Ekkert Covid í fyrsta sinn frá upphafi faraldurs Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. apríl 2024 20:24 Þríeykið var ósjaldan á skjám landsmanna á meðan faraldrinum stóð. Vísir/Vilhelm Í fyrsta sinn frá því að Sýkla- og veirufræðideild tók við SARS-CoV 2 greiningum leið vika sem ekkert tilfelli kórónuveirunnar greindust, eða 28. febrúar 2020 þegar faraldurinn hófst á Íslandi. Í vikunni 25. til 31. mars greindust engin tilfelli. Þetta kemur fram í grafi sem Sýkla- og veirufræðideildin birti á síðu sinni sem sýnir greindar öndunarfæraveirur á tólf vikna tímabili til mánaðamóta. Tölurnar voru birtar í gær. Guðrún Svanborg Hauksdóttir, yfirlæknir á Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans, segir þetta vera gleðifréttir en að þó sé ekkert vitað um framhaldið. „Já, covidið virðist bara vera horfið. Það hefur aldrei gerst áður síðan það kom fram. Það hefur alltaf hangið í og verið alveg stöðugt. Við erum alveg gáttuð á þessu. Þetta er algjörlega nýtt frá því covidið kom til. Að það greinist bara ekki,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Hún segir þó greiningar á öðrum öndunarfæraveirum ekki af skornum skammti. Það sé nóg af inflúensugreiningum. „Þetta eru gleðifréttir en maður veit ekki hvernig þetta verður í framtíðinni. Hugsanlega verður þetta kannski árstíðabundið eins og inflúensan. Maður gerir nú ekki ráð fyrir að það sé horfið covidið. En undanfarna viku höfum við ekki greint það en vitum ekki hvert framhaldið verður,“ segir Guðrún. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Fleiri fréttir Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Sjá meira
Þetta kemur fram í grafi sem Sýkla- og veirufræðideildin birti á síðu sinni sem sýnir greindar öndunarfæraveirur á tólf vikna tímabili til mánaðamóta. Tölurnar voru birtar í gær. Guðrún Svanborg Hauksdóttir, yfirlæknir á Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans, segir þetta vera gleðifréttir en að þó sé ekkert vitað um framhaldið. „Já, covidið virðist bara vera horfið. Það hefur aldrei gerst áður síðan það kom fram. Það hefur alltaf hangið í og verið alveg stöðugt. Við erum alveg gáttuð á þessu. Þetta er algjörlega nýtt frá því covidið kom til. Að það greinist bara ekki,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Hún segir þó greiningar á öðrum öndunarfæraveirum ekki af skornum skammti. Það sé nóg af inflúensugreiningum. „Þetta eru gleðifréttir en maður veit ekki hvernig þetta verður í framtíðinni. Hugsanlega verður þetta kannski árstíðabundið eins og inflúensan. Maður gerir nú ekki ráð fyrir að það sé horfið covidið. En undanfarna viku höfum við ekki greint það en vitum ekki hvert framhaldið verður,“ segir Guðrún.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Fleiri fréttir Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Sjá meira