Dramatík þegar tveimur var tilkynnt um ólögleg framboð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2024 10:29 Landskjörstjórn á fundi sínum í Þjóðminjasafninu. Landskjörstjórn ætlar að úrskurða um gildi forsetaframboða á fundi í Þjóðminjasafni Íslands klukkan 11. Vísir verður í beinni útsendingu frá fundinum og fylgist með gangi mála í forsetavaktinni. Þrettán skiluðu inn framboði til forseta Íslands á föstudaginn. Tólf á fundi landskjörstjórnar í Hörpu og einn rafrænt. Nokkrir frambjóðendur fengu skilaboð um helgina að fjöldi meðmælenda væri ekki nægur og fengu frest til klukkan 17 í gær að bæta úr. Þessi skiluðu inn framboði og verður fróðlegt að sjá hvaða framboð reynast lögleg. Frambjóðendur hafa svo þann kost að kæra niðurstöðu landskjörstjórnar. Arnar Þór Jónsson Ásdís Rán Gunnarsdóttir Ástþór Magnússon Wium Baldur Þórhallsson Eiríkur Ingi Jóhannsson Halla Hrund Logadóttir Halla Tómasdóttir Helga Þórisdóttir Jón Gnarr Katrín Jakobsdóttir Kári Vilmundarson Hansen Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Viktor Traustason Sjá má helstu tíðindi af fundinum í forsetavakt Vísis hér að neðan.
Þrettán skiluðu inn framboði til forseta Íslands á föstudaginn. Tólf á fundi landskjörstjórnar í Hörpu og einn rafrænt. Nokkrir frambjóðendur fengu skilaboð um helgina að fjöldi meðmælenda væri ekki nægur og fengu frest til klukkan 17 í gær að bæta úr. Þessi skiluðu inn framboði og verður fróðlegt að sjá hvaða framboð reynast lögleg. Frambjóðendur hafa svo þann kost að kæra niðurstöðu landskjörstjórnar. Arnar Þór Jónsson Ásdís Rán Gunnarsdóttir Ástþór Magnússon Wium Baldur Þórhallsson Eiríkur Ingi Jóhannsson Halla Hrund Logadóttir Halla Tómasdóttir Helga Þórisdóttir Jón Gnarr Katrín Jakobsdóttir Kári Vilmundarson Hansen Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Viktor Traustason Sjá má helstu tíðindi af fundinum í forsetavakt Vísis hér að neðan.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Erlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Fleiri fréttir Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Dómur Félagsdóms hafi engin áhrif á framhaldsskóladeiluna „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ „Kryddpíur“ í formlegt samtal Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Sjá meira