Dramatík þegar tveimur var tilkynnt um ólögleg framboð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2024 10:29 Landskjörstjórn á fundi sínum í Þjóðminjasafninu. Landskjörstjórn ætlar að úrskurða um gildi forsetaframboða á fundi í Þjóðminjasafni Íslands klukkan 11. Vísir verður í beinni útsendingu frá fundinum og fylgist með gangi mála í forsetavaktinni. Þrettán skiluðu inn framboði til forseta Íslands á föstudaginn. Tólf á fundi landskjörstjórnar í Hörpu og einn rafrænt. Nokkrir frambjóðendur fengu skilaboð um helgina að fjöldi meðmælenda væri ekki nægur og fengu frest til klukkan 17 í gær að bæta úr. Þessi skiluðu inn framboði og verður fróðlegt að sjá hvaða framboð reynast lögleg. Frambjóðendur hafa svo þann kost að kæra niðurstöðu landskjörstjórnar. Arnar Þór Jónsson Ásdís Rán Gunnarsdóttir Ástþór Magnússon Wium Baldur Þórhallsson Eiríkur Ingi Jóhannsson Halla Hrund Logadóttir Halla Tómasdóttir Helga Þórisdóttir Jón Gnarr Katrín Jakobsdóttir Kári Vilmundarson Hansen Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Viktor Traustason Sjá má helstu tíðindi af fundinum í forsetavakt Vísis hér að neðan.
Þrettán skiluðu inn framboði til forseta Íslands á föstudaginn. Tólf á fundi landskjörstjórnar í Hörpu og einn rafrænt. Nokkrir frambjóðendur fengu skilaboð um helgina að fjöldi meðmælenda væri ekki nægur og fengu frest til klukkan 17 í gær að bæta úr. Þessi skiluðu inn framboði og verður fróðlegt að sjá hvaða framboð reynast lögleg. Frambjóðendur hafa svo þann kost að kæra niðurstöðu landskjörstjórnar. Arnar Þór Jónsson Ásdís Rán Gunnarsdóttir Ástþór Magnússon Wium Baldur Þórhallsson Eiríkur Ingi Jóhannsson Halla Hrund Logadóttir Halla Tómasdóttir Helga Þórisdóttir Jón Gnarr Katrín Jakobsdóttir Kári Vilmundarson Hansen Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Viktor Traustason Sjá má helstu tíðindi af fundinum í forsetavakt Vísis hér að neðan.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Sjá meira