Angie Harmon segir matvörusendil hafa drepið hundinn sinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. apríl 2024 17:47 Harmon segist hafa verið á heimilinu ásamt dætrum sínum þegar hundurinn var skotinn. EPA Leikkonan Angie Harmon sakar matvörusendil frá dreifingarfyrirtækinu Instacart um að hafa skotið hund sinn til bana um helgina. Harmon er þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Law & Order og Rizzoli & Isles. Í færslu á Instagram greinir hún frá dauða fjölskylduhundsins Olivers. Hún segir sendil frá sendifyrirtækinu Instacart hafa ráðið honum bana við heimili þeirra í Norður Karólínu í Bandaríkjunum. Instacart er sendingaþjónusta sem sendir matvörur frá verslunum á borð við Walmart og Costco heim til fólks. „Sendill frá Instacart skaut á og drap elsku Oliver okkar. Maðurinn steig út úr bílnum sínum, afhenti sendinguna og skaut síðan hundinn okkar,“ segir Harmon í færslu á Instagram. „Lögreglan leyfði honum að fara vegna þess að hann sagðist hafa verið að beita sjálfsvörn þegar hann skaut hundinn. Það var hvorki skrámu né bitfar að finna á honum auk þess sem buxurnar hans voru ekki rifnar,“ bætir hún við. Hún segir öryggismyndavél þeirra ekki hafa verið í hleðslu og verknaðurinn því ekki náðst á mynd. „Við erum í algjöru áfalli og niðurbrotin vegna missisins,“ skrifar hún að lokum. Lögreglan í Charlotte-Mecklenburg staðfestir í samtali við NBC að skotárásin hafi átt sér stað. Þá kom fram að enginn hefði verið handtekinn vegna málsins, ekki sé útlit fyrir að neinn verði ákærður og að ekki verði leitast eftir fleiri vitnum. Í tilkynningu frá Instacart segir að sendlinum hefði verið sagt upp störfum og að fyrirtækið væri í samskiptum við Harmon fjölskylduna vegna málsins. Dýr Hollywood Bandaríkin Hundar Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira
Harmon er þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Law & Order og Rizzoli & Isles. Í færslu á Instagram greinir hún frá dauða fjölskylduhundsins Olivers. Hún segir sendil frá sendifyrirtækinu Instacart hafa ráðið honum bana við heimili þeirra í Norður Karólínu í Bandaríkjunum. Instacart er sendingaþjónusta sem sendir matvörur frá verslunum á borð við Walmart og Costco heim til fólks. „Sendill frá Instacart skaut á og drap elsku Oliver okkar. Maðurinn steig út úr bílnum sínum, afhenti sendinguna og skaut síðan hundinn okkar,“ segir Harmon í færslu á Instagram. „Lögreglan leyfði honum að fara vegna þess að hann sagðist hafa verið að beita sjálfsvörn þegar hann skaut hundinn. Það var hvorki skrámu né bitfar að finna á honum auk þess sem buxurnar hans voru ekki rifnar,“ bætir hún við. Hún segir öryggismyndavél þeirra ekki hafa verið í hleðslu og verknaðurinn því ekki náðst á mynd. „Við erum í algjöru áfalli og niðurbrotin vegna missisins,“ skrifar hún að lokum. Lögreglan í Charlotte-Mecklenburg staðfestir í samtali við NBC að skotárásin hafi átt sér stað. Þá kom fram að enginn hefði verið handtekinn vegna málsins, ekki sé útlit fyrir að neinn verði ákærður og að ekki verði leitast eftir fleiri vitnum. Í tilkynningu frá Instacart segir að sendlinum hefði verið sagt upp störfum og að fyrirtækið væri í samskiptum við Harmon fjölskylduna vegna málsins.
Dýr Hollywood Bandaríkin Hundar Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira