Hvers vegna Halla Tómasdóttir? Guðjón Sigurðsson skrifar 2. maí 2024 15:01 Hvers vegna hef ég valið að kjósa hana Höllu Tómasdóttur sem minn forseta, af öllum þessum glæsilegu frambjóðendum. Ég sé jafningja í henni í baráttu minni fyrir mannréttindum og sjálfstæðu lífi fyrir alla. Hún er laus við alla pólitík og þar af leiðandi hlutlaust sameiningar tákn. Hún hefur frumkvöðla hugsun sem virkilega þarf til að kalla fólk saman úr ólíkum áttum til að vinna að sameiginlegri lausn. Til að leysa gömul og ný verkefni. Hún mun vinna fyrir alla Íslendinga, og ekki síst vinna að lausnum fyrir okkur sem teljumst til minnihluta hópa. Allra hópa, ekki bara sumra. Þarna fá aldraðir og fatlaðir rödd á æðstu stöðum. Hún hefur breitt hugsun ungs fólks, af öllum kynjum, úr að „fljóta með straumnum“ í að verða framtíðar leiðtogar. Hún mun vinna að því að gera Ísland að fyrirmynd fyrir allt jafnrétti, allt aðgengi og tryggja öllum íbúum sjálfstætt líf. Í gegnum hennar sambönd verður Ísland sá staður sem verður upphaf margra nýunga sem jörðin okkar þarfnast, aðgerða strax til að tryggja að afkomendur okkar hafi sömu tækifæri og við höfum. Bessastaðir munu hafa rödd skynseminnar með Höllu Tómasdóttur og ekki verður komið að tómum kofanum þar. Athafnir munu fylgja orðum Bessastaða. Það er kominn tími á að velja konu á Bessastaði sem forseta. Höfundur er formaður MND-félagsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Hvers virði er innbúið? Hrefna Kristín Jónsdóttir Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun Er gott að sjávarútvegur skjálfi á beinunum? Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Virðing fyrir kennurum eykur árangur nemenda Íris E. Gísladóttir Skoðun Af hverju endurhæfing fyrir krabbameinsgreinda? Erna Magnúsdóttir Skoðun Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun Viljum við semja frið við náttúruna? Harpa Fönn Sigurjónsdóttir Skoðun Ég er foreldri, ég er kennari Hulda María Magnúsdóttir Skoðun Kirkjusókn ungra drengja Ása Lind Finnbogadóttir Skoðun Að eitra Hvalfjörð Haraldur Eiríksson Skoðun Skoðun Skoðun Rafbílar eru ódýrari Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Ég er foreldri, ég er kennari Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun Er gott að sjávarútvegur skjálfi á beinunum? Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Af hverju endurhæfing fyrir krabbameinsgreinda? Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er innbúið? Hrefna Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Viljum við semja frið við náttúruna? Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Virðing fyrir kennurum eykur árangur nemenda Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Hinn dökki fíll í rými jafnréttis Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar Skoðun Keyrt í gagnstæðar áttir við Vonarstræti Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Rannsóknir í Hvalfirði skapa enga hættu Salome Hallfreðsdóttir skrifar Skoðun Hagsmunasamtök ESB gegn togveiðum: Hvað er í húfi fyrir Ísland? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Litla flugan Rebekka Hlín Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Um jarðgöng, ráðherra og blaðamenn Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Elskar þú að taka til? Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind, fordómar og siðferði – nýir tímar, ný viðmið Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Kirkjusókn ungra drengja Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Vigdís og Súðavík Ásta F. Flosadóttir skrifar Skoðun Heimskan í Hvíta húsinu – forðumst smit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Ég á lítinn skrítinn skugga – langtímaáhrif krabbameina Hulda Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Traustur leiðtogi með fjölbreytta reynslu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sameiginleg markmið en ólíkar þarfir Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Hver verður flottust við þingsetningu? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Vítisfjörður Guðni Ársæll Indriðason skrifar Skoðun Haukur Arnþórsson og misskilningur hans um hæfi Sigurjóns Þórðarsonar Þórólfur Júlían Dagsson skrifar Skoðun Tíminn er núna Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar Skoðun Slæmt hjónaband Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Hinir heimsku Ólympíuleikar Rajan Parrikar skrifar Skoðun Að eitra Hvalfjörð Haraldur Eiríksson skrifar Sjá meira
Hvers vegna hef ég valið að kjósa hana Höllu Tómasdóttur sem minn forseta, af öllum þessum glæsilegu frambjóðendum. Ég sé jafningja í henni í baráttu minni fyrir mannréttindum og sjálfstæðu lífi fyrir alla. Hún er laus við alla pólitík og þar af leiðandi hlutlaust sameiningar tákn. Hún hefur frumkvöðla hugsun sem virkilega þarf til að kalla fólk saman úr ólíkum áttum til að vinna að sameiginlegri lausn. Til að leysa gömul og ný verkefni. Hún mun vinna fyrir alla Íslendinga, og ekki síst vinna að lausnum fyrir okkur sem teljumst til minnihluta hópa. Allra hópa, ekki bara sumra. Þarna fá aldraðir og fatlaðir rödd á æðstu stöðum. Hún hefur breitt hugsun ungs fólks, af öllum kynjum, úr að „fljóta með straumnum“ í að verða framtíðar leiðtogar. Hún mun vinna að því að gera Ísland að fyrirmynd fyrir allt jafnrétti, allt aðgengi og tryggja öllum íbúum sjálfstætt líf. Í gegnum hennar sambönd verður Ísland sá staður sem verður upphaf margra nýunga sem jörðin okkar þarfnast, aðgerða strax til að tryggja að afkomendur okkar hafi sömu tækifæri og við höfum. Bessastaðir munu hafa rödd skynseminnar með Höllu Tómasdóttur og ekki verður komið að tómum kofanum þar. Athafnir munu fylgja orðum Bessastaða. Það er kominn tími á að velja konu á Bessastaði sem forseta. Höfundur er formaður MND-félagsins.
Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun
Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun
Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar
Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar
Skoðun Hagsmunasamtök ESB gegn togveiðum: Hvað er í húfi fyrir Ísland? Svanur Guðmundsson skrifar
Skoðun Haukur Arnþórsson og misskilningur hans um hæfi Sigurjóns Þórðarsonar Þórólfur Júlían Dagsson skrifar
Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun
Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun