Segir aðeins þau hlutlausu hafa skemmt sér yfir fótbolta Ten Hag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2024 07:01 Erik ten Hag fer yfir málin mðe Bruno Fernandes á Wembley. Getty Images/Richard Heathcote Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hélt því nýverið fram að lið hans væri eitt það skemmtilegasta, og þróttmesta, áhorfs í ensku úrvalsdeild karla. Stenst sú staðhæfing ef tölfræði síðustu 10 leikja er skoðuð? Eftir að Man United gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Burnley nýverið þá gerði Ten Hag hvað hann gat til að verja sína menn. Sagði hann liðið skemmtilegt og þróttmikið, að leikmenn hans spili af mikilli ákefð. Jon Mackenzie hjá The Athletic ákvað að kafa ofan í þessa staðhæfingu Hollendingsins og sjá hvort hún standist. Í myndbandinu hér að neðan kemur meðal annars fram: Man Utd hefur átt 15.5 skot að meðaltali í leik undanfarna tíu leiki. Það er örlítið hærra en meðaltal deildarinnar sem er 14.2 skot í leik. Flest skot Man Utd komu í leikjum gegn liðum í fallbaráttu. Man Utd er með hærra xG (vænt mörk) á skot heldur en andstæðingar sínir þessa tíu leiki. Ekki er þó mikill munur, 0.11 xG hjá Man Utd gegn 0.10 xG hjá andstæðingum sínum. Ef vítaspyrnurnar sem Man Utd hefur fengið á þeim tíma eru teknar út fellur xG liðsins niður í 0.8. Man Utd hefur fengið á sig fleiri skot en þeir hafa sjálfir átt á þessum tíma. Að meðaltali fær liðið á sig 21.8 skot í leik. Erik ten Hag has said Manchester United are one of the most entertaining teams in the Premier League. So, is he right? pic.twitter.com/4H4oD8uy8S— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 29, 2024 „Að setja samasemmerki á milli fótbolta sem er skemmtilegt að horfa á og fjölda færa sem lið hefur skapað sér er persónubundin ákvörðun. Samkvæmt þeirri mælistiku eru það þó aðeins hlutlausir sem hafa skemmt sér yfir fótboltanum sem Ten Hag hefur boðið upp á síðustu tíu leiki,“ segir Mackenzie að lokum. Man United er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 54 stig að loknum 34 leikjum. Liðið á ekki möguleika á að ná Aston Villa sem situr í 4. sæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Eftir að Man United gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Burnley nýverið þá gerði Ten Hag hvað hann gat til að verja sína menn. Sagði hann liðið skemmtilegt og þróttmikið, að leikmenn hans spili af mikilli ákefð. Jon Mackenzie hjá The Athletic ákvað að kafa ofan í þessa staðhæfingu Hollendingsins og sjá hvort hún standist. Í myndbandinu hér að neðan kemur meðal annars fram: Man Utd hefur átt 15.5 skot að meðaltali í leik undanfarna tíu leiki. Það er örlítið hærra en meðaltal deildarinnar sem er 14.2 skot í leik. Flest skot Man Utd komu í leikjum gegn liðum í fallbaráttu. Man Utd er með hærra xG (vænt mörk) á skot heldur en andstæðingar sínir þessa tíu leiki. Ekki er þó mikill munur, 0.11 xG hjá Man Utd gegn 0.10 xG hjá andstæðingum sínum. Ef vítaspyrnurnar sem Man Utd hefur fengið á þeim tíma eru teknar út fellur xG liðsins niður í 0.8. Man Utd hefur fengið á sig fleiri skot en þeir hafa sjálfir átt á þessum tíma. Að meðaltali fær liðið á sig 21.8 skot í leik. Erik ten Hag has said Manchester United are one of the most entertaining teams in the Premier League. So, is he right? pic.twitter.com/4H4oD8uy8S— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 29, 2024 „Að setja samasemmerki á milli fótbolta sem er skemmtilegt að horfa á og fjölda færa sem lið hefur skapað sér er persónubundin ákvörðun. Samkvæmt þeirri mælistiku eru það þó aðeins hlutlausir sem hafa skemmt sér yfir fótboltanum sem Ten Hag hefur boðið upp á síðustu tíu leiki,“ segir Mackenzie að lokum. Man United er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 54 stig að loknum 34 leikjum. Liðið á ekki möguleika á að ná Aston Villa sem situr í 4. sæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira