Verstappen vann í Kína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2024 09:11 Max Verstappen fagnar sigri í Sjanghaí í morgun. Hann er enn á ný að stinga af í heimsmeistarakeppni ökumanna. AP Hollendingurinn Max Verstappen vann kínverska kappaksturinn í formúlu 1 í morgun og jók þar með forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna. Þetta var fjórða keppnin af fimm á tímabilinu þar sem Verstappen fagnar sigri. Þetta var líka 58. keppnin sem Verstappen vinnur á formúlu ferlinum en í fyrsta sinn sem hann nær að vinna kínverska kappaksturinn. Max Verstappen wins in China for the first time in his career, it ll be his 4th win of the season (4 wins 1 DNF) after his 5th consecutive pole this season Sprint win Pole position Race win pic.twitter.com/WxBJ3coAbZ— Clapped (@F1Clapped) April 21, 2024 Að þessu sinni varð Bretinn Lando Norris í öðru sæti sem er hann besti árangur á tímabilið. Þriðji varð síðan liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, Sergio Pérez. Lewis Hamilton ræsti úr átjánda sætinu en tókst að vinna sig upp í níunda sætið. Með þessum sigri eykur Verstappen forskot sitt í keppni ökumanna upp í 25 stig. Hann er með 110 stig en liðsfélagi hans Sergio Pérez er með 85 stig. Charles Leclerc, sem varð fjórði í dag, er í þriðja sætinu með 76 stig og fjórði er síðan Carlos Sainz Jr. með 69 stig. Red Bull Racing-Honda RBPT menn juku líka forskotið sitt í keppni liða en þeir eru með 180 stig eða 29 stigum meira en Ferrari. Max Verstappen has won 50% of all F1 races since the 2019 Chinese GPRest of the grid: 53 winsMax Verstappen: 53 winsWhat a king, absolute dominance pic.twitter.com/KeQuS6i28C— RBR News (@redbulletin) April 21, 2024 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þetta var fjórða keppnin af fimm á tímabilinu þar sem Verstappen fagnar sigri. Þetta var líka 58. keppnin sem Verstappen vinnur á formúlu ferlinum en í fyrsta sinn sem hann nær að vinna kínverska kappaksturinn. Max Verstappen wins in China for the first time in his career, it ll be his 4th win of the season (4 wins 1 DNF) after his 5th consecutive pole this season Sprint win Pole position Race win pic.twitter.com/WxBJ3coAbZ— Clapped (@F1Clapped) April 21, 2024 Að þessu sinni varð Bretinn Lando Norris í öðru sæti sem er hann besti árangur á tímabilið. Þriðji varð síðan liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, Sergio Pérez. Lewis Hamilton ræsti úr átjánda sætinu en tókst að vinna sig upp í níunda sætið. Með þessum sigri eykur Verstappen forskot sitt í keppni ökumanna upp í 25 stig. Hann er með 110 stig en liðsfélagi hans Sergio Pérez er með 85 stig. Charles Leclerc, sem varð fjórði í dag, er í þriðja sætinu með 76 stig og fjórði er síðan Carlos Sainz Jr. með 69 stig. Red Bull Racing-Honda RBPT menn juku líka forskotið sitt í keppni liða en þeir eru með 180 stig eða 29 stigum meira en Ferrari. Max Verstappen has won 50% of all F1 races since the 2019 Chinese GPRest of the grid: 53 winsMax Verstappen: 53 winsWhat a king, absolute dominance pic.twitter.com/KeQuS6i28C— RBR News (@redbulletin) April 21, 2024
Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira