Baron Cohen og Fisher skilin eftir meira en tuttugu ára samband Kjartan Kjartansson skrifar 5. apríl 2024 21:50 Sasha Baron Cohen og Isla Fisher þegar allt lék í lyndi árið 2021. Vísir/EPA Breski gamanleikarinn Sacha Baron Cohen og ástralska leikkonan Isla Fisher eru skilin eftir meira en tuttugu ára samband. Tilkynning þeirra kemur í skugga ásakana mótleikkonu Baron Cohen um óviðeigandi hegðun hans á tökustað á sínum tíma. Hjónin fyrrverandi tilkynntu um skilnaðinn í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram en hann átti sér formlega stað í fyrra. Baron Cohen og Fisher kynntust fyrst árið 2001 og giftu sig árið 2010. Þau eiga þrjú börn á aldrinum níu til sautján ára saman. Baron Cohen, sem er hvað þekktastur fyrir túlkun sína á persónunum Ali G og Borat, hefur átt í vök að verjast undanfarnar vikur en Rebel Wilson, ástralska mótleikkona hans í gamanmyndinni „Grimsby“ árið 2016, sakar hann um að hafa áreitt sig kynferðislega á tökustað. Hann neitar þeim ásökunum og segir þær sannanlega rangar, að sögn Sky News. Fisher, sem lék einnig í myndinni, hefur ekki komið fyrrverandi eiginmanni sínum til varnar í deilu hans við Wilson, að sögn slúðurmiðilsins TMZ. Skilnaðinn segir miðilinn hafa komið sem þruma úr heiðskíru lofti þar sem þau hafi tiltölulega nýlega sést að því er virtist hamingjusöm saman opinberlega. „Við höfum alltaf sett friðhelgi einkalífs okkar í fyrsta sætið og við höfum hægt og rólega unnið okkur í gegnum þessa breytingu. Við deilum að eilífu tryggð okkar og ást á börnunum okkar,“ sagði í færslunni sem Baron Cohen og Fisher birtu á sama tíma á samfélagsmiðlum. Hollywood Tengdar fréttir Sacha Baron Cohen æfareiður út í Rebel Wilson Bandaríski leikarinn Sacha Baron Cohen er æfareiður út í kollega sinn áströlsku leikkonuna Rebel Wilson vegna fullyrðinga um hann sem hún leggur fram í væntanlegri endurminningarbók sinni. Leikkonan segir að hún muni ekki breyta bókinni. 26. mars 2024 10:06 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fleiri fréttir Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Sjá meira
Hjónin fyrrverandi tilkynntu um skilnaðinn í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram en hann átti sér formlega stað í fyrra. Baron Cohen og Fisher kynntust fyrst árið 2001 og giftu sig árið 2010. Þau eiga þrjú börn á aldrinum níu til sautján ára saman. Baron Cohen, sem er hvað þekktastur fyrir túlkun sína á persónunum Ali G og Borat, hefur átt í vök að verjast undanfarnar vikur en Rebel Wilson, ástralska mótleikkona hans í gamanmyndinni „Grimsby“ árið 2016, sakar hann um að hafa áreitt sig kynferðislega á tökustað. Hann neitar þeim ásökunum og segir þær sannanlega rangar, að sögn Sky News. Fisher, sem lék einnig í myndinni, hefur ekki komið fyrrverandi eiginmanni sínum til varnar í deilu hans við Wilson, að sögn slúðurmiðilsins TMZ. Skilnaðinn segir miðilinn hafa komið sem þruma úr heiðskíru lofti þar sem þau hafi tiltölulega nýlega sést að því er virtist hamingjusöm saman opinberlega. „Við höfum alltaf sett friðhelgi einkalífs okkar í fyrsta sætið og við höfum hægt og rólega unnið okkur í gegnum þessa breytingu. Við deilum að eilífu tryggð okkar og ást á börnunum okkar,“ sagði í færslunni sem Baron Cohen og Fisher birtu á sama tíma á samfélagsmiðlum.
Hollywood Tengdar fréttir Sacha Baron Cohen æfareiður út í Rebel Wilson Bandaríski leikarinn Sacha Baron Cohen er æfareiður út í kollega sinn áströlsku leikkonuna Rebel Wilson vegna fullyrðinga um hann sem hún leggur fram í væntanlegri endurminningarbók sinni. Leikkonan segir að hún muni ekki breyta bókinni. 26. mars 2024 10:06 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fleiri fréttir Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Sjá meira
Sacha Baron Cohen æfareiður út í Rebel Wilson Bandaríski leikarinn Sacha Baron Cohen er æfareiður út í kollega sinn áströlsku leikkonuna Rebel Wilson vegna fullyrðinga um hann sem hún leggur fram í væntanlegri endurminningarbók sinni. Leikkonan segir að hún muni ekki breyta bókinni. 26. mars 2024 10:06