (SS) öryggis- og hersveitar þýska Nasistaflokksins. Ich dachte zuerst, es wäre ein 1. April Scherz, aber die Geschichte ist wahr.Adidas streicht die Nummer 4 ☝️ pic.twitter.com/2KfUniwsz8— 🅲🅾🆇🆇 (@queru_lant) April 1, 2024 Á vefsíðu Adidas er treyja Johnathan Tah ekki lengur til sölu og ekki er hægt að ganga frá kaupum á persónusniðnum treyjum þar sem kaupandi velur sjálfur nafn og númer. Talsmaður Adidas sagði þýska knattspyrnusambandið og 11teamsports, samstarfsaðila þeirra, bera ábyrgð á hönnun treyjunnar. Adidas sjái einungis um framleiðslu en hafi ákveðið að taka treyjurnar úr sölu þar sem þær samræmast ekki stefnu fyrirtækisins. Treyjan og letrið sem notast var við stóðst prófun UEFA, án athugasemda. Þýska knattspyrnusambandið samþykkti samt ákvörðun Adidas og mun hanna nýtt letur fyrir tölustafinn. Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Þýska landsliðið yfirgefur Adidas eftir 77 ára samstarf og mun klæðast Nike Þýsku landsliðin í knattspyrnu kvenna og karla munu frá og með 2027 ekki lengur leika í fatnaði þýska íþróttavöru- og tískurisans Adidas. Samningur náðist við bandaríska fyrirtækið Nike til ársins 2034. 22. mars 2024 07:01 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Tölustafurinn, þá sérstaklega þegar tvítekinn (44), þótti vísa of mikið til einkennismerkis Schutzstaffel (SS) öryggis- og hersveitar þýska Nasistaflokksins. Ich dachte zuerst, es wäre ein 1. April Scherz, aber die Geschichte ist wahr.Adidas streicht die Nummer 4 ☝️ pic.twitter.com/2KfUniwsz8— 🅲🅾🆇🆇 (@queru_lant) April 1, 2024 Á vefsíðu Adidas er treyja Johnathan Tah ekki lengur til sölu og ekki er hægt að ganga frá kaupum á persónusniðnum treyjum þar sem kaupandi velur sjálfur nafn og númer. Talsmaður Adidas sagði þýska knattspyrnusambandið og 11teamsports, samstarfsaðila þeirra, bera ábyrgð á hönnun treyjunnar. Adidas sjái einungis um framleiðslu en hafi ákveðið að taka treyjurnar úr sölu þar sem þær samræmast ekki stefnu fyrirtækisins. Treyjan og letrið sem notast var við stóðst prófun UEFA, án athugasemda. Þýska knattspyrnusambandið samþykkti samt ákvörðun Adidas og mun hanna nýtt letur fyrir tölustafinn.
Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Þýska landsliðið yfirgefur Adidas eftir 77 ára samstarf og mun klæðast Nike Þýsku landsliðin í knattspyrnu kvenna og karla munu frá og með 2027 ekki lengur leika í fatnaði þýska íþróttavöru- og tískurisans Adidas. Samningur náðist við bandaríska fyrirtækið Nike til ársins 2034. 22. mars 2024 07:01 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Þýska landsliðið yfirgefur Adidas eftir 77 ára samstarf og mun klæðast Nike Þýsku landsliðin í knattspyrnu kvenna og karla munu frá og með 2027 ekki lengur leika í fatnaði þýska íþróttavöru- og tískurisans Adidas. Samningur náðist við bandaríska fyrirtækið Nike til ársins 2034. 22. mars 2024 07:01