„Ég fór bara að gráta, þetta var of mikið“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. apríl 2024 07:00 Guðrún Ýr Eyfjörð, GDRN, er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm „Ef einhver hefði á sínum tíma sagt mér hvað ég væri að gera í dag, ég held að ég hefði örugglega bara hlegið. Ég var svo ótrúlega feimin,“ segir tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN. Hún er viðmælandi í Einkalífinu þar sem hún ræðir mjög svo einstaka vegferð sína, nýju plötuna, ástina, móðurhlutverkið, tilveruna og margt fleira. Hér má sjá viðtalið við GDRN í heild sinni: Klippa: Einkalífið - GDRN Slasar sig og fótboltadraumurinn deyr Tónlistaráhuginn kviknaði snemma hjá Guðrúnu Ýr en hún byrjaði fjögurra ára gömul í fiðlunámi. Það má segja að líf hennar hafi verið ansi tilviljanakennt. Hún gaf út plötu áður en hún hafði sungið fyrir framan fólk og fór með aðalhlutverk í Netflix seríunni Katla án þess að hafa nokkurn tíma leikið áður. Fótboltinn átti hug hennar í æsku og stefndi hún sextán ára gömul út til Bandaríkjanna á fótboltastyrk. „Svo slasa ég mig, er í eitt og hálft ár að jafna mig eftir aðgerð og slasa mig aftur. Ég myndi segja að það hafi svolítið drepið þann draum.“ Hugsaði aldrei að hún yrði fræg söngkona Við tók menntaskólaganga í MR og tónlistin fer í kjölfarið að taka meira pláss í hennar lífi. Í dag er hún ein þekktasta tónlistarkona landsins. „Tónlistin hefur alltaf verið svo stór partur af því hver ég er. Ég var alltaf að læra, í söngnámi, en það var enginn partur af mér sem hugsaði svo verð ég fræg söngkona. Ég var ótrúlega feimin. Ég gat ekki sungið fyrir framan mömmu og pabba í hálft ár eftir að ég byrjaði í söngnáminu. Ég fór bara að gráta, þetta var of mikið og of mikil pressa, ég átti svo erfitt með þetta.“ Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á Spotify. Einkalífið Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við GDRN í heild sinni: Klippa: Einkalífið - GDRN Slasar sig og fótboltadraumurinn deyr Tónlistaráhuginn kviknaði snemma hjá Guðrúnu Ýr en hún byrjaði fjögurra ára gömul í fiðlunámi. Það má segja að líf hennar hafi verið ansi tilviljanakennt. Hún gaf út plötu áður en hún hafði sungið fyrir framan fólk og fór með aðalhlutverk í Netflix seríunni Katla án þess að hafa nokkurn tíma leikið áður. Fótboltinn átti hug hennar í æsku og stefndi hún sextán ára gömul út til Bandaríkjanna á fótboltastyrk. „Svo slasa ég mig, er í eitt og hálft ár að jafna mig eftir aðgerð og slasa mig aftur. Ég myndi segja að það hafi svolítið drepið þann draum.“ Hugsaði aldrei að hún yrði fræg söngkona Við tók menntaskólaganga í MR og tónlistin fer í kjölfarið að taka meira pláss í hennar lífi. Í dag er hún ein þekktasta tónlistarkona landsins. „Tónlistin hefur alltaf verið svo stór partur af því hver ég er. Ég var alltaf að læra, í söngnámi, en það var enginn partur af mér sem hugsaði svo verð ég fræg söngkona. Ég var ótrúlega feimin. Ég gat ekki sungið fyrir framan mömmu og pabba í hálft ár eftir að ég byrjaði í söngnáminu. Ég fór bara að gráta, þetta var of mikið og of mikil pressa, ég átti svo erfitt með þetta.“ Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á Spotify.
Einkalífið Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“