Sema og María Lilja kærðar vegna fjársöfnunar fyrir Palestínumenn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. apríl 2024 06:23 Sema og María eru meðal þeirra sem hafa unnið að því að ná þeim út af Gasa sem hafa fengið dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli fjölskyldusameiningar. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur framsent kæru til héraðssaksóknara gegn Semu Erlu Serdaroglu og Maríu Lilju Ingveldardóttur-Þrastardóttur Kemp, vegna söfnunar Solaris til styrktar brottflutningi Palestínumanna af Gasa. Frá þessu greinir Morgunblaðið, sem hefur undir höndum bréf lögreglustjórans til héraðssaksóknara. Þar segir meðal annars að sakarefni málsins kunni að varða við ákvæði almennra hegningarlaga um bann gegn mútum til erlendra opinberra starfsmanna. Brotið varði allt að þriggja ára fangelsi. „Söfnunin er klárt brot á lögum um opinberar fjársafnanir. Til að mynda er ekki unnt að halda nákvæmt reikningshald yfir söfnunarfé og öll útgjöld fyrir fjársöfnunina. Né heldur að endurskoða reikningshaldið af löggiltum endurskoðanda eða þeim er sýslumaður kann að útnefna til slíks, svo hið augljósa sé nefnt,“ segir í kærunni að sögn Morgunblaðsins. Þá virðist aðgerðir kærðu stangast á við lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Óskað sé eftir því að meðferð málsins verði hraðað þar sem söfnunin standi yfir og þar með hin meintu brot. Kæran er dagsett 4. mars síðastliðinn. Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Átök í Ísrael og Palestínu Hælisleitendur Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið, sem hefur undir höndum bréf lögreglustjórans til héraðssaksóknara. Þar segir meðal annars að sakarefni málsins kunni að varða við ákvæði almennra hegningarlaga um bann gegn mútum til erlendra opinberra starfsmanna. Brotið varði allt að þriggja ára fangelsi. „Söfnunin er klárt brot á lögum um opinberar fjársafnanir. Til að mynda er ekki unnt að halda nákvæmt reikningshald yfir söfnunarfé og öll útgjöld fyrir fjársöfnunina. Né heldur að endurskoða reikningshaldið af löggiltum endurskoðanda eða þeim er sýslumaður kann að útnefna til slíks, svo hið augljósa sé nefnt,“ segir í kærunni að sögn Morgunblaðsins. Þá virðist aðgerðir kærðu stangast á við lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Óskað sé eftir því að meðferð málsins verði hraðað þar sem söfnunin standi yfir og þar með hin meintu brot. Kæran er dagsett 4. mars síðastliðinn.
Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Átök í Ísrael og Palestínu Hælisleitendur Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira