Snjóflóðið reyndist vera stór skafl Lovísa Arnardóttir skrifar 12. apríl 2024 14:01 Björgunarsveitir af Tröllaskaga eru á leið á vettvang. Myndin er úr safni. Vísir/Arnar Björgunarsveitir á Tröllaskaga voru kallaðar út í dag um klukkan hálf tvö vegna snjóflóðs á Siglufjarðarvegi. Ofanflóðasérfræðingur á Veðurstofunni segir að öllum líkindum hafi ekki verið snjóflóð. Það sé afar slæm færð á veginum og óvissustig en tilkynningin hafi borist um hættu utan þess svæðis. „Það var ekki snjóflóð,“ segir Minney Sigurðardóttir ofanflóðasérfræðingur. Það sé afar slæm færð á Siglufjarðarvegi og að fólk hafi mögulega keyrt utan í stóran skafl. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi hjá Landsbjörg, segir að búið sé að beina þyrlu Landhelgisgæslunnar aftur til Reykjavíkur og afturkalla eitthvað af björgunarsveitarfólki. Það verði samt sem áður einhver eftir á svæðinu til að leita af sér allan grun. „Þetta er ekki snjóflóð. Þetta er allt að skýrast,“ segir Jón Þór og að maður frá björgunarsveit á svæðinu hafi aðstoðað þónokkra sem hafi verið fastir vegna lélegrar færðar. Auk þess hafi snjómoksturstæki frá Veðurstofunni keyrt í gegn. „Það kannast enginn við að hafa séð snjóflóð falla né á veginum. Það er því verið að draga úr viðbúnaði en við viljum vera alveg viss um að það hafi ekki fallið snjóflóð þannig það verður gengið úr skugga um að svo hafi ekki verið.“ Á vef Vegagerðarinnar segir að þæfingsfærð og skafrenningur sé á Siglufjarðarvegi og slæmt skyggni. Óvissustig er á veginum vegna snjóflóða. Staðsetning Miklavatns er merkt með bláum punkti á myndinni. Mynd/map.is Fréttin hefur verið uppfærð. Fjallabyggð Færð á vegum Skagafjörður Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
„Það var ekki snjóflóð,“ segir Minney Sigurðardóttir ofanflóðasérfræðingur. Það sé afar slæm færð á Siglufjarðarvegi og að fólk hafi mögulega keyrt utan í stóran skafl. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi hjá Landsbjörg, segir að búið sé að beina þyrlu Landhelgisgæslunnar aftur til Reykjavíkur og afturkalla eitthvað af björgunarsveitarfólki. Það verði samt sem áður einhver eftir á svæðinu til að leita af sér allan grun. „Þetta er ekki snjóflóð. Þetta er allt að skýrast,“ segir Jón Þór og að maður frá björgunarsveit á svæðinu hafi aðstoðað þónokkra sem hafi verið fastir vegna lélegrar færðar. Auk þess hafi snjómoksturstæki frá Veðurstofunni keyrt í gegn. „Það kannast enginn við að hafa séð snjóflóð falla né á veginum. Það er því verið að draga úr viðbúnaði en við viljum vera alveg viss um að það hafi ekki fallið snjóflóð þannig það verður gengið úr skugga um að svo hafi ekki verið.“ Á vef Vegagerðarinnar segir að þæfingsfærð og skafrenningur sé á Siglufjarðarvegi og slæmt skyggni. Óvissustig er á veginum vegna snjóflóða. Staðsetning Miklavatns er merkt með bláum punkti á myndinni. Mynd/map.is Fréttin hefur verið uppfærð.
Fjallabyggð Færð á vegum Skagafjörður Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira