Grindvíkingar borgi allt að þriðjungi hærri leigu en aðrir Árni Sæberg skrifar 3. maí 2024 10:10 Á höfuðborgarsvæðinu er munurinn mestur í Hafnarfirði og Garðabæ. Vísir/Vilhelm Leigjendur sem þegið hafa sértækan húsnæðisstuðning vegna atburðanna í Grindavík greiða að meðaltali 13 til 22 þúsund krónum hærri leigu í hverjum mánuði en aðrir leigjendur í sambærilegu húsnæði. Á Suðurlandi er greiða Grindvíkingar að meðallagi 32 prósent hærri leigu en aðrir. Í tilkynningu á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunnar segir að þetta komi fram í upplýsingum úr Leiguskrá HMS. Þar segir að í kjölfar atburðarásar í Grindavík á síðasta ári hafi HMS úthlutað sértækan húsnæðisstuðning til Grindvíkinga til að verða sér úti um leiguhúsnæði. Styrkurinn fari eftir fjölda heimilismanna og geti numið allt að 352 þúsund krónum á mánuði. Einn af hverjum fimm nýtir leigutorgið Í desember síðastliðnum hafi stjórnvöld opnað leigutorg fyrir íbúa Grindavíkur sem átti að hjálpa þeim að finna tímabundið leiguhúsnæði. Frá opnun hafi rúmlega 200 leigusamningar verið gerðir í gegnum leigutorgið, en það samsvari einungis um 22 prósentum af heildarfjölda leigusamninga til Grindvíkinga. Um 880 heimili hafi fengið húsnæðisstyrkinn frá nóvember á síðasta ári, en þar af séu um 520 þeirra í leiguíbúðum á höfuðborgarsvæðinu. Þar að auki séu um 270 heimili í leiguíbúðum á Suðurnesjum og 90 heimili í leiguíbúðum annars staðar á landinu. Þriðjungi hærra á Suðurlandi Í tilkynningu HMS segir að á ákveðnum svæðum sé leiguverð að meðaltali tuttugu prósent hærra en á almennum leigumarkaði. Mestur sé munurinn á Suðurlandi, þar sem Grindvíkingar borgi að meðaltali 32 prósent hærri leigu, og í Hafnarfirði og Garðabæ, þar sem munurinn nemi 28 prósentum. Um 880 heimili hafa fengið húsnæðisstyrkinn frá nóvember á síðasta ári, en þar af eru um 520 þeirra í leiguíbúðum á höfuðborgarsvæðinu. Þar að auki eru um 270 heimili í leiguíbúðum á Suðurnesjum og 90 heimili í leiguíbúðum annars staðar á landinu. Líka hærri leiga miðað við stærð Þá sýni leiguskráin að Grindvíkingar greiða hærri leigu í öllum stærðarflokkum húsnæðis, en munurinn á milli Grindvíkinga og annarra leigjenda í Leiguskrá sé að meðaltali sjö til tólf prósent. Því greiði Grindvíkingar að meðaltali hærri leigu en aðrir leigjendur fyrir sambærilegar íbúðir. Munurinn í greiddri leigu sé nokkuð jafn á milli stærðarflokka, en hann nemi að meðaltali 13 til 22 þúsund krónum. Hann sé mestur hjá tveggja herbergja íbúðum, en minnstur hjá fjögurra herbergja íbúðum. Leigumarkaður Húsnæðismál Grindavík Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Sjá meira
Í tilkynningu á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunnar segir að þetta komi fram í upplýsingum úr Leiguskrá HMS. Þar segir að í kjölfar atburðarásar í Grindavík á síðasta ári hafi HMS úthlutað sértækan húsnæðisstuðning til Grindvíkinga til að verða sér úti um leiguhúsnæði. Styrkurinn fari eftir fjölda heimilismanna og geti numið allt að 352 þúsund krónum á mánuði. Einn af hverjum fimm nýtir leigutorgið Í desember síðastliðnum hafi stjórnvöld opnað leigutorg fyrir íbúa Grindavíkur sem átti að hjálpa þeim að finna tímabundið leiguhúsnæði. Frá opnun hafi rúmlega 200 leigusamningar verið gerðir í gegnum leigutorgið, en það samsvari einungis um 22 prósentum af heildarfjölda leigusamninga til Grindvíkinga. Um 880 heimili hafi fengið húsnæðisstyrkinn frá nóvember á síðasta ári, en þar af séu um 520 þeirra í leiguíbúðum á höfuðborgarsvæðinu. Þar að auki séu um 270 heimili í leiguíbúðum á Suðurnesjum og 90 heimili í leiguíbúðum annars staðar á landinu. Þriðjungi hærra á Suðurlandi Í tilkynningu HMS segir að á ákveðnum svæðum sé leiguverð að meðaltali tuttugu prósent hærra en á almennum leigumarkaði. Mestur sé munurinn á Suðurlandi, þar sem Grindvíkingar borgi að meðaltali 32 prósent hærri leigu, og í Hafnarfirði og Garðabæ, þar sem munurinn nemi 28 prósentum. Um 880 heimili hafa fengið húsnæðisstyrkinn frá nóvember á síðasta ári, en þar af eru um 520 þeirra í leiguíbúðum á höfuðborgarsvæðinu. Þar að auki eru um 270 heimili í leiguíbúðum á Suðurnesjum og 90 heimili í leiguíbúðum annars staðar á landinu. Líka hærri leiga miðað við stærð Þá sýni leiguskráin að Grindvíkingar greiða hærri leigu í öllum stærðarflokkum húsnæðis, en munurinn á milli Grindvíkinga og annarra leigjenda í Leiguskrá sé að meðaltali sjö til tólf prósent. Því greiði Grindvíkingar að meðaltali hærri leigu en aðrir leigjendur fyrir sambærilegar íbúðir. Munurinn í greiddri leigu sé nokkuð jafn á milli stærðarflokka, en hann nemi að meðaltali 13 til 22 þúsund krónum. Hann sé mestur hjá tveggja herbergja íbúðum, en minnstur hjá fjögurra herbergja íbúðum.
Leigumarkaður Húsnæðismál Grindavík Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Sjá meira