Styttist í endurkomu en framlengir ekki í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. apríl 2024 08:30 Berglind Björg fagnar einu af 12 landsliðsmörkum sínum. Getty Images/Jan Kruger Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, er við það að snúa aftur á völlinn eftir barnsburð. Hún mun þó ekki spila með PSG þar sem samningur hennar rennur út nú í sumar og það er ljóst að framherjinn knái mun færa sig um set. Landsliðskonan Berglind Björg gekk í raðir PSG árið 2022 en fékk lítið að spila á sínu fyrsta tímabili. Það var svo sumarið eftir þar sem hún staðfesti að hún væri ólétt en skórnir væru hins vegar alls ekki farnir upp á hillu. Vísir ræddi stuttlega við hinn 32 ára gamla framherja um væntanlega endurkomu á völlinn. „Það er orðið mjög stutt í það núna. Er búin að vera undir góðri leiðsögn síðan ég átti strákinn minn. Höfum verið að taka þetta í skrefum, gera mikið af fyrirbyggjandi og styrktaræfingum svo ég meiðist ekki þegar ég sný aftur.“ „Hef svo verið í bolta með einkaþjálfara í nokkrar vikur núna, þannig að þegar ég skrifa undir hjá nýju liði í sumar þá get ég byrjað á fullu. Samningurinn minn í París rennur þá út og ég mun ekki framlengja við PSG.“ View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) „Mér líður vel í líkamanum og get bókstaflega ekki beðið eftir að mæta aftur á völlinn,“ sagði Berglind Björg að lokum. Hún kom víða við á sínum ferli og spilað á Ítalíu, í Hollandi, Frakklandi, Svíþjóð, Noregi sem og heima á Íslandi. Framherjinn sem hefur spilað 72 A-landsleiki vildi þó ekki gefa upp hvar næsti áfangastaður yrði. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur Íslands fyrir fyrsta leik á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Sjá meira
Landsliðskonan Berglind Björg gekk í raðir PSG árið 2022 en fékk lítið að spila á sínu fyrsta tímabili. Það var svo sumarið eftir þar sem hún staðfesti að hún væri ólétt en skórnir væru hins vegar alls ekki farnir upp á hillu. Vísir ræddi stuttlega við hinn 32 ára gamla framherja um væntanlega endurkomu á völlinn. „Það er orðið mjög stutt í það núna. Er búin að vera undir góðri leiðsögn síðan ég átti strákinn minn. Höfum verið að taka þetta í skrefum, gera mikið af fyrirbyggjandi og styrktaræfingum svo ég meiðist ekki þegar ég sný aftur.“ „Hef svo verið í bolta með einkaþjálfara í nokkrar vikur núna, þannig að þegar ég skrifa undir hjá nýju liði í sumar þá get ég byrjað á fullu. Samningurinn minn í París rennur þá út og ég mun ekki framlengja við PSG.“ View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) „Mér líður vel í líkamanum og get bókstaflega ekki beðið eftir að mæta aftur á völlinn,“ sagði Berglind Björg að lokum. Hún kom víða við á sínum ferli og spilað á Ítalíu, í Hollandi, Frakklandi, Svíþjóð, Noregi sem og heima á Íslandi. Framherjinn sem hefur spilað 72 A-landsleiki vildi þó ekki gefa upp hvar næsti áfangastaður yrði.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur Íslands fyrir fyrsta leik á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Sjá meira