„Fyrst og fremst var þetta vinnuframlag frá öllum“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 25. apríl 2024 22:28 Haraldur Freyr er þjálfari Keflavíkur Vísir/Hulda Margrét Keflavík lagði Breiðablik af velli 2-1 þegar liðin mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla á Nettó vellinum í Keflavík í kvöld. „Geggjaður leikur hjá okkur og mikil vinnusemi í strákunum og menn lögðu sig alla í þetta og gerðu það sem fyrir þá var lagt. Frábært að vera í pottinum á morgun þegar dregið verður í 16-liða úrslitin.“ Sagði Haraldur Guðmundsson þjálfari Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. Keflavík slógu Breiðablik úr leik og sagði Haraldur Guðmundsson að varnarleikurinn hafi verið grunnurinn að góðum sigri í kvöld. „Það var varnarleikurinn fyrst og fremst. Við lögðum upp með að vera þéttir til baka og beita skyndisóknum. Við skoruðum tvö glæsileg mörk og hefðum átt að skora 3-0 því að ég hef séð á myndum að það var aldrei rangstaða í því marki en fyrst og fremst var þetta bara vinnuframlag frá öllum og mikil barátta og því fór sem fór.“ Blikarnir komu Keflvíkingum þó ekkert á óvart í kvöld. „Í sjálfum sér ekki. Við vissum alveg að Breiðablik er gott fótboltalið og yrðu mikið með boltann eins og varð raunin. Mér fannst þeir samt ekki skapa sér mikið. Þeir skora náttúrulega mark þegar við náum ekki að klukka þá og þeir ná að stimpla okkur og gott mark hjá þeim en annars fannst mér þeir ekki skapa sér mikið. “ Haraldi skynjaði þó ekkert vanmat frá Breiðablik í kvöld. „Nei í raun ekki en kannski getur það alltaf legið í undirmeðvitundinni hjá mönnum þegar þeir eru svona stóra liðið á móti minni spámönnum. Þó þú ætlir þér ekki þá er það alltaf einhvernveginn aftast í hausnum á þér. Vanmat eða ekki vanmat, við allavega lögðum allavega upp með það sem við lögðum upp með og uppskárum góðan sigur.“ Fótbolti Mjólkurbikar karla Keflavík ÍF Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira
„Geggjaður leikur hjá okkur og mikil vinnusemi í strákunum og menn lögðu sig alla í þetta og gerðu það sem fyrir þá var lagt. Frábært að vera í pottinum á morgun þegar dregið verður í 16-liða úrslitin.“ Sagði Haraldur Guðmundsson þjálfari Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. Keflavík slógu Breiðablik úr leik og sagði Haraldur Guðmundsson að varnarleikurinn hafi verið grunnurinn að góðum sigri í kvöld. „Það var varnarleikurinn fyrst og fremst. Við lögðum upp með að vera þéttir til baka og beita skyndisóknum. Við skoruðum tvö glæsileg mörk og hefðum átt að skora 3-0 því að ég hef séð á myndum að það var aldrei rangstaða í því marki en fyrst og fremst var þetta bara vinnuframlag frá öllum og mikil barátta og því fór sem fór.“ Blikarnir komu Keflvíkingum þó ekkert á óvart í kvöld. „Í sjálfum sér ekki. Við vissum alveg að Breiðablik er gott fótboltalið og yrðu mikið með boltann eins og varð raunin. Mér fannst þeir samt ekki skapa sér mikið. Þeir skora náttúrulega mark þegar við náum ekki að klukka þá og þeir ná að stimpla okkur og gott mark hjá þeim en annars fannst mér þeir ekki skapa sér mikið. “ Haraldi skynjaði þó ekkert vanmat frá Breiðablik í kvöld. „Nei í raun ekki en kannski getur það alltaf legið í undirmeðvitundinni hjá mönnum þegar þeir eru svona stóra liðið á móti minni spámönnum. Þó þú ætlir þér ekki þá er það alltaf einhvernveginn aftast í hausnum á þér. Vanmat eða ekki vanmat, við allavega lögðum allavega upp með það sem við lögðum upp með og uppskárum góðan sigur.“
Fótbolti Mjólkurbikar karla Keflavík ÍF Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira