Pattra virðist hafa skemmt sér vel í teitinu.Thelma Arngríms
Tónlistarkonan Gugusar og Pattra Sriyanonge, áhrifavaldur og markaðsstjóri Sjáðu, fögnuðu nýrri og öðruvísi útgáfu af virknidrykknum Collab í glæsilegu útgáfuteiti á vegum Ölgerðarinnar á Laugardasvelli síðastliðinn fimmtudag.
Drykkurinn er ólíkt öðrum tegundum Collab án koffíns og kolsýru með áherslu á endurheimt. Um tvöhundruð manns mættu í útgáfuteitið þar sem gestum var að smakka nýjungarnar.
Tónlistarkonan Gugusar steig á stokk og flutti nokkur af sínum vinsælustu lögum og virtust gestir skemmta sér vel með þennan nýja drykk í hönd.
Tónlistarkonan Gugusar klæddist kjól í stíl við nýju dósina.Thelma Arngríms
„COLLAB HYDRO er með sérþróaðri blöndu steinefnasalta, kollagens og vítamína sem sérstaklega eru valin fyrir okkur á Íslandi. Þessi vara er því talsvert ólík þeim COLLAB-drykkjum sem allir þekkja þar sem virknin er að miklu leyti önnur og áherslan á endurheimt. COLLAB HYDRO er sykurlaus, svalandi, án kolsýru eða koffíns. Endurheimt er eitthvað sem afreksfólk í íþróttum hefur haft í hávegum, en nú þegar hreyfing er orðin hluti af lífstíl stórs hluta þjóðarinnar eykst eftirspurn eftir drykk sem þessum,“ segir Davíð Sigurðsson vörumerkjastjóri Collab.
Davíð, Unnar og Karitas.Thelma ArngrímsDana Sól og Ingi Þór.Thelma ArngrímsRagnheiður Ragnarsdóttir ásamt syni sínum.Thelma ArngrímsMaría, Krístín Ása, Lára, Sara Dögg, Anna SesseljaThelma ArngrímsSvavar Kári og Þorgerður Anna.Thelma ArngrímsThelma ArngrímsThelma ArngrímsJón Kristófer, Erna Hrund og Guðni Þór.Thelma ArngrímsThelma ArngrímsThelma ArngrímsThelma ArngrímsHildur Sigurðardóttir.Thelma ArngrímsPattra ofurskvísa lét sig ekki vanta.Thelma ArngrímsHrönn Margrét ásamt tveimur skvísum.Thelma ArngrímsThelma ArngrímsEggert Unnar og Sigrún May.Thelma ArngrímsÍ stuði við myndakassann.Thelma ArngrímsThelma ArngrímsKyana Sue Powers og Viktor Snorrason.Thelma Arngríms