Styttist í endurkomu en framlengir ekki í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. apríl 2024 08:30 Berglind Björg fagnar einu af 12 landsliðsmörkum sínum. Getty Images/Jan Kruger Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, er við það að snúa aftur á völlinn eftir barnsburð. Hún mun þó ekki spila með PSG þar sem samningur hennar rennur út nú í sumar og það er ljóst að framherjinn knái mun færa sig um set. Landsliðskonan Berglind Björg gekk í raðir PSG árið 2022 en fékk lítið að spila á sínu fyrsta tímabili. Það var svo sumarið eftir þar sem hún staðfesti að hún væri ólétt en skórnir væru hins vegar alls ekki farnir upp á hillu. Vísir ræddi stuttlega við hinn 32 ára gamla framherja um væntanlega endurkomu á völlinn. „Það er orðið mjög stutt í það núna. Er búin að vera undir góðri leiðsögn síðan ég átti strákinn minn. Höfum verið að taka þetta í skrefum, gera mikið af fyrirbyggjandi og styrktaræfingum svo ég meiðist ekki þegar ég sný aftur.“ „Hef svo verið í bolta með einkaþjálfara í nokkrar vikur núna, þannig að þegar ég skrifa undir hjá nýju liði í sumar þá get ég byrjað á fullu. Samningurinn minn í París rennur þá út og ég mun ekki framlengja við PSG.“ View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) „Mér líður vel í líkamanum og get bókstaflega ekki beðið eftir að mæta aftur á völlinn,“ sagði Berglind Björg að lokum. Hún kom víða við á sínum ferli og spilað á Ítalíu, í Hollandi, Frakklandi, Svíþjóð, Noregi sem og heima á Íslandi. Framherjinn sem hefur spilað 72 A-landsleiki vildi þó ekki gefa upp hvar næsti áfangastaður yrði. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Landsliðskonan Berglind Björg gekk í raðir PSG árið 2022 en fékk lítið að spila á sínu fyrsta tímabili. Það var svo sumarið eftir þar sem hún staðfesti að hún væri ólétt en skórnir væru hins vegar alls ekki farnir upp á hillu. Vísir ræddi stuttlega við hinn 32 ára gamla framherja um væntanlega endurkomu á völlinn. „Það er orðið mjög stutt í það núna. Er búin að vera undir góðri leiðsögn síðan ég átti strákinn minn. Höfum verið að taka þetta í skrefum, gera mikið af fyrirbyggjandi og styrktaræfingum svo ég meiðist ekki þegar ég sný aftur.“ „Hef svo verið í bolta með einkaþjálfara í nokkrar vikur núna, þannig að þegar ég skrifa undir hjá nýju liði í sumar þá get ég byrjað á fullu. Samningurinn minn í París rennur þá út og ég mun ekki framlengja við PSG.“ View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) „Mér líður vel í líkamanum og get bókstaflega ekki beðið eftir að mæta aftur á völlinn,“ sagði Berglind Björg að lokum. Hún kom víða við á sínum ferli og spilað á Ítalíu, í Hollandi, Frakklandi, Svíþjóð, Noregi sem og heima á Íslandi. Framherjinn sem hefur spilað 72 A-landsleiki vildi þó ekki gefa upp hvar næsti áfangastaður yrði.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira