Uppselt í þriðja sinn á augabragði Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. apríl 2024 11:20 Nick Cave er Íslandsvinur mikill. Andreas Rentz/Getty Images Uppselt er á þrenna tónleika Nick Cave í Eldborgarsal Hörpu hér á landi. Miðasala á tvo aukatónleika fór fram í morgun. Ekki verður bætt við tónleikum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá Senu Live. Þar segir að eftirspurn eftir miðum á upprunalegu tónleikana sem verða þann 3. júlí hafi verið svo gríðarleg að þriðju tónleikunum þann 4. júlí hafi verið bætt við. Miðasalan hófst klukkan tíu í morgun. Segir Sena að skemmst sé frá því að segja að um hálftíma síðar hafi verið uppselt á báða aukatónleikana. Þá segir að notast hafi verið við stafræna röð til þess að vernda miðasölukerfi fyrir álagi. Miðasala hafi gengið hratt og vel fyrir sig. Ekki séhægt að bæta við fleiri tónleikum og þakkar Sena fyrir magnaðar viðtökur. Tónlist Tónleikar á Íslandi Harpa Tengdar fréttir Nick Cave til Íslands Tónlistarmaðurinn Nick Cave snýr aftur til Íslands í júlí og mun koma fram í Eldborgarsal Hörpu. Með honum á bassagítar verður Colin Greenwood úr Radiohead. 8. apríl 2024 09:16 Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Menning Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá Senu Live. Þar segir að eftirspurn eftir miðum á upprunalegu tónleikana sem verða þann 3. júlí hafi verið svo gríðarleg að þriðju tónleikunum þann 4. júlí hafi verið bætt við. Miðasalan hófst klukkan tíu í morgun. Segir Sena að skemmst sé frá því að segja að um hálftíma síðar hafi verið uppselt á báða aukatónleikana. Þá segir að notast hafi verið við stafræna röð til þess að vernda miðasölukerfi fyrir álagi. Miðasala hafi gengið hratt og vel fyrir sig. Ekki séhægt að bæta við fleiri tónleikum og þakkar Sena fyrir magnaðar viðtökur.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Harpa Tengdar fréttir Nick Cave til Íslands Tónlistarmaðurinn Nick Cave snýr aftur til Íslands í júlí og mun koma fram í Eldborgarsal Hörpu. Með honum á bassagítar verður Colin Greenwood úr Radiohead. 8. apríl 2024 09:16 Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Menning Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Nick Cave til Íslands Tónlistarmaðurinn Nick Cave snýr aftur til Íslands í júlí og mun koma fram í Eldborgarsal Hörpu. Með honum á bassagítar verður Colin Greenwood úr Radiohead. 8. apríl 2024 09:16