Liverpool nær samkomulagi um Slot Valur Páll Eiríksson skrifar 26. apríl 2024 21:28 Arne Slot virðist á leið til Liverpool. Getty Liverpool hefur náð samkomulagi við hollenska liðið Feyenoord um greiðslu fyrir þjálfara liðsins Arne Slot. Allt bendir til að hann taki við Rauða hernum af Jurgen Klopp í sumar. Breska ríkisútvarpið, BBC, er meðal miðla sem greinir frá tíðindunum. Slot hefur verið fastlega orðaður við Bítlaborgarana í vikunni og nú er útlit fyrir að samkomulag sé í höfn. Liverpool mun greiða Feyenoord 9,4 milljónir punda til að losa Slot undan samningi hans við Feyenoord. Það jafngildir rúmum einum og hálfum milljarði króna. 7,7 milljónir greiðast við skiptin og 1,7 milljón gæti bæst við í árangurstengdar greiðslur. Slot lýsti yfir áhuga sínum að taka við félaginu í vikunni og fyrst samkomulag liggur fyrir milli félaganna virðist fátt geta komið í veg fyrir skiptin. Slot er 45 ára gamall Hollendingur sem hefur gert góða hluti með Feyenoord frá því að hann tók við árið 2021. Liðið varð hollenskur meistari í fyrra og vann bikarkeppnina í ár. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Slot staðfestir að hann vilji taka við Liverpool Arne Slot, knattspyrnustjóri Feyenoord, hefur staðfest að hann vilji taka við Liverpool. 26. apríl 2024 07:31 Krókur Liverpool á móti bragði Portúgalskur blaðamaður segir fréttir um Hollendinginn Arne Slot sem mögulegan þjálfara Liverpool vera svar félagsins við óvæntum sögum um Portúgalann Rúben Amorim í vikunni. Aðrir segja tímaspursmál hvenær gengið verður frá samningum við Slot. 25. apríl 2024 09:01 Liverpool hefur viðræður við Arne Slot Allt lítur út fyrir að Hollendingur muni taka við Liverpool af Jürgen Klopp. 24. apríl 2024 10:31 Fyllir Slot upp í tómarúmið sem Klopp skilur eftir sig? Arne Slot, þjálfari Feyenoord í Hollandi, er sagður vera efstur á óskalista Liverpool þegar kemur að arftaka Jürgen Klopp. 24. apríl 2024 07:01 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Sjá meira
Breska ríkisútvarpið, BBC, er meðal miðla sem greinir frá tíðindunum. Slot hefur verið fastlega orðaður við Bítlaborgarana í vikunni og nú er útlit fyrir að samkomulag sé í höfn. Liverpool mun greiða Feyenoord 9,4 milljónir punda til að losa Slot undan samningi hans við Feyenoord. Það jafngildir rúmum einum og hálfum milljarði króna. 7,7 milljónir greiðast við skiptin og 1,7 milljón gæti bæst við í árangurstengdar greiðslur. Slot lýsti yfir áhuga sínum að taka við félaginu í vikunni og fyrst samkomulag liggur fyrir milli félaganna virðist fátt geta komið í veg fyrir skiptin. Slot er 45 ára gamall Hollendingur sem hefur gert góða hluti með Feyenoord frá því að hann tók við árið 2021. Liðið varð hollenskur meistari í fyrra og vann bikarkeppnina í ár.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Slot staðfestir að hann vilji taka við Liverpool Arne Slot, knattspyrnustjóri Feyenoord, hefur staðfest að hann vilji taka við Liverpool. 26. apríl 2024 07:31 Krókur Liverpool á móti bragði Portúgalskur blaðamaður segir fréttir um Hollendinginn Arne Slot sem mögulegan þjálfara Liverpool vera svar félagsins við óvæntum sögum um Portúgalann Rúben Amorim í vikunni. Aðrir segja tímaspursmál hvenær gengið verður frá samningum við Slot. 25. apríl 2024 09:01 Liverpool hefur viðræður við Arne Slot Allt lítur út fyrir að Hollendingur muni taka við Liverpool af Jürgen Klopp. 24. apríl 2024 10:31 Fyllir Slot upp í tómarúmið sem Klopp skilur eftir sig? Arne Slot, þjálfari Feyenoord í Hollandi, er sagður vera efstur á óskalista Liverpool þegar kemur að arftaka Jürgen Klopp. 24. apríl 2024 07:01 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Sjá meira
Slot staðfestir að hann vilji taka við Liverpool Arne Slot, knattspyrnustjóri Feyenoord, hefur staðfest að hann vilji taka við Liverpool. 26. apríl 2024 07:31
Krókur Liverpool á móti bragði Portúgalskur blaðamaður segir fréttir um Hollendinginn Arne Slot sem mögulegan þjálfara Liverpool vera svar félagsins við óvæntum sögum um Portúgalann Rúben Amorim í vikunni. Aðrir segja tímaspursmál hvenær gengið verður frá samningum við Slot. 25. apríl 2024 09:01
Liverpool hefur viðræður við Arne Slot Allt lítur út fyrir að Hollendingur muni taka við Liverpool af Jürgen Klopp. 24. apríl 2024 10:31
Fyllir Slot upp í tómarúmið sem Klopp skilur eftir sig? Arne Slot, þjálfari Feyenoord í Hollandi, er sagður vera efstur á óskalista Liverpool þegar kemur að arftaka Jürgen Klopp. 24. apríl 2024 07:01