Helga vonar að allir gæti að persónuverndarlögum Jakob Bjarnar skrifar 10. apríl 2024 10:35 Helga hefur ekki verið á Facebook í níu ár, en nú hefur verið búið svo um hnúta að allar hennar auglýsingar brjóti alls ekki í bága við persónuverndarlög. Íris Dögg Einarsdóttir Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi, og forstjóri Persónuverndar, lét ekki segja sér það tvisvar að láta rannsaka framboð sitt að teknu tilliti til persónuverndarákvæða. Kosningastjóri Helgu, Tryggi Rafnsson, sendi Vísi skeyti þar sem segir að farið hafi verið yfir málin að teknu tilliti til þess sem fram kom í frétt Vísis af málinu, en sú frétt birtist í gær. „Þar sem talað er um að Helga Þórisdóttir hafi ekki farið að persónuverndarlögum. Þetta kom Helgu í opna skjöldu og var strax farið yfir þær auglýsingar sem eru í birtingu. Auglýsingin sem um ræðir býður fólki að kynnast Helgu betur og vísar hún inn á vefinn www.helgathorisdottir.is. Á vefnum var ekki samþykki fyrir vefkökum og hefur það verið lagfært. Á vefnum hefur einungis safnast tölfræði um hvaðan fólk er að koma inn á vefinn, þ.e. frá vefborða eða í gegnum leit,“ segir Tryggvi. Tryggvi Rafnsson er kosningastjóri Helgu. Hann segir undirskriftirnar ganga vel.aðsend Hann tekur jafnframt fram að framboð Helgu noti ekki Meta Pixel. „Fyrir þau sem ekki vita þá er Meta Pixel kóði til að setja á vefsíður til að fylgjast með því hvernig fólk hegðar sér eftir að hafa smellt á t.d. Facebook auglýsingar, hvað það gerir á vefnum og hvernig auglýsingar frá viðkomandi birtast héðan af.“ Tryggvi vill því árétta að um afar almennar auglýsingar sé að ræða, og vefkökur voru ekki notaðar í þeim tilgangi að fylgjast með fólki á Netinu. „Allar samfélagsmiðlaauglýsingar á vegum framboðs Helgu eru merktar þannig að auglýsingin sé vegna framboðs Helgu Þórisdóttur, og eru þær með fyrirvara um að auglýsingin sé vegna kosninga.“ Tryggvi segir að framboð Helgu þakki allar góðar ábendingar og vonar að önnur framboð séu að starfa í samræmi við persónuverndarlög. Forsetakosningar 2024 Persónuvernd Tengdar fréttir Helga hellir sér í forsetaslaginn Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar ætlar að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Helga upplýsti um þetta á blaðamannafundi á heimili sínu í Fossvoginum í hádeginu. 27. mars 2024 12:05 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Kosningastjóri Helgu, Tryggi Rafnsson, sendi Vísi skeyti þar sem segir að farið hafi verið yfir málin að teknu tilliti til þess sem fram kom í frétt Vísis af málinu, en sú frétt birtist í gær. „Þar sem talað er um að Helga Þórisdóttir hafi ekki farið að persónuverndarlögum. Þetta kom Helgu í opna skjöldu og var strax farið yfir þær auglýsingar sem eru í birtingu. Auglýsingin sem um ræðir býður fólki að kynnast Helgu betur og vísar hún inn á vefinn www.helgathorisdottir.is. Á vefnum var ekki samþykki fyrir vefkökum og hefur það verið lagfært. Á vefnum hefur einungis safnast tölfræði um hvaðan fólk er að koma inn á vefinn, þ.e. frá vefborða eða í gegnum leit,“ segir Tryggvi. Tryggvi Rafnsson er kosningastjóri Helgu. Hann segir undirskriftirnar ganga vel.aðsend Hann tekur jafnframt fram að framboð Helgu noti ekki Meta Pixel. „Fyrir þau sem ekki vita þá er Meta Pixel kóði til að setja á vefsíður til að fylgjast með því hvernig fólk hegðar sér eftir að hafa smellt á t.d. Facebook auglýsingar, hvað það gerir á vefnum og hvernig auglýsingar frá viðkomandi birtast héðan af.“ Tryggvi vill því árétta að um afar almennar auglýsingar sé að ræða, og vefkökur voru ekki notaðar í þeim tilgangi að fylgjast með fólki á Netinu. „Allar samfélagsmiðlaauglýsingar á vegum framboðs Helgu eru merktar þannig að auglýsingin sé vegna framboðs Helgu Þórisdóttur, og eru þær með fyrirvara um að auglýsingin sé vegna kosninga.“ Tryggvi segir að framboð Helgu þakki allar góðar ábendingar og vonar að önnur framboð séu að starfa í samræmi við persónuverndarlög.
Forsetakosningar 2024 Persónuvernd Tengdar fréttir Helga hellir sér í forsetaslaginn Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar ætlar að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Helga upplýsti um þetta á blaðamannafundi á heimili sínu í Fossvoginum í hádeginu. 27. mars 2024 12:05 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Helga hellir sér í forsetaslaginn Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar ætlar að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Helga upplýsti um þetta á blaðamannafundi á heimili sínu í Fossvoginum í hádeginu. 27. mars 2024 12:05