„Heldur betur búinn að vinna hjörtu Keflvíkinga“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2024 11:01 Remy Martin er mikill listamaður í körfubolta og var mikill happafengur fyrir Keflvíkinga. Vísir/Hulda Margrét Remy Martin átti heiðurinn að „Play leiksins“, það er að segja atvikinu sem stóð upp úr í sigri Keflavíkur á Álftanesi í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta. Subway Körfuboltakvöld velur alltaf flottasta atvik leiksins og að eftir þennan frábæra sigur Keflavíkur var það undrasending Remy Martin sem fékk þessa útnefningu. „Við ætlum að velja Play leiksins í boði flugfélagsins Play. Þetta er náttúrulega Remy Martin með þessa sendingu á Jaka Brodnik. Þetta var sturlað,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Þetta er gullfallegt. Hann er viljugri sendingamaður en ég bjóst við,“ sagði Helgi Már Magnússon, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Það er eins og hann hafi tekið þá ákvörðun á einhverjum tímapunkti að fara meira út í þetta. Hann var ekki þarna, bara alls ekki. Mögulega var hann bara að finna sig og sitt hlutverk innan hópsins,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Hann er að koma úr risastóru prógrammi og miklar væntingar gerðar til hans. Það er ábyggilega erfitt fyrir svona strák að fá: Þú ert að gara til Íslands kallinn minn. Sætta sig við það og sætta sig við hlutverkið,“ sagði Jón. „Þessi strákur er heldur betur búinn að vinna hjörtu Keflvíkinga. Án gríns. Þvílíkt. Það bíða hans bara stórir hlutir í framtíðinni eftir að hafa tæklað það mótlæti sem hann varð fyrir þegar hann kom úr skóla og fór til Grikklands og meiddist. Koma hingað og gera það sem hann er búinn að gera,“ sagði Jón . Það má sjá þessa frábæru sendingu hér fyrir neðan. Klippa: Remy Martin átti Play leiksins Subway-deild karla Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
Subway Körfuboltakvöld velur alltaf flottasta atvik leiksins og að eftir þennan frábæra sigur Keflavíkur var það undrasending Remy Martin sem fékk þessa útnefningu. „Við ætlum að velja Play leiksins í boði flugfélagsins Play. Þetta er náttúrulega Remy Martin með þessa sendingu á Jaka Brodnik. Þetta var sturlað,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Þetta er gullfallegt. Hann er viljugri sendingamaður en ég bjóst við,“ sagði Helgi Már Magnússon, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Það er eins og hann hafi tekið þá ákvörðun á einhverjum tímapunkti að fara meira út í þetta. Hann var ekki þarna, bara alls ekki. Mögulega var hann bara að finna sig og sitt hlutverk innan hópsins,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Hann er að koma úr risastóru prógrammi og miklar væntingar gerðar til hans. Það er ábyggilega erfitt fyrir svona strák að fá: Þú ert að gara til Íslands kallinn minn. Sætta sig við það og sætta sig við hlutverkið,“ sagði Jón. „Þessi strákur er heldur betur búinn að vinna hjörtu Keflvíkinga. Án gríns. Þvílíkt. Það bíða hans bara stórir hlutir í framtíðinni eftir að hafa tæklað það mótlæti sem hann varð fyrir þegar hann kom úr skóla og fór til Grikklands og meiddist. Koma hingað og gera það sem hann er búinn að gera,“ sagði Jón . Það má sjá þessa frábæru sendingu hér fyrir neðan. Klippa: Remy Martin átti Play leiksins
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira