Fáar skorað gegn Þýskalandi en tvær þeirra eru mæðgur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2024 15:32 Hlín Eiríksdóttur í leiknum á móti Þýskalandi í gær. Hún endurtók afrek móður sinnar frá því 36 árum og sjö mánuðum fyrr. Getty/Marco Steinbrenner Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir komst í fámennan hóp með því að skora á móti Þýskalandi í gærkvöldi en í þessum fámenna hóp er líka móðir hennar Guðrún Sæmundsdóttir. Hlín varð nefnilega aðeins sjötta íslenska konan til að skora á móti Þýskalandi hjá A-landsliðum. Hlín jafnaði metin í 1-1 á 23 mínútu í gær en íslenska liðið tapaði á leiknum á endanum 3-1. Markatala íslenska liðsins á móti Þýskalandi er 7-69. Sex leikmenn hafa skorað þessi sjö mörk. Fyrsta markið á móti Þýskalandi skoraði Katrín María Eiríksdóttir í 1-4 tapi á Kópavogsvelli 27. júlí 1986. Árið eftir skoruðu þær Ragnheiður Víkingsdóttir og Guðrún Sæmundsdóttir í 3-2 tapi á útivelli. Þær áttu báðar dætur í landsliði Íslands í gær því Ragnheiður er móður Hildar Antonsdóttur og Guðrún er móðir Hlínar. Markið hennar Guðrúnar kom á 54. mínútu leiksins og hún skoraði það með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Aukaspyrnuna tók hún af um 27 metra færi og skoraði í stöngin og inn. Guðrún spilaði sem miðvörður en náði því sumarið 1989 að verða markadrottning í deildinni þrátt fyrir að spila sem varnarmaður. Það sumar skoraði hún sjö af tólf mörkum sínum beint úr aukaspyrnu. Það liðu 36 ár, sjö mánuðir og þrír dagar á milli marka mæðgnanna á móti Þýskalandi. Hin þrjú landsliðsmörk Íslands á móti Þýskalandi komu í eina sigurleiknum sem var 20. október 2019. Dagný Brynjarsdóttir skoraði tvö mörk í þeim leik og Elín Metta Jensen eitt. Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Hlín varð nefnilega aðeins sjötta íslenska konan til að skora á móti Þýskalandi hjá A-landsliðum. Hlín jafnaði metin í 1-1 á 23 mínútu í gær en íslenska liðið tapaði á leiknum á endanum 3-1. Markatala íslenska liðsins á móti Þýskalandi er 7-69. Sex leikmenn hafa skorað þessi sjö mörk. Fyrsta markið á móti Þýskalandi skoraði Katrín María Eiríksdóttir í 1-4 tapi á Kópavogsvelli 27. júlí 1986. Árið eftir skoruðu þær Ragnheiður Víkingsdóttir og Guðrún Sæmundsdóttir í 3-2 tapi á útivelli. Þær áttu báðar dætur í landsliði Íslands í gær því Ragnheiður er móður Hildar Antonsdóttur og Guðrún er móðir Hlínar. Markið hennar Guðrúnar kom á 54. mínútu leiksins og hún skoraði það með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Aukaspyrnuna tók hún af um 27 metra færi og skoraði í stöngin og inn. Guðrún spilaði sem miðvörður en náði því sumarið 1989 að verða markadrottning í deildinni þrátt fyrir að spila sem varnarmaður. Það sumar skoraði hún sjö af tólf mörkum sínum beint úr aukaspyrnu. Það liðu 36 ár, sjö mánuðir og þrír dagar á milli marka mæðgnanna á móti Þýskalandi. Hin þrjú landsliðsmörk Íslands á móti Þýskalandi komu í eina sigurleiknum sem var 20. október 2019. Dagný Brynjarsdóttir skoraði tvö mörk í þeim leik og Elín Metta Jensen eitt.
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira