Rússar og Bandaríkjamenn í návígi á herstöð í Níger Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. maí 2024 06:58 Stuðningsmenn herforingjastjórnarinnar hafa kallað eftir því að stjórnin hafni afskiptum erlendra ríkja. AP/Sam Mednick Rússneskir hermenn fóru inn á herflugvöll í Níger á dögunum þar sem hermenn Bandaríkjanna hafast við, eftir að herforingjastjórn landsins sagði Bandaríkjamönnunum að hafa sig á brott. Um það bil þúsund bandarískir hermenn eru í Níger, sem var bandamaður Bandaríkjanna í baráttunni við bardagahópa sem hafa drepið þúsundir, þar til að herstjórnin tók við í kjölfar valdaráns í fyrra. Reuters hefur eftir embættismanni innan bandaríska stjórnkerfisins að rússnesku hermennirnir hafi ekki átt í samskiptum við bandarísku hermenninna og dvelji í öðru flugskýli en þeir á herstöðinni, sem liggur að Diori Hamani-alþjóðaflugvellinum í Niamey, höfuðborg Níger. Embættismaðurinn segir ástandið stöðugt en koma Rússanna hefur vakið upp spurningar um hvað verður um hernaðarlega innviði sem Bandaríkjamenn hafa byggt upp í landinu eftir að þeir hverfa frá. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Bandaríkjamönnum en sparkað út úr Afríkuríki í kjölfar valdaráns á þessu ári en bandarískir hermenn yfirgáfu til að mynda Tjad á dögunum. Þá hafa franskir hermenn verið neyddir til að yfirgefa Malí og Búrkína Fasó. Á sama tíma hafa Rússar leitast við að styrkja tengsl sín við Afríkuríkin. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian. Níger Rússland Bandaríkin Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Útför páfans á laugardag Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Greint frá dánarorsök páfans Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Sjá meira
Um það bil þúsund bandarískir hermenn eru í Níger, sem var bandamaður Bandaríkjanna í baráttunni við bardagahópa sem hafa drepið þúsundir, þar til að herstjórnin tók við í kjölfar valdaráns í fyrra. Reuters hefur eftir embættismanni innan bandaríska stjórnkerfisins að rússnesku hermennirnir hafi ekki átt í samskiptum við bandarísku hermenninna og dvelji í öðru flugskýli en þeir á herstöðinni, sem liggur að Diori Hamani-alþjóðaflugvellinum í Niamey, höfuðborg Níger. Embættismaðurinn segir ástandið stöðugt en koma Rússanna hefur vakið upp spurningar um hvað verður um hernaðarlega innviði sem Bandaríkjamenn hafa byggt upp í landinu eftir að þeir hverfa frá. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Bandaríkjamönnum en sparkað út úr Afríkuríki í kjölfar valdaráns á þessu ári en bandarískir hermenn yfirgáfu til að mynda Tjad á dögunum. Þá hafa franskir hermenn verið neyddir til að yfirgefa Malí og Búrkína Fasó. Á sama tíma hafa Rússar leitast við að styrkja tengsl sín við Afríkuríkin. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian.
Níger Rússland Bandaríkin Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Útför páfans á laugardag Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Greint frá dánarorsök páfans Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent