Myndaveisla: Athafnakonur fögnuðu 25 ára afmæli á Edition Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. apríl 2024 09:01 Fyrrverandi formenn FKA frá vinstri: Jónína Bjartmarz, Linda Pétursdóttir, Katrín S. Ólafsdóttir, Margrét Kristmannsdóttir, Hafdís Jónsdóttir og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir. Silla Páls Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) fagnaði 25 ára afmæli sínu með stórglæsilegri veislu á The Reykjavík EDITION. Prúðbúnar félagskonur komu saman og fögnuðu tímamótunum á dögunum. Kynnar kvöldsins voru þær Hulda Bjarnadóttir og Hanna Guðlaugsdóttir. Dagskráin var fjölbreytt og fræðandi þar sem hvetjandi erindi, einlæg samtöl og skemmtiatriði báru hæst. Fyrrverandi formenn FKA stigu á svið með lifandi umræður leiddar af Þóreyju Vilhjálmsdóttur Proppé. Fyrrverandi formenn sem tóku yfir sviðið voru Hafdís Jónsdóttir, Jónína Bjartmarz, Katrín S. Ólafsdóttir, Linda Pétursdóttir, Margrét Kristmannsdóttir og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir. Pallborðsumræðan vakti mikla lukku enda rifjaðir upp margir sigrar síðastliðna ára og síðast en ekki síst mikið hlegið og grín gert að því sem fór ekki eftir uppskrift. Sofía Johnson fyrsti framkvæmdastóri FKA og Andrea Róbertsdóttir núverandi framkvæmdastjóri FKA.Silla Páls Tækifæri samfélagsins til að njóta sérfræðiþekkingar og reynslu kvenna Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA var stofnað 9. apríl 1999 og hét upphaflega Félag kvenna í atvinnurekstri. Áhersla félagsins er að efla tengslanet, ná sér í nýja þekkingu og persónulegan vöxt. Félagskonur eru tæplega 1450 talsins í dag. Ljósmyndarinn og félagskona Silla Páls var á staðnum og fangaði stemninguna. Íris Róbertsdóttir og Una Steinsdóttir.Silla Páls Birna Rún Eiríksdóttir var með uppistand sem sló heldur betur í gegn.Silla Páls Ljósmyndarinn Silla Páls.Silla Páls Guðfinna S. Bjarnadóttir lokaði kvöldinu með hugvekju sem undirstrikaði mikilvægi samstöðu kvenna og með henni Hildur Petersen.Silla Páls Silla Páls Kynnar kvöldsins voru þær Hulda Bjarnadóttir félagskona FKA og Hanna Guðlaugsdóttir úr afmælisnefnd FKA.Silla Páls Aðalheiður Guðmundsdóttir og Elfa Björk Björgvinsdóttir.Silla Páls Það vantaði ekki fjörið hjá Instamyndum The Reykjavík EDITION.Silla Páls Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir og Steinunn Inga Stefánsdóttir.Silla Páls Erla Ósk Ásgeirsdóttir og Auðbjörg Ólafsdóttir.Silla Páls Soffía Theodórsdóttir, stjórnarkonan Grace Achieng og Jasmina Vajzović Crnac.Silla Páls Andrea Ýr Jónsdóttir ritari FKA, Heiðrún Arna Friðriksdóttir, Hafdís Jónsdóttir, Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA og Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir stjórnarkona FKA.Silla Páls Bein útsendin í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Margrét Helga Erlingsdóttir fréttakona mætti ásamt Einari Árnasyni.Silla Páls Félagskonan Halla María Svansdóttir framkvæmdarstjóri Hjá Höllu í Grindavík mætti með dætur sínar.Silla Páls Elísabet Sveinsdóttir, Ásta Kristjánsdóttir, Hjördís Johnson, Sólveig Pétursdóttir og Árnína Kristjánsdóttir.Silla Páls rla Gunnhildardóttir, Ragnhildur Vigfúsdóttir og Þórey Sigþórsdóttir.Silla Páls 2. Afmælisnefnd FKA frá hægri: Helga Guðný Theodors, Hanna Guðlaugsdóttir, Elísabet Tanía Smáradóttir, Nathalia Bardales og á mynd vantar Steinunni Ragnarsdóttur.Silla Páls Bjarma Didriksen, Svanlaug Jóhannsdóttir og Kristín Sigurðardóttir.Silla Páls Það voru sex af fyrrverandi formönnum FKA sem stigu á svið og voru lifandi umræður leiddar af Þórey Vilhjálmsdóttur Proppé.Silla Páls Kvennakórinn Katla kom og söng sig inn í hjörtu veislugesta.Silla Páls Samkvæmislífið Jafnréttismál Félagasamtök Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Kynnar kvöldsins voru þær Hulda Bjarnadóttir og Hanna Guðlaugsdóttir. Dagskráin var fjölbreytt og fræðandi þar sem hvetjandi erindi, einlæg samtöl og skemmtiatriði báru hæst. Fyrrverandi formenn FKA stigu á svið með lifandi umræður leiddar af Þóreyju Vilhjálmsdóttur Proppé. Fyrrverandi formenn sem tóku yfir sviðið voru Hafdís Jónsdóttir, Jónína Bjartmarz, Katrín S. Ólafsdóttir, Linda Pétursdóttir, Margrét Kristmannsdóttir og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir. Pallborðsumræðan vakti mikla lukku enda rifjaðir upp margir sigrar síðastliðna ára og síðast en ekki síst mikið hlegið og grín gert að því sem fór ekki eftir uppskrift. Sofía Johnson fyrsti framkvæmdastóri FKA og Andrea Róbertsdóttir núverandi framkvæmdastjóri FKA.Silla Páls Tækifæri samfélagsins til að njóta sérfræðiþekkingar og reynslu kvenna Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA var stofnað 9. apríl 1999 og hét upphaflega Félag kvenna í atvinnurekstri. Áhersla félagsins er að efla tengslanet, ná sér í nýja þekkingu og persónulegan vöxt. Félagskonur eru tæplega 1450 talsins í dag. Ljósmyndarinn og félagskona Silla Páls var á staðnum og fangaði stemninguna. Íris Róbertsdóttir og Una Steinsdóttir.Silla Páls Birna Rún Eiríksdóttir var með uppistand sem sló heldur betur í gegn.Silla Páls Ljósmyndarinn Silla Páls.Silla Páls Guðfinna S. Bjarnadóttir lokaði kvöldinu með hugvekju sem undirstrikaði mikilvægi samstöðu kvenna og með henni Hildur Petersen.Silla Páls Silla Páls Kynnar kvöldsins voru þær Hulda Bjarnadóttir félagskona FKA og Hanna Guðlaugsdóttir úr afmælisnefnd FKA.Silla Páls Aðalheiður Guðmundsdóttir og Elfa Björk Björgvinsdóttir.Silla Páls Það vantaði ekki fjörið hjá Instamyndum The Reykjavík EDITION.Silla Páls Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir og Steinunn Inga Stefánsdóttir.Silla Páls Erla Ósk Ásgeirsdóttir og Auðbjörg Ólafsdóttir.Silla Páls Soffía Theodórsdóttir, stjórnarkonan Grace Achieng og Jasmina Vajzović Crnac.Silla Páls Andrea Ýr Jónsdóttir ritari FKA, Heiðrún Arna Friðriksdóttir, Hafdís Jónsdóttir, Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA og Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir stjórnarkona FKA.Silla Páls Bein útsendin í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Margrét Helga Erlingsdóttir fréttakona mætti ásamt Einari Árnasyni.Silla Páls Félagskonan Halla María Svansdóttir framkvæmdarstjóri Hjá Höllu í Grindavík mætti með dætur sínar.Silla Páls Elísabet Sveinsdóttir, Ásta Kristjánsdóttir, Hjördís Johnson, Sólveig Pétursdóttir og Árnína Kristjánsdóttir.Silla Páls rla Gunnhildardóttir, Ragnhildur Vigfúsdóttir og Þórey Sigþórsdóttir.Silla Páls 2. Afmælisnefnd FKA frá hægri: Helga Guðný Theodors, Hanna Guðlaugsdóttir, Elísabet Tanía Smáradóttir, Nathalia Bardales og á mynd vantar Steinunni Ragnarsdóttur.Silla Páls Bjarma Didriksen, Svanlaug Jóhannsdóttir og Kristín Sigurðardóttir.Silla Páls Það voru sex af fyrrverandi formönnum FKA sem stigu á svið og voru lifandi umræður leiddar af Þórey Vilhjálmsdóttur Proppé.Silla Páls Kvennakórinn Katla kom og söng sig inn í hjörtu veislugesta.Silla Páls
Samkvæmislífið Jafnréttismál Félagasamtök Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“