Halla Hrund fjórfaldar fylgi sitt á milli kannanna Árni Sæberg skrifar 23. apríl 2024 14:07 Halla Hrund Logadóttir mælist nú með þriðja mesta fylgið. Halla Hrund Logadóttir mælist með sextán prósent fylgi í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Í fyrri Þjóðarpúlsi mældist hún aðeins með fjögur prósent fylgi. Katrín Jakobsdóttir mælist með mest fylgi og bætir lítillega við sig, fer úr 30 í 31 prósent. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup, sem Ríkisútvarpið greinir frá. Baldur Þórhallsson fylgir Katrínu fast á hæla með 28 prósent fylgi. Áður mældist hann með 26 prósent. Halla Hrund mælist með þriðja mesta fylgið. Jón Gnarr færist niður úr átján prósent í fimmtán prósent. Halla Tómasdóttir mælist með fjögur prósent fylgi, Arnar Þór Jónsson með þrjú prósent, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir með eitt prósent og aðrir frambjóðendur með minna. Könnunin var gerð dagana 17. til 22. apríl 2024. Úrtakið var 1.750 og 51,3 prósent tók þátt. Fyrri könnun var gerð dagana 5. til 11. sama mánaðar. Katrín og Baldur höfða til kvenna en Halla og Jón til karla Talsverður munur er á því til hvers kyns frambjóðendur sækja fylgi sitt. Konur eru talvert líklegri til þess að kjósa þau Katrínu og Baldur en 38 prósent kvenna segjast myndu kjósa Katrínu og 30 prósent Baldur. Þau Halla Hrund og Jón njóta frekar stuðnings karla en kvenna. 21 prósent karla segjast munu kjósa Höllu Hrund og tólf prósent kvenna. Sama hlutfall karla segist myndi kjósa Jón en aðeins tíu prósent kvenna. Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup, sem Ríkisútvarpið greinir frá. Baldur Þórhallsson fylgir Katrínu fast á hæla með 28 prósent fylgi. Áður mældist hann með 26 prósent. Halla Hrund mælist með þriðja mesta fylgið. Jón Gnarr færist niður úr átján prósent í fimmtán prósent. Halla Tómasdóttir mælist með fjögur prósent fylgi, Arnar Þór Jónsson með þrjú prósent, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir með eitt prósent og aðrir frambjóðendur með minna. Könnunin var gerð dagana 17. til 22. apríl 2024. Úrtakið var 1.750 og 51,3 prósent tók þátt. Fyrri könnun var gerð dagana 5. til 11. sama mánaðar. Katrín og Baldur höfða til kvenna en Halla og Jón til karla Talsverður munur er á því til hvers kyns frambjóðendur sækja fylgi sitt. Konur eru talvert líklegri til þess að kjósa þau Katrínu og Baldur en 38 prósent kvenna segjast myndu kjósa Katrínu og 30 prósent Baldur. Þau Halla Hrund og Jón njóta frekar stuðnings karla en kvenna. 21 prósent karla segjast munu kjósa Höllu Hrund og tólf prósent kvenna. Sama hlutfall karla segist myndi kjósa Jón en aðeins tíu prósent kvenna.
Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira