Opna verslun á Keflavíkurflugvelli þar sem Arion var áður Atli Ísleifsson skrifar 19. apríl 2024 14:40 Sindri Snær Jensson og Jón Davíð Davíðsson, stofnendur Húrra Reykjavík, fyrir utan flugstöðina á Keflavíkurflugvelli. Aðsend Húrra Reykjavík mun opna nýja fataverslun í brottfararsal Keflavíkurflugvallar í vor, í sama rými og Arion banki var áður. Verslunin mun þar bjóða upp á úrval af fatnaði og skóm frá vinsælum vörumerkjum fyrir gesti á leið sinni úr landi. Í tilkynningu frá Isavia segir að Húrra Reykjavík hafi notið gífurlegra vinsælda frá upphafi og sé orðin rótgróinn hluti af verslunarflóru miðborgarinnar enda kenni þar ýmissa grasa. „Verslunin á KEF verður engin undantekning en þar verður hægt að næla sér í fatnað frá vinsælum vörumerkjum á borð við Norse Projects, Carhartt WIP, Sporty & Rich, Reykjavík Roses, Crocs, Arc´teryx, Salomon og Stone Island. Vörurnar verða í boði á hagstæðu fríhafnarverði, til jafns við öll kyn. Þá verða að sjálfsögðu seldir strigaskór í versluninni en Húrra Reykjavík hefur lengi lagt kapp á að bjóða upp á eitt besta úrval landsins af strigaskóm,“ segir í tilkynningunni. Tölvugerð mynd af útliti verslunarinnar.HAF Studio Haft er eftir Sindra Snæ Jenssyni, öðrum eiganda Húrra, að verslunin sé að stíga stór skref með opnun þessarar nýju verslunar, sem eigi sér þá stað í tilefni af tíu ára afmæli fyrirtækisins. Hann segir þetta vera spennandi tímabil. „Við munum halda áfram að bjóða íslenskum sem erlendum viðskiptavinum vandaðan fatnað og strigaskó, allt undir áhrifum frá skandinavískri götutísku.“ Þá segir að hönnun verslunarinnar sé í höndum HAF Studio og muni endurspegla afslappað og hlýlegt andrúmsloft, svipað og í verslun Húrra Reykjavík á Hverfisgötu. Húrra Reykjavík opnaði herrafataverslunin árið 2014 og hefur frá 2020 rekið verslun sem stendur við Hverfisgötu í Reykjavík. Verslun Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Í tilkynningu frá Isavia segir að Húrra Reykjavík hafi notið gífurlegra vinsælda frá upphafi og sé orðin rótgróinn hluti af verslunarflóru miðborgarinnar enda kenni þar ýmissa grasa. „Verslunin á KEF verður engin undantekning en þar verður hægt að næla sér í fatnað frá vinsælum vörumerkjum á borð við Norse Projects, Carhartt WIP, Sporty & Rich, Reykjavík Roses, Crocs, Arc´teryx, Salomon og Stone Island. Vörurnar verða í boði á hagstæðu fríhafnarverði, til jafns við öll kyn. Þá verða að sjálfsögðu seldir strigaskór í versluninni en Húrra Reykjavík hefur lengi lagt kapp á að bjóða upp á eitt besta úrval landsins af strigaskóm,“ segir í tilkynningunni. Tölvugerð mynd af útliti verslunarinnar.HAF Studio Haft er eftir Sindra Snæ Jenssyni, öðrum eiganda Húrra, að verslunin sé að stíga stór skref með opnun þessarar nýju verslunar, sem eigi sér þá stað í tilefni af tíu ára afmæli fyrirtækisins. Hann segir þetta vera spennandi tímabil. „Við munum halda áfram að bjóða íslenskum sem erlendum viðskiptavinum vandaðan fatnað og strigaskó, allt undir áhrifum frá skandinavískri götutísku.“ Þá segir að hönnun verslunarinnar sé í höndum HAF Studio og muni endurspegla afslappað og hlýlegt andrúmsloft, svipað og í verslun Húrra Reykjavík á Hverfisgötu. Húrra Reykjavík opnaði herrafataverslunin árið 2014 og hefur frá 2020 rekið verslun sem stendur við Hverfisgötu í Reykjavík.
Verslun Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira