Segir enga stjórnarkreppu í spilunum vegna framboðs Katrínar Jakob Bjarnar skrifar 4. apríl 2024 12:18 Haukur segir að ýmis vandkvæði gætu fylgt hugsanlegu forsetaframboði Katrínar Jakobsdóttur en hann gefur hins vegar ekki mikið fyrir orð Baldurs Þórhallssonar um stjórnarkreppu eða vanhæfi. vísir/samsett Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur gefur lítið fyrir orð Baldurs Þórhallssonar forsetaframbjóðanda með að framboð Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra muni leiða til stjórnarkreppu eða vanhæfis. „Í sjálfu sér gilda ekki hæfisreglur um störf forseta sem handhafa löggjafarvalds. Og munum að hann framkvæmir ekki vald sitt sem valdhafi framkvæmdavalds, það gera ráðherrar. Því skil ég ekki hvað átt er við með vanhæfi,“ segir Haukur á Facebook-síðu sinni. Haukur tengir við frétt Vísis sem greindi frá orðum Baldurs en hann var í ítarlegu viðtali við Gunnar Smára Egilsson á Samstöðinni um forsetaembættið. Hann taldi einsýnt að hugsanlegt framboð Katrínar myndi valda verulegum vandkvæmum. Haukur segir það ekki svo. „Hins vegar gæti Katrín sem forseti mætt siðferðilegum áskorunum vegna fyrri starfa. Sem eftir atvikum gætu valdið tortryggni í hennar garð og embættisins – jafnvel á hvaða veg sem hún leysti úr málum,“ segir Haukur. Og hann heldur áfram: „Þá hefði hún átt að segja sig tímanlega frá þeim opinberu hlutverkum sem hún hefur gegnt. Það lítur auðvitað illa út að hún sé að mynda nýja ríkisstjórn þegar framboðsfrestur er við það að renna út. Þótt það sé kannski ekki gegn skrifuðum eða óskrifuð reglum.“ Stjórnsýsla Forsetakosningar 2024 Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira
„Í sjálfu sér gilda ekki hæfisreglur um störf forseta sem handhafa löggjafarvalds. Og munum að hann framkvæmir ekki vald sitt sem valdhafi framkvæmdavalds, það gera ráðherrar. Því skil ég ekki hvað átt er við með vanhæfi,“ segir Haukur á Facebook-síðu sinni. Haukur tengir við frétt Vísis sem greindi frá orðum Baldurs en hann var í ítarlegu viðtali við Gunnar Smára Egilsson á Samstöðinni um forsetaembættið. Hann taldi einsýnt að hugsanlegt framboð Katrínar myndi valda verulegum vandkvæmum. Haukur segir það ekki svo. „Hins vegar gæti Katrín sem forseti mætt siðferðilegum áskorunum vegna fyrri starfa. Sem eftir atvikum gætu valdið tortryggni í hennar garð og embættisins – jafnvel á hvaða veg sem hún leysti úr málum,“ segir Haukur. Og hann heldur áfram: „Þá hefði hún átt að segja sig tímanlega frá þeim opinberu hlutverkum sem hún hefur gegnt. Það lítur auðvitað illa út að hún sé að mynda nýja ríkisstjórn þegar framboðsfrestur er við það að renna út. Þótt það sé kannski ekki gegn skrifuðum eða óskrifuð reglum.“
Stjórnsýsla Forsetakosningar 2024 Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira