Segir sitt hlutverk að fá leikmenn til að trúa á verkefnið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2024 22:31 Arteta sáttur í leikslok. EPA-EFE/ANDY RAIN „Mjög ánægður með sigurinn, með magnið af færum sem við sköpuðum, mörkin sem við skoruðum og að halda marki okkar hreinu,“ sagði Mikel Arteta eftir 5-0 stórsigur Arsenal á Chelsea. Sigurinn lyfti Skyttunum upp á topp ensku úrvalsdeildarinnar, um stund allavega. „Við vorum ekki nægilega agaðir í fyrri hálfleik, við þurftum að sýna meiri aga í síðari hálfleik og við gerðum það,“ sagði Spánverjinn en staðan var 1-0 Arsenal í vil í hálfleik. „Þetta er stór nágrannaslagur í Lundúnum og við vitum hversu miklu máli þetta skiptir stuðningsfólk okkar. Við munum njóta sigursins, hvíla okkur vel og gera okkur svo klára í næsta leik.“ „Ég vil gefa leikmönnum pláss í búningsherberginu. Þeir vita hvað er undir. Það er það sem heldur liðum saman. Mitt hlutverk er að krefjast þess af þeim og á ákveðnum augnablikum fá þá til að trúa að það sé hægt.“ Um Martin Ödegaard „Við vissum að hann væri leikmaður með gríðarlega mikla hæfileika og hann gæti orðið enn betri hjá okkur. Við vorum viss um að hann myndi bæta einhverju sérstöku við liðið.“ „Stóra spurningin er alltaf hvernig menn taka svona breyttu hlutverki (að vera fyrirliði). Hann hefur gert það á sinn hátt og er elskaður af öllum, það vilja allir fylgja honum.“ Arsenal er á toppi deildarinnar með 77 stig að loknum 34 leikjum. Liverpool er sæti neðar með 74 stig og leik til góða. Þar á eftir koma Englandsmeistarar Manchester City með 73 stig að loknum 32 leikjum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
„Við vorum ekki nægilega agaðir í fyrri hálfleik, við þurftum að sýna meiri aga í síðari hálfleik og við gerðum það,“ sagði Spánverjinn en staðan var 1-0 Arsenal í vil í hálfleik. „Þetta er stór nágrannaslagur í Lundúnum og við vitum hversu miklu máli þetta skiptir stuðningsfólk okkar. Við munum njóta sigursins, hvíla okkur vel og gera okkur svo klára í næsta leik.“ „Ég vil gefa leikmönnum pláss í búningsherberginu. Þeir vita hvað er undir. Það er það sem heldur liðum saman. Mitt hlutverk er að krefjast þess af þeim og á ákveðnum augnablikum fá þá til að trúa að það sé hægt.“ Um Martin Ödegaard „Við vissum að hann væri leikmaður með gríðarlega mikla hæfileika og hann gæti orðið enn betri hjá okkur. Við vorum viss um að hann myndi bæta einhverju sérstöku við liðið.“ „Stóra spurningin er alltaf hvernig menn taka svona breyttu hlutverki (að vera fyrirliði). Hann hefur gert það á sinn hátt og er elskaður af öllum, það vilja allir fylgja honum.“ Arsenal er á toppi deildarinnar með 77 stig að loknum 34 leikjum. Liverpool er sæti neðar með 74 stig og leik til góða. Þar á eftir koma Englandsmeistarar Manchester City með 73 stig að loknum 32 leikjum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira