Verstappen vann í Kína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2024 09:11 Max Verstappen fagnar sigri í Sjanghaí í morgun. Hann er enn á ný að stinga af í heimsmeistarakeppni ökumanna. AP Hollendingurinn Max Verstappen vann kínverska kappaksturinn í formúlu 1 í morgun og jók þar með forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna. Þetta var fjórða keppnin af fimm á tímabilinu þar sem Verstappen fagnar sigri. Þetta var líka 58. keppnin sem Verstappen vinnur á formúlu ferlinum en í fyrsta sinn sem hann nær að vinna kínverska kappaksturinn. Max Verstappen wins in China for the first time in his career, it ll be his 4th win of the season (4 wins 1 DNF) after his 5th consecutive pole this season Sprint win Pole position Race win pic.twitter.com/WxBJ3coAbZ— Clapped (@F1Clapped) April 21, 2024 Að þessu sinni varð Bretinn Lando Norris í öðru sæti sem er hann besti árangur á tímabilið. Þriðji varð síðan liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, Sergio Pérez. Lewis Hamilton ræsti úr átjánda sætinu en tókst að vinna sig upp í níunda sætið. Með þessum sigri eykur Verstappen forskot sitt í keppni ökumanna upp í 25 stig. Hann er með 110 stig en liðsfélagi hans Sergio Pérez er með 85 stig. Charles Leclerc, sem varð fjórði í dag, er í þriðja sætinu með 76 stig og fjórði er síðan Carlos Sainz Jr. með 69 stig. Red Bull Racing-Honda RBPT menn juku líka forskotið sitt í keppni liða en þeir eru með 180 stig eða 29 stigum meira en Ferrari. Max Verstappen has won 50% of all F1 races since the 2019 Chinese GPRest of the grid: 53 winsMax Verstappen: 53 winsWhat a king, absolute dominance pic.twitter.com/KeQuS6i28C— RBR News (@redbulletin) April 21, 2024 Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Þetta var fjórða keppnin af fimm á tímabilinu þar sem Verstappen fagnar sigri. Þetta var líka 58. keppnin sem Verstappen vinnur á formúlu ferlinum en í fyrsta sinn sem hann nær að vinna kínverska kappaksturinn. Max Verstappen wins in China for the first time in his career, it ll be his 4th win of the season (4 wins 1 DNF) after his 5th consecutive pole this season Sprint win Pole position Race win pic.twitter.com/WxBJ3coAbZ— Clapped (@F1Clapped) April 21, 2024 Að þessu sinni varð Bretinn Lando Norris í öðru sæti sem er hann besti árangur á tímabilið. Þriðji varð síðan liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, Sergio Pérez. Lewis Hamilton ræsti úr átjánda sætinu en tókst að vinna sig upp í níunda sætið. Með þessum sigri eykur Verstappen forskot sitt í keppni ökumanna upp í 25 stig. Hann er með 110 stig en liðsfélagi hans Sergio Pérez er með 85 stig. Charles Leclerc, sem varð fjórði í dag, er í þriðja sætinu með 76 stig og fjórði er síðan Carlos Sainz Jr. með 69 stig. Red Bull Racing-Honda RBPT menn juku líka forskotið sitt í keppni liða en þeir eru með 180 stig eða 29 stigum meira en Ferrari. Max Verstappen has won 50% of all F1 races since the 2019 Chinese GPRest of the grid: 53 winsMax Verstappen: 53 winsWhat a king, absolute dominance pic.twitter.com/KeQuS6i28C— RBR News (@redbulletin) April 21, 2024
Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira